Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 34
1878
24
26 a, Burtfarardagur póstsins frá aöalpóststöðvunum: Roykjavík, ísafirði, Akuroyri, Scyðisfirði og
Prestsbakka, cr fastákveðinn .við pann dag, scm nefndur cr í ferðaáætluninni, snemma morguns, jiannig,
að ekki sje lengur tckið við böggul- og pcningasendingum en til kl. 7 kvöldiö á undan. Við milli-
stöðvarnar eru tiltcknir pcir dagar, cr póstarnir mega loggja af stað jiaðan í fyrsta lagi, og
bcr að afgreiða póstinn pennan dag, eða svo fijótt sern unnt er eptir bann.
b, Aukapóstur skal fara frá afgreiðslustaðnum daginn cptir komu aðalpóstsins jiangað, og sntia
aptur frá endastöðvum aukapðstlciðarninar svo íljótt, að hann geti náð aptur til fráfarastöðva sinna,
áður en aðalpóstur kemttr Jtar í apturleið; en aukapóstar ertt jtcssir:
1. Gullbringusýslupóstur, sem fcr frá Reykjavík daginn eptir komtt póstskips, ttm Hafnar-
fjörð og Iválfatjörn til KÉFLAVÍKUR, dvelttr sólarhring par og snýr J>á aptur til Reykjavíkitr.
2. Barðastrandarsýsluitóstur fer frá Bœ í Rcykhólasveit morguninn eptir að Reykjavíkurpóstur
er Jiangað kominn, vostur að iiÍLDUDAL, komur við á Vatncyri vestur i leið, en á Brjámslœk
báðar lciðir, og snýr aptur svo tímanlega, að liann geti náð aðalpóstinum frá ísafirði í snðttrleið hans.
í fyrstu póstferð má póstur Jicssi ekki fara frá Brjámsloek suður í loið fyr en 1. marz, og
má J>ví fresta forð sinni frá Bœ J>að sem J>ví svarar, cn gæta verður hann Jiess, að ná aptur að Bœ
fyrir 5. marz.
3. Strandasýslupóstur for daginn cptir komu Reykjavikurpóstsius að Stað í Hrútafirði Jiaðatt
um Borðeyri og Rrestsbakka að STAÐ ( Stcingrímsfirði, og snýr aptur frá Stað svo timanlega, að
hann geti náð norðanpóstinum á Stað í Ilrútafirði f suðurleið ltans.
4. Snæfellsncssýslupóstur fcr frá Iljarðarholti í Dölum daginn eptir komu Reykjavíkurpóstins
Jiangað um Breið abólstað á Skógarströnd til STYKIvISIIÓLMS, fer Jiaðan út fyrir Snæfellsjökul og
kemur við í Ólafsvík og á Búðum, paðan inn að Rauðkollsstöðum og suður að Staðarhrauni,
og síðan vestur í StyUkishóim, og á að vera kominn aptur að Iljarðarliolti í Dölum kvöldið áður en
aðalpósturinn á að lcggja af stað Jiaðan suður í leið.
5. ísafjarðarsýslupóstur fer frá ísafirði um Ilolt i Önundarfirði að plNGEYRI við Dýra-
fjörð daginn cptir komu sunnanpóstsins á ísafjörð, og snýr hann aptur svo tímanlega, að hann geti
vcrið kominn á ísafjörð f sfðasta lagi kvöldinu fyrir fardag vcstanpóstsins Jiaðan.
6. Skagastrandarpóstur fer frá Sveinsstöðum daginn optir komu Reykjavíkurpóstsins Jiangað
og snýr aptur cptir sólarhringsdvöl á IIÓLANESI.
7. Ilöfðastrandarpóstur for frá Krossanesi daginn cptir komu sunnanpóstsins og snýr aptur
cptir sólarkringsdvöl á IIOFSÓS.
8. Siglufjarðarpóstur fer frá Akurcyri daginn cptir komu sunnanpóstsins og snýr aptur cptir
sólarhringsdvöl á SIGLUFIRÐI.
9. þingeyjarsýslupóstur fer daginn cptir komu Akurcyrarpóstsins að Grenjaðarstað Jiað-
an um Ilúsavík, Skinnastaði og Efrihóla nð SAUÐANESI, og snýr aptur cptir Jiriggja sólar-
hringa dvöl I>ar.
10. Vopnafjarðarpóstur fer daginn cptir komu Akurcyrarpóstsins að Grtmsstöðum Jiaðan um
II of austur á VOPNAFJÖRÐ og snýr aptur til Grímsstaða optir 3 daga dvöl J>ar.
11. Eskifjarðarpóstur fer frá Kollstöðum daginn eptir, að bæði Akureyrarpósturinn og Prost-
baklcapósturinn eru Jiangað komnir, og snýr aptur frá ESIÍIFIRÐI svo sncmma, að hann verði kominn
aptur að Kollstöðum kvöldið áður en aðalpóstarnir ciga að halda Jiaðan aptur á leiðinni frá Seyðis-
firði til Akureyrar og Prestsbakka.
12. Vestmannayjapóstur fer frá Breiðabólstað að IvROSSI daginn eptir komu póstsins frá
Reykjavik, og snýr aptur hið fyrsta að unnt cr. pegar pósttaska kemur frá VESTMANNAEYJUM að
Iírossi, skal henni koniið svo snemma að Breiðabólstað, að hún komizt á póstinn frá Prcstsbakka til
Reykjavíkur.
Landshöfðinginn yfir fslandi. Reykjavík, 18. marzmúnaðar 1878.
Ililinar Finsen.
EMBÆTTAVEITIN GAR.
Hinn 20. J>. m. skipaði landshöfðingi prestinn að Ási í Fellum f Norður-Múlaprófastsdœmi, sira
Berg Jónsson, til að vcra prcst að Vallancsi í Suður-Múlaprófastsdœmi, og s. d. prcstinn að Vöil-
ura i Svarfaðardal í Eyjafjarðarprófastsdœmi, sira P á 1 J ó n s s o n, til nð vcra prcst að Ilólum, Viðvík
og Ilofstöðum í Skagaíjarðarprófastsdœmi.