Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 13

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 13
3 1878 þessir eigi liaft neitt umboð til að bala ölluni fjáreigendum í sýslum þessum skyldu, er eigi lá á þeim að lögum. Af framangreindum rökum linn jeg eigi ástœðu til að brcyta úrskurði amtsins frá 10. oktöber 1870 um niðurjöfnun á þeim liluta kostnaðarins til varðarins við Iivítá í Borgarfirði, er íjáreigendur í norðuramtinu áttu að greiða, eptir samkomulagi milli amt- mannanna í vesturamtinu og í norður- og austuramtinu. — Brjef laiitlshuföingja lil ainlrminnsins yfir nordur- og nusturuindœininu um í'ram f œrslu sveitarómaga.— Með þóknanlegu brjefi yðar, herra amtmaður, frá 6 nóvbr. f. á., hefijeg meðtekið umkvörtun með fylgiskjölum frá oddvita hreppsnefnd- arinnar í Bólstaðarhiíðarhreppi, dags. 18. jan. f. á., þar sem hann áfrýjar úrskurði norð- ur- og austuramtsins, uppkveðnutn 8. septbr. 1876, um skyldu Svínavatnshrepps til að endurgjalda Bólstaðarhlíðarhreppi fátœkrastyrk, er lagður hefir verið þar Sigurlaugu Ólafsdóttur um tímann frá 10. apríl 1874 til 1. júlí 1875, og læt yður nú þjónustusam- lega tjáð, herra amtmaður, það er hjer skal greina, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeigendum. Með áminnztum úrskurði er krafa Bólstaðarhlíðarhrepps til endurgjalds fyrir það, er lagt hafði verið með Sigurlaugu þeirri Ólafsdóttur, er hjer rœðir um, og nú er dauð, sem nemur alls 45 kr. 44 a., eptir að 04 kr. 16 a. eru endurgoldnar ineð því sem Sig- urlaug átti eptir sig, fœrð ofan í ;33 kr. 84 a., og Svínavatnshreppur skyldaður til að end- urgjalda Bólstaðarhlíðarhreppi þessa upphæð; og er lækkunin byggð á því, að venjulegt sje að gefa með ómögum í þyngra lagi 2 kr. um vikuna, og aö þeir tveir hrcppar, er höfðu Sigurlaugu til framfœrslu áður en lienni var komið fyrir í Bólstaðarhlíðarhreppi, hefðu látið sjer nœgja það, og ennfremur á því, að þessi lækkun á meðlaginu með Sigur- laugu, er krafizt erafhálfu Bólstaðarhlíðarhrepps, sje til orðin fyrir skakka aðferð hrepps- nefndarinnar þar, þá, að bjóða ómaga þennan upp á undirboðsþingi (sbr. kanselíbrjef 23. apríl 1844). Jeg er á sama máli og þjer, herra amtmaður, um það, að það sje eigi samkvæmt grundvallarreglunum í fátœkrareglugjörð 8. janúar 1834, eða því, hvernig hjer hagar til, að liafa það fyrir almenna reglu að bjóða ómaga upp á undirboðsþingi til framfœris; en jeg fæ þó eigi betur sjeð en að það megi vera, þegar sjerstakleg atvik mæla með því, eins og hjer átti sjcr stað; og að því cr snertir sjerstaklega undirboðsþing það, er fram liefir farið í þessu tilfelli, þá liefir það, eptir því sem fi am er komið í málinu, verið fólg- ið í því, að þegar húsbóndi sá, er ómagi þessi, er hjer rœðir um, hafði verið hjá frá 10. apríl 1874 til fardaga 1875, sagðist eigi vilja halda hana lengur, hvað sem í boði væri, hefir hreppsncfndin á þinginu um vorið skorað á alla, sem þar voru staddir, að taka hana, og þegar cnginn vildi verða til þess, eða koma með nokkurt boð um það, liefir hreppsncfndin fengið húsbónda liennar, sem var, til að lofa honni að vera mánuði lengur, en þó eigi með öðru móti cn að hann fengi mcð henni 1 rd. 32 sk. eða 2 kr. 66 a. um vikuna; en mcð því virðist hvorki liafa verið hallað á framfœrsluhrepp þann, er hlut átti að máli, nje á ómagann sjálfan. Er því engin ástœða til að neita Bólstaðarhlíðar- lirepp fyrir þá skuld um endurgjald fyrir kostnað þann, er hreppurinn hefir samkvæmt þannig gjörðum samningi hal't af framfœrslu Sigurlaugar frá 6. júní til 1. júli 1875, enda munar það eigi nema 66 a. umfram það 2 króna gjald um vikuna, sem lagt hefir verið til grundvallar í úrskurði amtsins, eða 2 kr. 64 aurum í 4 vikur. pótt svo sje, að optast megi koma sveitarómögum í þyngra lagi fyrir með 2 9 8. jan. :« 9. jan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.