Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 181
171
1878
ara. Einnig bcr þeim aö gœta þess, að byggingarfróðir menn virði húseignir, og að virð-
ingarmenn á jörðum sjeu góðir og greindir búmenn. Bezt virðist fara á því, að hrep'p-
stjorar eða úttektarmenn verði kvaddir til þess að virða jarðeignir, sjeu ekki tengdir eða
skyldleiki því til fyrirstöðu. En sýslumaður er ekki bundinn við hreppstjóra eða úttokt-
armenn. J>að er jafnvel ekkert því til fyrirstöðu, að hann skipi utansveitar-eðautan hjer-
aðsmenn til þess að framkvæma virðinguna, ef þeir fást til þess, og verða að álítast eins
kunnugir búnaðarháttum í viðkomandi sveit eða hjeraði og innansveitar- eða hjeraðs-
menn.
7.
þ>egar virðingargjörðin er um garð gengin og rituð, skulu virðingarmennirnir
bœta við hana yfirlýsingu um, að þeir sjeu fúsir á að staðfesta liana mcð eiði, ef krafizt
verður. Ef hreppstjóri eða úttektarmaður tekur þátt í virðingunni, ber houum þar að
auki að skírskota til eiðs þess, er hann hefir unnið sem hreppstjöri eða úttektarmaður.
par eptir dagsetja þeir gjörðina, rita nöfn sín undir hana, og senda hana sýslumanni, er
fer nákvæmlega yfir liana og ritar á liana athugasemdir sínar.
Landshöfðinginn yfir íslandi, lteykjavík, 29. nóv. 1878.
Hllinar Flnsen. ____________
Jón Jónsson.
— Brjef laildsllöfðillgja til amtmannsins yfir suður- og vesturumdœminu um inil-
heimtingu vitagjalds. — Jafnframt því að leiða þóknanlegt atliygli yðar, herra
amtmaður, að auglýsingu þeirri um, að vitinn á Eeykjanesi komi í fullt gagn 1. dcscm-
ber, er prentuð er í stjórnartíðindunum B 1878 — 155, og að lög um vitagjald af skip-
um, dagsett 12. apríl 1878 nái gildi frá sama degi, vil jeg þjónustusamlega skora á yð-
ur að leggja fyrir hlutaðeigandi lögreglustjóra (bœjarfógeta og sýslumenn) að lieimta inn
gjald þetta frá nefndum degi með öðrum skipagjöldum, og að rita það í sjerstakan dálk,
er gjöra skal í hinni löggiltu aukatekjubók á eptir þeim dálki, sem ritað er yfir: «Erfða-
fjárskattur», og skal síðan gjöra grein fyrir vitagjaldinu, samkvæmt fyrirmælum reglu-
gjörðar 26. maí þ. á.
þar að auki ber hlutaðeigandi reikningshöldurum í janúarmánuði ár hvert að
senda amtmanni áleiðis til landshöfðingja skrá um öll skip þau, er gjöld hafa verið heimt-
uð af, og skal skrá þessi innihalda hinar nauðsynlegu skýrihgar um nöfn skipanna, livar
þau eigi heima, hve mikið þau beri, hve nær þau hafi komið á viðkomandi höfn, hve nær
greitt gjaldiö, og hve mikil upphæð þess hafi verið.
— fírjef landsliöfðingja til amlmannsins yfir suður- og vesturumdœminu um slíil
íyrir aukatekjum. — Með brjefi frá 10. októbor þ. á. hafið þjer, herra amtmað-
ur, sent mjcr brjef sýslumannsins í Árnessýslu, þar sem hann setur fram nokkrar
spurningar, viðvíkjandi reglugjörð 25. maí þ. á. um innheimtingu og reikningsskil á
aukatekjum o. 11. og látið þjer í ljósi um þær það álit,
1. að hagfelldast sjo að reikna tímabil það, er getur um í 5. grein reglugjörðar-
innar þannig, að hinn fyrsti ársfjórðungur, sem reikuingsskil eiga að gjörast fyrir, teljist
til 30. septcmber, og síðan sjc farið eptir almariaksáriuu.
175
29. uóv.
i;a
29. nóv.
177
4. desbr