Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 43

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 43
StjY>rnartíðindi ]3 5. 33 1878 — Tirjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um lcirkju í Stykkis- ]i ó 1 m i. — Samkvæmt alhaþegnlegustum tillögum ráðgjafans, frambornum að fengnu þóknanlegu brjefi yðar herra landshöfðingi, dagsettu 20. október f. á., hefir lians hátign konunginuin allramildilegast þóknazt að fallast á, að reist sje kirkja í Stykkishólmi, að undir eins og hin nýja kirkja í Stykkishólmi er komin upp, sje Helgafellssókn í Snæfells- nessýslu í vesturumdœmi íslands skipt í tvær kirkjusóknir, þannig, að til kirkjunnar í Stykkishólmi leggist allur verzlunarstaðurinn Stykkishólmur ásamt Grunnasundsnosi, Ási, Viðvík, Búðarnesi og Iljallatanga, Ögri, Skoreyjum, Bíldsey, Fagurey, Elliðaey, Sellóni, Saurlátri, f>ormóðsey og Höskuldsey, og enn freraur þessar eyjar, sem nú cru óbyggðar: Kiðey, Melrakkaey og Vaðstakksey, og að vcnjuleg kirkjugjöld frá þessum býlum falli til kirkjunnar í Stykkishólmi, en liinn hlnti Helgafellssóknar, sem nú er, skuli eptirlciðis eiga kirkjusókn að Helgafelli og vera sókn út af fyrir sig, og að sóknarprosti Helgafells- og Bjarnarhafnarsafnaða sje gjört að skyldu að embætta þriöja livern lielgan dag í Stykk- ishólmi. I>otta or eigi látið undan falla að tjá yður þjónustusamlega, liorra landshöfðingi, til þóknanlegrar leiðbeiningar og frekari birtingar. — Th'jfíf ráðgjafans fyrir ísland til landshöfliingja um 1 á n li a n d a p r e s t a- kalli. — Út af bónarbrjefi frá sóknarprestinum að Prestsbakka í Strandasýslu, sira Brandi Tómassyni, um, að brauðinu yrði veitt 1200 króna lán úr viðlagasjóði til ýmsra jarðabóta á prestssotrinu, er búið sjc að byrja á, og einkum til að auka þar œðarvarp, með þeim kjörum, að grciddir sjeu 4 af hundraði í vöxtu á ári, og lánið borgað þannig, að ‘/-2o þess eða GO kr. lúkist á ári, hafið þjcr, herra landshöfðingi, í þóknanlegu brjefi 20. nóvbr. f. á. lagt það til, að bœn þessi verði veitt, þannig, að yður verði fengið umboð til að veita Prestsbakkabrauði allt að 1200 kr. láni úr viðlágasjóði, þegar búið sjc að halda skoðunargjörð á jaröabótum þeim, sem búið er að vinna, og l'engin áætlun um það, sem eptir er óunnið, moð þeim kjörum, að greiddir sje 4 af hundraði í vöxtu og lánið borgað aptur með ’/is eða 100 kr. á ári. Út af þossu skal hjer með þjónustusamlega tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar, að boiðni þessi veitist eptir alvikum, mcð þeim kjörum, er Jijcr hafið tiltokið, herra lands- höfðingi, og er vonazt eptir þóknanlegri skýrslu frá.yður á sínum tíma um, livað mikið lánið verður. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um að hin sjerstak- lega lögreglustjórn í fjárkláðamálinu skuli lögð niður. — Með því að það sjest á skýrslu yðar, herra landshöfðingi, í þóknanlegu brjefi 4. desbr. f. á., að hoilbrigðisástand sauðljenaðarins í suðuramtinu hefir Jiá verið svo gott, að Jijer hafið eigi liikað við, að veita Jóni ritara Jónssyni orlof til að vera crlendis í vetur, og að fela hlutaðeigandi sýslumönnum á hendpr, að hafa nauðsynlegt eptirlit moð fjenu, verður ráðgjafinn að álíta rjettast, liafi engin veruleg breyting á orðið í vetur, að láta nú hið sjerstaklega optirlit, er samkvæmt erindisbrjefi frá konungi, dags. 2G. septbr. 1876, hefir verið falið ncfndum Jóni ritara Jónssyni, hætta algjörlega, þannig, að hlutað- Hinn 27. mavz 1878. 3« 10. jan. 37 29. jan 38 2G. febr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.