Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 186
1878
176
185
IV.
Sjóður fátœkra ekkna í Norðurlandi, einkum í Ilegranespingi.
Tekjur.
1. Sjóður við árslok 1877 .............................................. 1603 kr. 70 a.
2. Vextir á árinu 1878 .................................................. 63 - 4-
Samtals 1666— 74-
Gjöld.
1. Útklutað 2 ekkjum í Skagafirði......................................... 60 kr. »a.
2. Sjóður við árslok 1878:
a. Ríkisskuldabrjef . . . ,.............................. 276 kr. »a.
b. Veðskuldabrjef........................................ 1300 — »-
c. Peningar.............................................. 30 —74-xqo6___________ 74.
Samtals 1666 — 74-
Sluifstofu biskups, Reykjavík 31. desember 1878,
P. Pjetursson.
KONSÚLL SIÍIPAÐUR.
Með Jjví að Ni 1 j ón í us faktor Zimsonhefir verið skipaður konsúlaragent hins frakk-
neska pjóðveldis, hefir hans hátign konunginum póknazt 5. októher p. á. að játa og sampykkja petta
emhætti hans, pannig að hann njóti forgangsrjettinda peirra og undanpágna, er bera konsúlaragentum
útlendra rikja.
Sijórnartiðilldin , úáðar deildir, A og E má panta á ritstofu landsliöfð-
ingja og öllum póststöðvum á landinu. Borgun fyrir pau er 1 kr. 66 a.
um ár pað, sem er að líða, pá er pau eru keypt, og verður að
greiða liana fyrirfram, um leið og pau eru pöntuð. Um undanfarin ár eru
stjórnartíðindin eigi til öðruvísi en liept, og kosta 1 kr. 90 a. árgangurinn, nema
sá um árið 1874; liann kostar ekki nema 95 aura.
Stjórnartíðindin eru send peim, sem œskja peirra með póstum. Sje
eittlivað áfátt við sendinguna, ber annaðhvort viðtakanda sjálfum eða lxlutaðeig-
andi póstmanni samkv. 23. gr. auglýsingar 3. maí 1872, með næsta pósti
eptir, að sendingin kom, að skýra ritstofu landshöfðingja frá pví, sem vantar.
Emhættismönnum og hreppsnefndaroddvitum er skylt að lialda peim stjórnar-
tíðindum, er peim eru send kauplaust, saman í góðri reglu, og munu peir að
öðrum kosti verða skyldaðir til að útvega tíðindin eptir á af nýju á eigin kostnað.