Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 65
55
1878
skattanefndinni á fundum þeirn, er getur um í þessari grein, skýrslu um tekjur sín- 57
ar, og ií að leggja liana til grundvallar, or telja skal liinar skattskyldu tekjur. Hve- 15- u,aí-
ncer og hvar þessir fundir verði haldnir, skal birta fyrir fram, með eigi minna en 8 daga
fyrirvara, til sveita við kirkju, en í kaupstöðum á þann hátt, er þar er tíðkaður, er
boðaðir cru almennir fundir; og skal taka það beinlínis fram í auglýsingunni, að skatta-
nefndin taki við slíkum skýrslum á fundinum, og er gjaldþegnum auk þess ioyfilegt að
senda formanni skattanefndarinnar framtal sitt skrifað, fyrir fundinn. Aptur á móti
getur enginn gjaldþegn hcimtað, að framtal hans sje tekið til greina, ef hann kemur
því eigi í hendur skattancfndinni fyr en búið er að scmja skattskrána. Sömulciðis á að
vera vísað í auglýsingunni í 15. og 16. grein laganna, um að skattskrárnar liggi til
sýnis lireppsbúum eða kaupstaðarbúum frá 1.—15. nóvember, að báðum dögunum með-
töldum, á einhverjum stað, scm er hentugur hreppsbúum, og til skal tekinn í auglýs-
ingunni, í kaupstöðum í bœjarþingstofunni, og að kærur frá þeim, sem eru óánœgðir
með ákvörðun skattanefndarinnar um tekjur þeirra, skuli bornar upp brjeflega fyrir for-
manni skattanefndarinnar fyrir 15. nóvember.
f»yki skattanefndinni tortryggilegt framtal einhvers, rannsakar hún málið, svo
sem þörf er á, og til tekur stðan, hvað miklar gjöra skuli tekjurnar. Nú neitar gjald-
þegninn cða umboðsmaður hans að útvega skírteini þau og sannanir, er skattanefndin
krefst, eða hann segir eigi sjálfur til um tekjur sínar, og kveður þá nefndin á um tekjur
hans eptir því, sem hún veit sannast og rjettast, og verður þá, þar sem brestur nœgileg-
ar skýrslur og skírteini, að fara eptir því, hvað ætla má að hann muni kosta til viður-
væris sjer og sínum, eptir tölu þeirra og viðurlífi, og eptir því sem að öðru leyti er kunn-
ugt um efnahag hans og hvað hann hefir rnikið um sig, og um arðinn af atvinnu hans.
Nú er einliver gjaldþegn eigi búscttur hjer á landi, en á að grciða skatt af tekjum þeim,
er hann liefir af atvinnu cða sýslu, sem rekin er hjer á landi, og verður þá, er telja skal
kostnaðinn til að reka atvinnuna, svo sem á er vikið í athugasemdunum hjer að framan,
við 10. gr., eigi að eins að taka til greina það af þessum kostnaði, er úti er látið þar,
sem hann á heima, lieldur vcrður einnig að aðgæta, livort kostnaðurinn til viðurværis
handa honum 0g vandamönnum hans verður talinn með arðinum af atvinnu hans eða
sýslu hjer á landi, allur eða nokkuð af honum, og því að eins og svo framarlega sem
skattanefndin hyggur, að svo sje, má taka tekjuskatt af þessum tekjum hjer á landi; en
liafi hann þær af atvinnu, sem liann rekur erlendis, eða af eign, som liann á þar, og eigi
or skattskyld hjer á landi, skal eigi taka þær til greina, er hann er settur í skatt hjer
á landi.
Við 14. gr. Á skattskránum, er semja skal eptir fyrirmyndinni lijer að aptan,
skal fyrst telja þá, er liafa skýrt frá tokjum sínum það ár, er um er að tefla, og síðan
þá, er eigi hafa talið sjálfir fram; loks skal bœtt við fasteignum þeim eða atvinnuvegum
í hreppnum eða kaupstaðnum, er utanlireppsmenn eiga eða stunda; — þá skal ritaþannig
í skýrsluna, að setja í 1. dálk jörðina eða atvinnuveginn aptan við nafn og heimili gjald-
þegnsins, og rita síðan að eins í þá dálkana, er snerta hinar áætluðu tekjur hlutaðeig-
anda, en í dálkinn, sem ætlaður er fyrir «síðari leiðrjettingar», skal rita daginn, er skatta-
nefndinni þar, sem gjaldandi dvelur, er send vísbending sú, er fyrir er mælt um í at-
hugasemdunum við 11. grein. — Að því er hina snertir, þá er skatt eiga að greiða, skal
setja í dálkinn undir <*síöari leiðrjettingar» þær breytingar á skattskriptinni, er leiðir af
úrskurðum skattanefndarinnar samkvæmt 16. gr. eða yfirskattanefndarinnar samkvæmt
20. gr.