Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 15

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 15
5 1878 að farið var að lireifa við ináliiiu aptur, enda sjest jiað, að jiegar lireppstjórinn í Borgar- fjarðarhreppi kallaði eptir láninu í brjefi til hreppstjórans í Loðmundarfjarðarhreppi 3. inarz 1869, samkvæmt framangreindnin amtsúrskurði, heíir liann í svari sínu 7. apríl s. á. borið fyrir sig, að úrskurður þessi hafi aldrei verið birtur sjer. |>etta atriði, ásamt því, að amtsbrjefið 1. marz 1864 telur að vísu vafalausa skyldu Loðmundarfjarðarhrepps að endurgjalda umgetnar 90 kr., en efni þess er þó jafnframt eða einkum það, að leggja til, að Borgarfjarðarhreppur veiti líðan á skuldinni, og er um leið geíið í skyn, að Loðmundarfjarðarhreppur kynni að fá hjálp til að borga liana hjá hinum hreppunum í sýslunni, — veldur því, að því er mjer virðist, að nauðsynlegt verður að útkljá mál þetta til fulls og alls með yfirvaldsúrskurði, og það því fremur, scm mótmæli þau, er sveitarstjórnin í Loðmundarfjarðarhreppi kemur með gegn því að gjalda skuldina, eru þess eðlis, að þau liggja einnig uhdir úrskurð yfirvaldanna. J>ar sem hreppsnefndin í Loðmundarfjarðarhreppi þannig heldur, að með því að láta Björn Guttormsson gefa út skuldabrjef fyrir nokkru af styrknum, sem sveitarstjórnin í Borgarfjarðarhreppi ljet hann fá, hafi hún bakað sjer þá skuldbindingu, að eiga við skuldu- naut sjálfau um borgunina, og með því að kalla eigi eptir skuldinni, er búi hans var skipt í Suður-Múlasýslu eptir konu hans látna eða að reyna eigi að fá hann til að borga skuld- ina sjálfan, sem liann er talinn hafa verið fœr um 7 árin síöustu áður cn mál þetta var hafið, liafi hún fyrirgert tilkalli sínu til endurgjalds frá framfœrslusveitinni; og þar sem loksins í þessu efni er vísað í amtsúrskurðinn frá 1. marz 1864, er talar um skyldu Loð- mundarfjarðarhrepps til að cndurgjalda umgetnar 90 kr., »að því leyti Björn sje þess eigi megnugur», þá verða þessi mótmæli eigi tekin til greina, með því að eptir fátœkrareglu- gjörðinni 8. janúar 1834, 9. gr., á sú sveitarstjórn, er veitir þurfamanni, som á sveit annarstaðar, styrk til bráðabirgða, beinan og frjálsan aðgang að endurgjaldi hjá fram- fœrsluhreppnuin, því hún hefir fyrir hans hönd greitt sveitarstyrkinn til bráðabirgða. Með því að eigi hafa fram komið nein mótmæli gegn því, að Björn Guttormsson liafi verið sveitlægur í Loðinundarfjarðariireppi, nje verið kvartað um, að sveitarstyrkur sá, er honum var lagður í Borgarfjaröarhreppi árin 1861 og 1862, fyrir þá skuld, að sýslu- maðurinn í Norðurmúlasýslu hafði úrskurðað hann sveitlægan þar, en þeim úrskurði breytti amtmaður með framangreinduin úrskurði 11. júlí 1861, hafi verið of mikill; með því að eigi liefir vanrœkt verið frá liálfu Borgarfjarðarhrepps að láta sýslumann vita undir eins og styrkurinn var í tje látinn, nje að leitast við að fá hann endurgoldinn, fyrir fulltingi hans og amtmanns; og með því að Borgarfjarðarhreppur liefir eigi misst rjett sinn til eiulurgjalds þótt, sveitarstjórnin veitti frest þann á lúkningu skuldarinnar, er amtmaður stakk upp á, nje þótt hún Ijeti það svona vera umtalslaust, að Iresturinn varð lengri en til var ætlazt upphafiega, — er úrskurði þeim, er þjer hafið lagt á mál þetta, lierra amt- maður, 27. október 1876, hjer með breytt á þá leið, að Loðmundarfjarðarhreppur skyldast til að endurgjalda Borgarfjarðarhreppi þær 90 kr., er hjer rœðir um. J>ar sem Borgar- fjarðarhreppur hefir krafizt sjer greidda lagavexti af skuldinni frá 3. marz 1869 og Loð- mundarljarðarhrepp skyldaðan til að greiða í sekt 4 kr. fyrir hverja viku, er skuldin verði látin ógoldin um frarn 3 mánuði eptir að þessi úrskurður er birtur, þá finn jeg eigi á- stœðu til að taka þá kröfu til greina, en aptur eruð þjer, herra amtmaður, beðnir að sjá um, að eigi verði nú látið dragast frckar að lúka þessa gömlu skuld. — Auglýsing landshöfðingja lim fjallvegahœtur árið 18 7 8. — - Sam- kvæmt lögum um vegina á Islandi 15. okt. 1875, 3. gr., er lijcr með ákveðið, aö af fje 4 11. jan. 5 15. jan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.