Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 79

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 79
69 1878 Eptir því, scm fram liofir komið, Vcrðuv varla annað álitið, cn að komast hcfði mátt hjá ráðstöfun þeirri, scm hjcr var gjörð. far að auki hefði landlæknirinn átt, áð- ur cn liann rjeðst í að gjöra þá fyrirskipun, er gat haft töluverðan kostnað í för með sjer, að bera sig saman við yður. En þrátt fyrir þctta verður, cptir því, sem komið hcfir fram um ástand það, er þá var í Akraneshreppi, og útlitið fyrir, að fiskileysið, er valdið hafði mildum bjargarskorti í hreppnum, mundi haldast við um langan tíma, ckki sagt, að fyrirskipun landlæknis sje svo ástœðulaus, að kostnaður sá, er leitt hefir af henni, eigi að lenda á honum sjálfum. Mcð því nú að fyrirskipunin miðaði til að liafa eptirlit mcð heilbrigði fólks, getur kostnaðurinn varla lent á öðrum almennum sjóði cn hlutaðeigandi amtsjafnaðarsjóði. Sjor í lagi virðist engin heimild vora til að leggja hann á hlutaðciganda sýslusjóð, og getur 39. gr. 5. liður sveitarstjórnartilsk., er þjer skírskotið til, ekki um annan kostnað en þann, sem leiðir af ráðstöfunum til að af- stýra hallæri. Jeg verð þannig að álíta, að þjer, hcrra amtmaður, getið samkvæmt ákvörðun- um þeim, er hcimila að grciða ferðakostnað lækna í þarfir hins opinbera úr amtsjafn- aðarsjóði, greitt kostnað þann, er hjer cr um að rœða, úr jafnaðarsjóði suðuramtsins; on að öðru leyti vil jeg, með því að úrskurðarvaldið á tekjum og gjöldum jafnaðarsjóðsins nú er hjá amtsráðinu, skjóta því til yðar, hvort ástœða sje til að bera málið undir úr- skurðarvald þetta, úður en þjer greiðið áminnztan kostnað. — Brjef landshöfðingja til búnaðarfjelags suðuramtsins um styrktilað veita tilsðgn í mjólkurverkum. — Samkvæmt beiðni Qelagsins í brjefi 22. þ. mán. vil eg hjer með veita því 200 króna styrk af Qo því, sem ætlað er til að efla jarðarrœkt samkvæmt 10. gr, C. 5. í fjárlögunum, til að ráða kvennmann til þess að ferðast um suð- urumdœmið í sumar og veita þeim, er þess kynnu að óska, tilsögn i meðferð ú mjólk og annari innanbœjarbúsýslu. Jeg Iæt brjefi þessu fylgja jarðabókarsjóðsávísun fyrir nefndum styrk, og ber fje- laginu að gjöra grein fyrir, hvernig fjo þessu hefir verið varið, um leið og mjor er sond skilagrein fyrir þeim 600 kr., er getur um í brjefi mínu til suður- og vesturumdœmisins 30. marz þ. á. (Stjórnart. B 48). — Brjef landsliöfíJingja til sliplsyfirvaldanna um ferðastyrk lianda skóla- piltum. — í þóknanlegu brjefi 21. þ. mán. hafa stiptsyfirvöldin gjört þá fyrirspurn til mín, hvort þau eigi ekki að útbýta fje því, scm veitt er með 13. gr. B. III c 10. í fjárlögunum til ferðastyrks handa fátœkum skólasveínum, sem ciga heimili fjarri skólan- um, eins og öðrum styrk, sem veittur er hinum lærðu stofnunum hjcr í fjárlögunum, svo sem ölmusum og húsaleigustýrk. Út af þessulæt jeg eigi undanfalla að tjá yður þjónustusamloga, að jeg liefi ekkert að athuga gegn því, að stiptsyfirvöldin útbýti áminnztum styrk, og ber þeim að sjá um, að af þeim 2000 kr., er veittar eru alls um fjárhagstímabilið, 2 ár, sje eigi oytt nema helmingnum á þessu reikningsári, og að eigi sje vcittur ferðastyrkur öðrum en liinum mest þurfandi piltum, sem lengst að sœkja skólann. 70 23. maí. 77 25. maí. 78 25. maí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.