Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 77

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 77
67 1878 námsgicin heyrir nú cigi framar til burtfararprófs, cplir 19. gr. reglugjörðarinnar, sbr. 73 13. gr., lieldur er lokið við liana í 4. bckk, og próíið í licnni cigi látið hafa nein ábrif á 20 Iuaí- aðaleinkunnina við burtfararprófið. — Brjef landsliöfðingja til amtmanmins yfir suöur- og vesturumdœminu um sölu T3 á fasteign ómyndugs pilts. — í brjcfi, frá 15. þ. m., skýrið þjer mjer frá, 21'mai' berra amtmaður, að Jón nokkur Sigurðsson frá Ytra-Leiti á Skógarströnd, er fluttist til Ameríku sumarið 1876, bafi farið þess á leit, að yfiríjárráðastjórnin lcyfi, að selja megi jarðarpart, er fóstursonur hans, 11 ára gamall piltur, er eigandi að, með því að unglingur þessi hafi lýst yfir því, að liann muni aldrci liugsa til að fara heim til Isiands aptur; og látið þjer í ljósi, að takmarkanir þær, er 7. gr. tilsk. 18. febr. 1847 sotur um sölu á fasteignum ómyndugra, nái ekki til þeirra, sem eiga bjer fasteignir, en ciga heima utan ríkis, cn að þar á móti kunni að vera ástœða til að loita atkvæðis hlutaðcigandi yfirvalda í Ameríku um sölu þessa. Um þetta mál vil jcg ijá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir lilut- aðeigöndum, að þótt unglingur, er flytur sig af landi burt, komist við það undan yfirflár- ráðastjórn bjcr á landi, að því er snertir lausaQe lians, það er hann ílytur með sjor, verða fjármunir þeir, er bann skilur hjcr eptir, fastir og lausir, að vera undir eptirliti yfirfjár- ráðastjórnar hjer á landi eins eptir sem áður, og skiptir það engu í því efni, livort hlut- aðeigandi fer í annað ríki eða cigi. Yfiríjárráðastjórnin hjcr á landi or oinungis báð þeim lögum, er hjer gilda, og lög þau, or kynnu að vcra í Amoríku um sölu fasteigna, er ó- myndugir eiga, geta cnga verkun baft bjer á landi. Yerður því beiðni sú, er lijer rœðir um, eigi tekin til greina. — Brjef landsliöfðingja til amtmannsim yfir suður- og vesturumdœminu um lircpps- 74 lielgi purfamanns. — Með brjofi 13. þ. m. tjáðuð þjer mjcr, bcrra amtmaður, á- “1- mai' lit yðar um áfrýjun bœjarstjórnarinnar í ísafjarðarkaupstað á úrskurði yðar frá 9. nóv. f. á., er dœmir Jens nokkrum Kolbeinssyni framfœrslurjett í nefudum kaupstað. Nefndur þurfamaður er fœddur í Ögurbreppi, og er 46 ára garnall. Árið 1858 fiuttist hann til ísafjarðar-verzlunarstaðar, er þá var einn hluti Eyrarhrepps, og dvaldi þar síðan í 16 ár, eða til 1874. Bœjarstjórnin á ísafirði styður nú áfrýjan sína við það, að ísafjarðarkaupstaður hafi eigi orðið sveitarfjelag út af fyrir sig fyrr en árið 1866. fað liggi því í augum uppi, að þangað til liafi Jens dvalið í Eyrarhreppi; en «með því þá að vera kyrr á ísafirði, hafi liann flutzt úr Eyrarhreppi», og hafi hann því í hvorugri sveit- inni dvalið svo lengi, að hann hafi getað áunnið sjer sveit þar samkvæmt 1. grein opins brjefs 6. júlí 1848. Jog verð nú að vera bœjarstjórninni samdóma um það, að úr því að Isafjarðar- kaupstaður ekki var sjerstakt svcitarQelag fyr cn 1866, verða þau 8 ár, er Jens þá var búinn að dvelja þar, ekki talin dvöl í fátœkrafjelagi kaupstaðarins. En hins vegar verð- ur að gæta þess, að skipting Eyrarhrepps í 2 sveitarfjelög 1866 gat ekki mcinað þurfa- manninum að ávinna sjer framfœrslurjett þar, sem liann hafði sezt að, með því að dvelja þar 2 ár til. Nú hjelt hann áfram dvöl sinni langt fram yfir þonnan tíma, og liggur því í augurn uppi, að hann hefir nú áunnið sjer framfœrslurjett í Eyrarsveit, eins og hún var þegar liann fluttist í hana, þannig, að framfœrsla hans og hyskis hans á að lenda á ísa- fjarðarkaupstað og liinni núvorandi Eyrarsveit í samciningu, samkvæmt grundvallarregl- unum í 1. grein reglugjörðar 26. jan. 1866.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.