Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 93
83
1878
Laun eptir lögum 14. desbr. 1877, 4., 5. og 7. grein. Pcrsónuleg launabót.
Embœttið. Alls.
1. Skaptafcllssýsla kr. a. 2764 96 kr. a. ») »> » kr. a. 27G4 9G
2. Vestmannaeyjasýsla 1841 4 » » » 1841 4
3. ltangárvallasýsla 3000 » 300 86 3300 8G
4. Árnessýsla 3500 .. 923 91 4423 91
5. Reykjavíkur kaupstaður 3000 .1 » » » i 3000 -
skrifstofukostnaður 1000 .. < » » » 1 1000 ii
G. Gullbringu- og Kjósarsýsla 3000 .. » » » 3000 ..
7. Borgarfjarðar- og Mýrasýsla 3500 - 1057 G8 4557 G8
8. Snæfollsnes- og Hnappadalssýsla 3000 ii » » » 3000 n
9. Dalasýsla 2500 ii » » » 2500 n
10. Barðastrandarsýsla 2500 - 1G7 49 2GG7 49
11. Ísaíjarðarsýsla og kaupstaður 2853 44 » » » 2853 44
12. Strandasýsla 1545 1G » » » 1545 16
13. Húnavatnssýsla 3500 .» 1143 34 4643 34
14. Skagafjarðarsýsla 3000 .1 1282 35 4282 35
15. Eyjaljarðarsýsla og Akurcyrar kaupstaður . . 3500 ii G09 14 4109 14
1G. Idngeyjarsýsla 3412 96 » » » 3412 9G
17. Norðurmúlasýsla 3000 i. 620 18 3620 18
18. Suðurmúlasýsla 2500 .» 757 13 3257 13
Samkvæmt þessu vil jeg bjer mcð leggja fyrir yður, berra Iandfógcti, að greiða
fyrst um sinn hlutaðeigandi embættismönnum úr jarðabókarsjóði það fjo, er 41 er lekið
að framan við hvert embætti fyrir sig, cptir liinum almennu roglum um greiðslu launa,
og þannig, að launin sjeu talin frá G. þ. m., samkvæmt lögum 14. desember 1877.
— Brjef landsllöfðingja lil sýslumanmim í Slcagtifjarðarsýslu um Vtígabót á Öxna-
dalslieiði og yfir Yatnssltarð. — Hjer með gefst yður þjónustusamloga til :17 jl'llí-
þóknanlegrar vitundar, lierra sýslumaður, að jeg samkvæmt beiðni yðar fyrir liönd sýslu-
nefndarinnar í Skagafjarðarsýslu befi veitt þotta ár 1200 kr. til að kalda áfram vegagjörð-
iuni á Öxnadalsbeiði og yíir Vatnskarð, af fjc því, sem tii er lokið í 10. gr. C G í fjár-
lögunum.
EMBÆTTASKIPUN.
Hinn 3. (lag júnímánaöar sctti landshöfðingi J ó n ritara J ó n s s o n til þcss að Jijóna bœjar-
fógctaombættinu i Beykjavík og Guðmund málaflutningsmann Pálsson til ficss að gcgna sýslu-
mannsembættinu í Kjósar- og Gullbringusýslu, liáða frá G. s. ra.
Hinn 11. d. s. m. var hjcraðslæknir í 17. lækuishjcraöi Sigurður Ólafsson scttur til
ásamt fiessu embætti að taka að sjcr og gcgna fieim hluta 1G. læknisbjeraðs, or saman stcndur af
llofs- Borgarhafnar- Mýra- og Nosjahrcppum í Austur- Skaptafcllssýslu.
Ilinn 25. d. s. m. var prestinum að Stað í Grindavík sjera Kristjáni Eldjárni
Þórarinssy ni vcitt Tjarnarprestakall í Eyjafjarðarprófastsdœmi með útkirkjum að Urðum og
Upsum.
ÓVEITT EMBÆTTI.
Staðarprcstakall í Grindavík í Kjalarncssprófastsdœmi, motið 493 kr. 2Ga., auglyst 28. júní 1878.
scm fær fictta brauð, ltann að vcrða settur til að fijóna Sclvogsfiingum fyrst um sinn