Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 49
39
1878
G. Ýmislegl: í peningum Hiunlraft Alin.
Aur.
Kr. Aur. Kr. Aur.
38. 1 cr 6 pd. af œðardúni, vol hrcinsuðum, pundið á 16 9 96 54 80
39. — 40 óhreinsuðum — 2 24 89 60 75
40. — 120 fuglafiðri .... 10 pund á 7 68 92 16 77
41. — 40 fjallagrösum ... — — - 1 95 7 80 7
42. 5 álnir, 1 dagsverk um hoyánnir 2 92 70 8 58
43. 5 — 1 lambsfóður 4 58 109 92 92
Mcðalvorð á hverju hundraði og hverri alin í fyrtöidum landaurum
veröur:
Eulir A. cða í f r í ð u 107 15 89
— B. — í u 11 u , s m j ö r i og t 6 1 g . . . 78 90 66
— C. — iullartóvöru 81 99 68
— D. — i f i s lc i . • . , 75 24 63
— E. — i l ý s i 40 1 33
— F. — i skinn a v ö r u 72 48 60
En meðalverð allra landaura samantalið 455 77 379
og skipt mcö 6 sýnir: mcðalvero allra meðalverða . • 45 06 63
Keykjavik, 23. dag mavzmán. 1878.
Bergur Thorberg. P. Pjetursson.
— Brjef landsllöfðingja til amtmnnnsins yfir norður- og aust.urmndœnnnu um 458
22 mar/
leeknisset ur. — Eptir að sýslunefnd Húnavatnssýslu heíir lagt á það samþykki
sitt, er fyrirmælunum í landshöfðingjabrjefi 16. oktbr. f. á. um aðsetur hjeraðslæknisins
í 8. læknishjeraði hj'er með breytt á þá leið, að hjeraðslækninum, sem nú er, P. J. Hall-
dórssyni, er leyft aö sitja sína embættistíð á jörðunni Klömbur í Vesturhópi.
fetta er hjer með tjáð yður, herra aintmaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar og
frekari birtingar fyrir hlutaðeigendum.
— Brjef landsllöfðingja til amtmannsins yfir norður- og austurumdccminu um
skilning á verzlunar- og siglingalögunum. — í brjefi 24. nóvbr.23-marz-
f. á. hefir sýslumaðurinn í Norður-Múlasýslu skýrt frá, að í lians embættistíð liafi 4 ensk
gufuskip komið svo til Seyðisfjarðar, að sœkja sláturfje, að þau hafi eigi farið inn á
Eskifjörð áður, og að hanri hafi afgreitt þau án þess að skipa þeim að fara fyrst inn á
Eskifjörð, með því að hann liafi haldið, að fyrirmæli 3. greinar í lögum um verzlun og
siglingar á íslandi 15. apríl 1854 væri óbeinlínis af numin mcð nýrri lagafyrirmælum,
einkum tilsk. 12. febr. 1872 og lögum 17. desbr. 1875, er leyfi öllum útlendum fiski-
skipum að koma á hvaða höfn sem þau vilja til þess að kaupa nauðsynjar sínar, án
þess að sigla áður upp einhverja þeirra 6 hafna, er til eru teknar í lögum 15. apríl
1854, 2. gr., jafnvel þótt lög þessi ættu og við um fiskiskip, eptir því sem segir í dóms-
málastjórnarbrjefi 14. júlí 1859, — oglagt undir minn úrskurð, hvort þessi skilningur haris
á verzluuarlögunum sje rjettur.