Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 59

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 59
Stjórnartíðindi B 7. 49 1878 Reglugjörð fyrir skattanefndir'pær og yfirskattanefndir, sem fyrirskip- aðar eru með lögum um tekjuskatt 14. desbr. 1877. Með því að svo er fyrir mælt í lögum um tekjuskatt 14. desember 1877, að greiða skuli árlegan tekjuskatt í landssjóð bæði af eign og atvinnu, og að taka skuli skatt þennan í fyrsta skipti á manntalsþingum 1879, befir samkvæmt 26. grein laganna verið samin reglugjörð sú, er hjer fer á eptir, fyrir skattanefndir þær og yfirskattanefnd- ir, sem fyrirskipaðar eru til að jafna skattinum niður. Fyrirmæli reglugjörðarinnar eru tengd við greinirnar í lögunum, að svo miklu leyti sem yfir höfuð hefir þólt nauðsynlegt að veita nokkra leiðbeiningu um, hvernig þeim skuli beitt. par af leiðir, að í hvert skipti verður að aðgæta fyrst fyrirmæli lag- anna, og bera þau síðan saman við reglugjörðina; tilgangur hennar er eptir hlutarins eðli eingöngu sá, að skýra lögin og vera þeim til fyllingar. I. VH l.—3. gr. Tekjuskatt skal greiða af öllum þeim tekjum af eign, er eig- anda hlotnast, bæði af fasteign, af peningum, og af lausafje, sem er gjört arðberandi, og eru slíkir tekjustofnar hinir helztu til greindir í 1. og 2. gr., en sú tilgreining er þó eigi tœmandi í þeim skilningi, að aðrar tekjur af eign, en þar eru nefndar með berum orðum verði alls eigi til greina teknar; það eru einnig aðrar tekjur skattskyldar en þær, sem beinlínis eru til greindar í þessum greinum, svo sem t. d. leiga af kaupstað- arhúsum og skipum, tekjur af hvalreka, viðarreka, slœgjutollur eða beitartollur, þar sem beit eða slœgjur eru leigðar sjer í lagi. pað verður að telja með hverja tekjugrein, er hlutaðeigandi hefir haft á árinu (almanaksárinu næst á undan niðurjöfnuninni, sbr. 6. gr.), af fjáreign þeirri, er hjer rœðir um, hvort sem tekjurnar eru fólgnar í peningum eða landaurum, og skal telja landaurana til peninga eptir verðlagsskrárverði á hverri landaurategund fyrir sig það ár, er um er að rœða. Hins vegar eru það einungis eigin- legar tekjur, er skatt skal af greiða, en eigi það, sem maður fær í aðra hönd í kaupum og sölum án þess að það auki fjármuni manns, svo sem t. a. m. er maður selur eign sína, en vitaskuld er, að greiða ber þá tekjuskatt af vöxtunum af andvirði hennar. Eiganda er heimilt að draga frá árstekjum sínum umboðskostnað, er svo á stendur, að sjerstak- legrar umboðsstjórnar hefir við þurft, og verður að sýna kvittun hlutaðeiganda umboðs- manns því til sönnunar; sömuleiðis má og draga frá ársleigurnar af þinglýstum veðskuld- um í jörðu eptir vottorði samkvæmt afsals- og veðskulda-brjefabókinni. Nú býr eigandi sjálfur á jörðinni eða hefir afnot hennar, og skal þá jörðin metin til afgjalds af hlutaðeigandi skattanefnd, á sama liátt og áður var fyrir mælt í erindisbrjefi dómsmálastjórnarinnar fyrir hreppstjórana 18. júlí 1848 um niðurjöfnun alþingistollsins, eptir því, hvað goldið er eptir aðrar viðlíka jarðir í sama byggðarlagi, og ber jafnframt að taka til greina aðrar tekjur, er eigandinn hefir haft af jörðinni á árinu. Undanþegnir þessum tekjuskatti eru þeir, er árstekjur þeirra eptir 1,—2. grein samanlagðar eigi nema 50 krónum. Af öllum tekjunum samanlögðum skal greiða 1 kr. af hverjum 25 kr.; það, scm þar er fram yfir, skal eigi koma til greina skattinum tii hækkunar. Ilinn' 31. maí 1878.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.