Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 65

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 65
55 1878 skattanefndinni á fundum þeirn, er getur um í þessari grein, skýrslu um tekjur sín- 57 ar, og ií að leggja liana til grundvallar, or telja skal liinar skattskyldu tekjur. Hve- 15- u,aí- ncer og hvar þessir fundir verði haldnir, skal birta fyrir fram, með eigi minna en 8 daga fyrirvara, til sveita við kirkju, en í kaupstöðum á þann hátt, er þar er tíðkaður, er boðaðir cru almennir fundir; og skal taka það beinlínis fram í auglýsingunni, að skatta- nefndin taki við slíkum skýrslum á fundinum, og er gjaldþegnum auk þess ioyfilegt að senda formanni skattanefndarinnar framtal sitt skrifað, fyrir fundinn. Aptur á móti getur enginn gjaldþegn hcimtað, að framtal hans sje tekið til greina, ef hann kemur því eigi í hendur skattancfndinni fyr en búið er að scmja skattskrána. Sömulciðis á að vera vísað í auglýsingunni í 15. og 16. grein laganna, um að skattskrárnar liggi til sýnis lireppsbúum eða kaupstaðarbúum frá 1.—15. nóvember, að báðum dögunum með- töldum, á einhverjum stað, scm er hentugur hreppsbúum, og til skal tekinn í auglýs- ingunni, í kaupstöðum í bœjarþingstofunni, og að kærur frá þeim, sem eru óánœgðir með ákvörðun skattanefndarinnar um tekjur þeirra, skuli bornar upp brjeflega fyrir for- manni skattanefndarinnar fyrir 15. nóvember. f»yki skattanefndinni tortryggilegt framtal einhvers, rannsakar hún málið, svo sem þörf er á, og til tekur stðan, hvað miklar gjöra skuli tekjurnar. Nú neitar gjald- þegninn cða umboðsmaður hans að útvega skírteini þau og sannanir, er skattanefndin krefst, eða hann segir eigi sjálfur til um tekjur sínar, og kveður þá nefndin á um tekjur hans eptir því, sem hún veit sannast og rjettast, og verður þá, þar sem brestur nœgileg- ar skýrslur og skírteini, að fara eptir því, hvað ætla má að hann muni kosta til viður- væris sjer og sínum, eptir tölu þeirra og viðurlífi, og eptir því sem að öðru leyti er kunn- ugt um efnahag hans og hvað hann hefir rnikið um sig, og um arðinn af atvinnu hans. Nú er einliver gjaldþegn eigi búscttur hjer á landi, en á að grciða skatt af tekjum þeim, er hann liefir af atvinnu cða sýslu, sem rekin er hjer á landi, og verður þá, er telja skal kostnaðinn til að reka atvinnuna, svo sem á er vikið í athugasemdunum hjer að framan, við 10. gr., eigi að eins að taka til greina það af þessum kostnaði, er úti er látið þar, sem hann á heima, lieldur vcrður einnig að aðgæta, livort kostnaðurinn til viðurværis handa honum 0g vandamönnum hans verður talinn með arðinum af atvinnu hans eða sýslu hjer á landi, allur eða nokkuð af honum, og því að eins og svo framarlega sem skattanefndin hyggur, að svo sje, má taka tekjuskatt af þessum tekjum hjer á landi; en liafi hann þær af atvinnu, sem liann rekur erlendis, eða af eign, som liann á þar, og eigi or skattskyld hjer á landi, skal eigi taka þær til greina, er hann er settur í skatt hjer á landi. Við 14. gr. Á skattskránum, er semja skal eptir fyrirmyndinni lijer að aptan, skal fyrst telja þá, er liafa skýrt frá tokjum sínum það ár, er um er að tefla, og síðan þá, er eigi hafa talið sjálfir fram; loks skal bœtt við fasteignum þeim eða atvinnuvegum í hreppnum eða kaupstaðnum, er utanlireppsmenn eiga eða stunda; — þá skal ritaþannig í skýrsluna, að setja í 1. dálk jörðina eða atvinnuveginn aptan við nafn og heimili gjald- þegnsins, og rita síðan að eins í þá dálkana, er snerta hinar áætluðu tekjur hlutaðeig- anda, en í dálkinn, sem ætlaður er fyrir «síðari leiðrjettingar», skal rita daginn, er skatta- nefndinni þar, sem gjaldandi dvelur, er send vísbending sú, er fyrir er mælt um í at- hugasemdunum við 11. grein. — Að því er hina snertir, þá er skatt eiga að greiða, skal setja í dálkinn undir <*síöari leiðrjettingar» þær breytingar á skattskriptinni, er leiðir af úrskurðum skattanefndarinnar samkvæmt 16. gr. eða yfirskattanefndarinnar samkvæmt 20. gr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.