Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 89

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 89
79 1878 í frumvarpinu er gjört ráð fyrir, að einkarjettur sjo veittur án þcss, að neinn sem vit kefir á, hafi rannsakað áður, hvort uppgötvanin sje ný. En sú regla er mjög óheppileg. I>ví að af henni leiðir Jiau miklu vankvæði, að vel getur svo farið, að veittur verði einkarjettur að uppgötvunum, sem búið er að fœra sjer í nyt áður; við J)að mundu þeir, sem áður hefðu fundið hið sama, verða til neyddir að fara í málaferli til að verja rjett sinn til að nota uppgötvun sína, og mundi einkum á íslandi bresta þekkingu til að dœma rjettlátlega í slíkum málum. Enn fremur er í frumvarpi þessu eigi látið J)ar við lenda að lögtaka einkarjett fyrir nýjum uppgötvunum, heldur á einnig eptir því að vcita einokunarrjett til að stunda iðnað eða atvinnu grein, er eigi hefir verið stunduð á sama hátt á íslandi áður, hvort svo sem því fylgir nokkur ný uppgötvan eða cigi, og þótt iðjan eða hin sjerstaklega aðferð við liana liafi verið alkunn annarstaðar en á íslandi. En slík ákvörðun, er eigi á sjer neitt líkt í lögum í Danmörku, verður eigi hagfelld kölluð, moð því að naumast er ástœða til að efast um, að sje þörf á þess konar iðju, muni hún koma upp af sjálfri sjer án allrar verndar, enda verður og liins vegareigi sagt, að sá, cr stundar slíka iðju, eigi að rjottu lagi neina hcimtingu á vernd fyrir hana. Auk þess hofir lagafrumvarpið inni að kalda þá takmörkun, að cinkarjettur verður eigi veittur öðrum cn þeim, er lögheimili hafa á íslandi, en hins vegar veitir það kost á (2. gr., sbr. 13. gr.) að fá einkarjett fyrir uppgötvan, er orðin er heyrum kunn á íslandi og farið að nota hana þar fyrir hjer um bil ári, og vorður að álíta þá ákvörðun öldungis gagnstœða rjottum reglum og eigi ráðandi til að hafa kana. Ofan á þessar aðalmótbárur gegn lagafrumvarpinu, er nú hafa nefndar verið, má cnn fremur geta þess, að þar sem J)að leggur hegningu við (6. gr.), ef nokkur skerði eða brjóti einkarjett annars manns, þá lendir sök sú einnig á þeim, er gjörir nýja uppgötvan, þannig vaxua, að hún verður eigi álitin umbót á hinni eldri, cn hin fyrri uppgötvan verður þó fyrir það minna virði en áður, að reglurnar (í 8. gr.) um það, hvaða skýrslur sá, er einkarjettar beiðist, á að leggja fram fyrir landsköfðingja, erulangt of ófullkomnar, og að sú ákvörðun (14. gr. 3. tölul.), að til þess að varðveita einkarjott sinn eigi hlut- aðeigandi að sýna árlega viðleitni til að útbreiða uppgötvan sína á Islandi, mun gofa tilefni til vafa um, hvað skilja eigi við slíka viðleitni. Eptir framangreindu hefir ráðgjafinnjcigi þótzt geta mælt fram með því við hans hátign konunginn, að hann staðfesti lagafrumvarp þotta, og verður að vera á því, að haldist ósk manna á íslandi um að fá einkarjettarlög, þurfi að íkuga og rœða mál þetta af nýju. Enda virðist og eigi sem stendur vera nein sjerleg þörf á einkarjettarlögum fyrir ísland, þar sem svo lítið kveður að iðnaðarstörfum, og er engin ástœða til að ímynda sjer, að lögin ein mundu valda neinni verulegri breytingu í því efni, með því að hin eðlilegu skilyrði fyrir henni vantar. En kæmi það fram, að gjörð væri einkver ný uppgötvan á íslandi, er höfundur hennar óskaði einkarjettar fyrir, virðist eðlilogast, að þá yrði höfð sama aðferð sem fylgt er hjer í Danmörku. í>ess skal þá getið í því efni, að fyrir nokkrum árum var lagt fyrir ríkisþingið frumvarp, cr stjórnin hafði samið, til laga um einkarjett fyrir uppgötvunum í iðnaði, en frumvarp þetta komst eigi áfram, og er því enn som fyrr veittur einkarjettur fyrir nýjum uppgötvunum hjer á landi með konunglegum leyfisbrjefum, er út eru gefin samkvæmt þeim reglum, er myndazt hafa í þeirri grein við venju lijá umboðsstjórninni. Eeglur þær, er hafðar eru að undirstöðu fyrir veitingu einkarjettar-leyfisbrjefa, eru þessar kinar helztu: Einkarjettur er cigi veittur noma fyrir uppgötvunum, og því að oins, að upp- 0» 21. maí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.