Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 128
1878
118
kr. aur.
fluttar 3971 66
120
3. Kostnaður viðvíkjandi alþingi:
Fyrir kosningu alþingismanna í Norðurmúlasýslu árin 1875 og 1877 . . 177 8
4. Til yfirsetukvenna:
a, til hjeraðslæknis jporgríms Johnsens fyrir kennslu 1 yfirsetukonu . . 50 »
5. Kostnaður viðvíkjandi bölusetningu.................................... 21 »
6. þ>óknun til prdfasts D. Guðmundssonar fyrir að setja verðlagsskrárnar
1877—78 ........................................................ 32 »
7. Meðlag með heyrnar- og mállausum:
a, Hermanni Jónssyni 1876 ......................... 280 kr. » a.
b, með Rebekku Sigurlínu Stefánsdóttur................241 — 71 - 521 71
8. Til sáttamála:
Fyrir sáttanefndarbók handa Sauðársáttaumdœmi ........................ 3 »
9. Til gjafsóknarmála:
a, hreppstjórarnir í Hrafnagilshreppi gegn bœjarstjórninni á
Akureyri út af framfœrslu Jósefínu Kristjánsdóttur . 86 — » -
fyrir nýja dómsgjörð í málinu ...................... 5 — 16 -
b, samkvæmt samþykkt amtsráðsins fœrist til útgjalda
kostnaður í málinu H. Jónsson prófastur á Hofi gegn
Jóni bónda Guðmundssyni ............................ 88 — 16 -
c, samkvæmt samþykkt amtsráðsins fœrist til fullnaðar út-
gjalda kostnaður í málinu departementsdirectör Oddgeir
Stephensen gogn amtmanni sál. J. P. Havsteen . . 1337 -58- 1516 90
10. Kostnaður við amtsráðið:
a, Fyrir gjörðabók, brjefabók og brjefaskrá............ 15 — 50-
b, Kostnaður við mót amtsráðsmannanna .................105 — » - 120 50
11. Kostnaður við sunnlenzka Qárkláðann:
Borgað fyrir Skorradals- og Hvítárvörð árin 1875 og 1876 . . . 7598 23
12. Fyrir aukapóstferð frá skrifstofu amtsins á Ákureyri til Húnavatnssýslu . 24 »
13. Fyrir nýjan lykil að járnkassa þeim, er fylgir amtmannsembættinu . . 4 »
14. Samkvæmt samþykkt amtsráðsins fœrist til fullnaðar útgjalda sem ófáan-
legt lán til Svalbarðs og Presthólahreppa í korni og peningum . . . 236 50
15. Tekjugreinir 3, 4 og 5 fœrast til jafnaðar ........................... 2269 65
16. Eptirstöðvar til næsta árs:
a, fyrirfram borgað úr sjóðnum......................... 1203 kr. 59 a.
b, óborgað jafnaðarsjóðsgjald úr nokkrum sýslum við árslok
1877 ............................................. 1680— 4-
c, í peningum.......................................... 855 — 16- 3733 79
Akureyri, 5. dag febrúarmánaðar 1878.
Christiansson.
Útgjöld alls 20285 2