Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 34

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 34
1878 24 26 a, Burtfarardagur póstsins frá aöalpóststöðvunum: Roykjavík, ísafirði, Akuroyri, Scyðisfirði og Prestsbakka, cr fastákveðinn .við pann dag, scm nefndur cr í ferðaáætluninni, snemma morguns, jiannig, að ekki sje lengur tckið við böggul- og pcningasendingum en til kl. 7 kvöldiö á undan. Við milli- stöðvarnar eru tiltcknir pcir dagar, cr póstarnir mega loggja af stað jiaðan í fyrsta lagi, og bcr að afgreiða póstinn pennan dag, eða svo fijótt sern unnt er eptir bann. b, Aukapóstur skal fara frá afgreiðslustaðnum daginn cptir komu aðalpóstsins jiangað, og sntia aptur frá endastöðvum aukapðstlciðarninar svo íljótt, að hann geti náð aptur til fráfarastöðva sinna, áður en aðalpóstur kemttr Jtar í apturleið; en aukapóstar ertt jtcssir: 1. Gullbringusýslupóstur, sem fcr frá Reykjavík daginn eptir komtt póstskips, ttm Hafnar- fjörð og Iválfatjörn til KÉFLAVÍKUR, dvelttr sólarhring par og snýr J>á aptur til Reykjavíkitr. 2. Barðastrandarsýsluitóstur fer frá Bœ í Rcykhólasveit morguninn eptir að Reykjavíkurpóstur er Jiangað kominn, vostur að iiÍLDUDAL, komur við á Vatncyri vestur i leið, en á Brjámslœk báðar lciðir, og snýr aptur svo tímanlega, að liann geti náð aðalpóstinum frá ísafirði í snðttrleið hans. í fyrstu póstferð má póstur Jicssi ekki fara frá Brjámsloek suður í loið fyr en 1. marz, og má J>ví fresta forð sinni frá Bœ J>að sem J>ví svarar, cn gæta verður hann Jiess, að ná aptur að Bœ fyrir 5. marz. 3. Strandasýslupóstur for daginn cptir komu Reykjavikurpóstsius að Stað í Hrútafirði Jiaðatt um Borðeyri og Rrestsbakka að STAÐ ( Stcingrímsfirði, og snýr aptur frá Stað svo timanlega, að hann geti náð norðanpóstinum á Stað í Ilrútafirði f suðurleið ltans. 4. Snæfellsncssýslupóstur fcr frá Iljarðarholti í Dölum daginn eptir komu Reykjavíkurpóstins Jiangað um Breið abólstað á Skógarströnd til STYKIvISIIÓLMS, fer Jiaðan út fyrir Snæfellsjökul og kemur við í Ólafsvík og á Búðum, paðan inn að Rauðkollsstöðum og suður að Staðarhrauni, og síðan vestur í StyUkishóim, og á að vera kominn aptur að Iljarðarliolti í Dölum kvöldið áður en aðalpósturinn á að lcggja af stað Jiaðan suður í leið. 5. ísafjarðarsýslupóstur fer frá ísafirði um Ilolt i Önundarfirði að plNGEYRI við Dýra- fjörð daginn cptir komu sunnanpóstsins á ísafjörð, og snýr hann aptur svo tímanlega, að hann geti vcrið kominn á ísafjörð f sfðasta lagi kvöldinu fyrir fardag vcstanpóstsins Jiaðan. 6. Skagastrandarpóstur fer frá Sveinsstöðum daginn optir komu Reykjavíkurpóstsins Jiangað og snýr aptur cptir sólarhringsdvöl á IIÓLANESI. 7. Ilöfðastrandarpóstur for frá Krossanesi daginn cptir komu sunnanpóstsins og snýr aptur cptir sólarkringsdvöl á IIOFSÓS. 8. Siglufjarðarpóstur fer frá Akurcyri daginn cptir komu sunnanpóstsins og snýr aptur cptir sólarhringsdvöl á SIGLUFIRÐI. 9. þingeyjarsýslupóstur fer daginn cptir komu Akurcyrarpóstsins að Grenjaðarstað Jiað- an um Ilúsavík, Skinnastaði og Efrihóla nð SAUÐANESI, og snýr aptur cptir Jiriggja sólar- hringa dvöl I>ar. 10. Vopnafjarðarpóstur fer daginn cptir komu Akurcyrarpóstsins að Grtmsstöðum Jiaðan um II of austur á VOPNAFJÖRÐ og snýr aptur til Grímsstaða optir 3 daga dvöl J>ar. 11. Eskifjarðarpóstur fer frá Kollstöðum daginn eptir, að bæði Akureyrarpósturinn og Prost- baklcapósturinn eru Jiangað komnir, og snýr aptur frá ESIÍIFIRÐI svo sncmma, að hann verði kominn aptur að Kollstöðum kvöldið áður en aðalpóstarnir ciga að halda Jiaðan aptur á leiðinni frá Seyðis- firði til Akureyrar og Prestsbakka. 12. Vestmannayjapóstur fer frá Breiðabólstað að IvROSSI daginn eptir komu póstsins frá Reykjavik, og snýr aptur hið fyrsta að unnt cr. pegar pósttaska kemur frá VESTMANNAEYJUM að Iírossi, skal henni koniið svo snemma að Breiðabólstað, að hún komizt á póstinn frá Prcstsbakka til Reykjavíkur. Landshöfðinginn yfir fslandi. Reykjavík, 18. marzmúnaðar 1878. Ililinar Finsen. EMBÆTTAVEITIN GAR. Hinn 20. J>. m. skipaði landshöfðingi prestinn að Ási í Fellum f Norður-Múlaprófastsdœmi, sira Berg Jónsson, til að vcra prcst að Vallancsi í Suður-Múlaprófastsdœmi, og s. d. prcstinn að Vöil- ura i Svarfaðardal í Eyjafjarðarprófastsdœmi, sira P á 1 J ó n s s o n, til nð vcra prcst að Ilólum, Viðvík og Ilofstöðum í Skagaíjarðarprófastsdœmi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.