Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 25
15
1878
í pcningum. Hundrað & Alin.
F. Sldnnavara. Ivr. Aur. Kr. Aur. Aur.
31. lcr 4 fjórðungar nautskinns . . . lOpundá 14 22 56 88 47
32. — 6 kýrskiiins .... — — - 12 43 74 58 62
33. — 6 hross-skinns ... — — - 10 56 63 36 53
34. — 8 sauðskinns, af tvævetr-
um og eldri ... — — - 7 G8 61 44 51
35. — 12 sauðskinns, af vetur-
gömlum og ám . . — — - 5 50 66 )) 55
36. — G setskinns .... — — - 10 44 62 64 52
37. — 240 lambskinn (vorlamba) einlit . . hvert á )) 26 62 40 52
G. Ymislegt.
38. 1 ctr 6 pd. af æðanlún, vel hreinsuðum, pundið á 11 89 71 34 59
39. — 40 — - — óhreinsuðum . . — 3 » 120 )) 100
40. — 120— - fuglafiðri lOpundá 8 21 98 52 82
41. — 40 — - fjallagrösum — — - 3 54 14 16 12
42. 5 álnir 1 dagsverk um heyannir 2 50 60 )) 50
43. 5 — 1 lambsfóður 3 74 89 76 75
Meðalverð á hverju hundraði og hverri alin í fyrtöldum landaurum
verður:
Eptir A. cða i f r ið u 85 97 72
- B. — í u II u, s miöriogtólg 72 I) 60
- C. — i u 11 a r t. ó v ö r u 82 71 69
- D. — i f i s k i 77 58 65
— E. — i 1 ý s i . . . 43 80 37
— E. — í s k i n n a- v ö r u 63 90 53
En meðalverð allra landaura samantalið • • . . 425 96 356
og skipt með 6, sýnir: meoalverð allra meðalverða 70 99 59
Keykjavík, 25. dag febrúarmán. 1878.
fíergur Thorberg. l\ Pjetursson.
— Brjef landsliöföingja til amtmannanna um form fyrir svei tarsj óðs-
reikningum. — Með því að svo er fyrir mælt í sveitarstjórnartilskipun 4. maí 1872, 28 fotjl'
38. gr., að þogar sýslunefndirnar sjeu búnar að leggja úrskurð á reikninga allra lirepps-
nefndanna, skuli þær búa til formlegt yfirlit yfir efnahag hreppanna, og senda það amt-
maniii áleiðis til landshöfðingja, hefi jeg samið og látið prenta töfluform undir slíkt yfir-
lit, er kemur í siað forms þess, er liingað til hefir verið notað undir «skýrslur um
efnahag sveitarsjóðanna».
Um leið og jeg sendi yður, berra amtmaður, 100 (200) expl. af þessu formi, bið
jeg yður hjer með þjónustusamlega að skipta þeim meðal sýslunefndanna í norður- og
austuramtinu (suður- og vesturamtinu), og láta sýslunefndunum í tje leiðboining til að
rita í skýrsluform þossi, ef þurfa þykir, svo sem einkum vegna fyrirmyndanna til áætlana
þeirra um tekjur og gjöld hreppsins, er lireppsnefndirnar semja á ári hverju og getið er
um í 19. gr. tilskipunarinnar. — Svo er til ætlazt, að form þetta verði notað í fyrsta
skipti, er semja skal yfirlitið um fardagaárið 1870—77.
(Formið er þannig lagað):