Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 60
1878
57
15. maí.
50
II.
Við 4.-5. gr. Eptir þessum lagagrcinum á að grciða skatt af allri atvinnu, af
öllum tekjum af embættum og sýslunum, af biðlaunum, lífeyri eða eptirlaunum og þess-
konar styrktarfje, svo og af tekjum af alls konar vinnu, anctlegri eða líkamlogri, að frá
skildum að eins þeim tveim atvinnugreinum, er skatt skal af greiða í landssjóð eptir sjer-
staklegum lögum þar að lútandi, sem sje af landbúnaði, sbr. lög 14. desbr. 1877 um skatt
á ábúð og afnot jarða og á lausaíje, og af fiskiveiðum, sbr. tilskip. 12. febr. 1872 um
spítalagjald af sjáfaraíla.
Af fyrstu 1000 krónunum, er tekjur þær ncma, er hjer rœðir um, skal engan
skatt greiða; af því sem tekjurnar nema yfir 1000 kr., skal greiða skatt, optir skatt-stiga
þeim, er tilgreindur cr í 4. gr. laganna, en þó svo, að eigi skal taka skatt nema af full-
um SOkrónum; það, sem þar er fram yfir, kemur eigi til greina skattinum til hækkunar.
Fyrirmæli laganna um liinn vaxandi hundraðsskatt, cr greiða ber eplir því, livað tekj-
urnar eru miklar samantaldar, eru svo skýr, að þau þurfa eigi nánari utlistunar, og mun
nœgilogt að vísa til þcirra; til dœmis skal hjer til fœrt, að samkvæmt þcim verður tekju-
skatturinn af
2000 kr...............10 kr. (1 af hundraði af 1000 kr.).
3000 —................ 25 — (eins og af 2000 kr., og að auki Vk afhundraði af 1000 kr.)
4000 —................. 45 — (eins og af 3000 kr., og að auki 2 af hundr. af 1000 kr.).
5000 —................. 70 — (eins og af 4000 kr., og að auki 2lk af hundr. af 1000 kr.).
6000 —................ 100 — (eins og af 5000 kr., og að auki 3 af hundr. af 1000 kr.).
7000 —................ 135 — (eins og af 6000 kr., og að auki 3 V2 af hndr. af 1000 kr.).
8000 —................ 175 — (eins og af 7000 kr., og að auki 4 af liundr. af 1000 kr.).
12000 —............... 335 —
III.
Við 6. gr. Skattinn skal leggja á eptir tekjum gjaldanda næsta almanaks-ár á
undan niðurjöfnuninni, og ætli hann því að segja sjálfur til um tekjur sínar (sbr. 13. gr.)
verður liann að byggja skýrslu sína á þeim skattskyldum tekjum, er hann hefir úr býtum
borið það ár, og eins á skattancfndin, bæði þegar liún metur, hvort skýrslan sje rjott, og
þegar hún kveður á um tekjur lilutaðeiganda, cr liann hefir eigi notað þessa heimild til
að segja sjálfur til um tekjur sínar, að fara eptir tekjum hans umgetið almanaksár.
Við 7. gr. J>að eru liinar hrcinu tekjur þetta ár, er leggja ber til grundvallar,
er skattinn skal ákveða, og í þessari lagagrein eru þær reglur, er gæta skal í því efni
bæði þegar hlutaðeigandi segir sjálfur til um tekjur sínar, og eins þegar það er eigi gjört
og skatturinn ákveðinn eptir 13. gr. í þessari lagagrein er því til tekið mcð berum orð-
um, bæði hvaða gjöld á hinu liðna ári eigi má draga frá tekjunum, og cins hvaða gjöld
á að draga frá þeim, til að fá hinar lireinu tekjur, sem eru skattskyldar eptir lögunum.
Svo sem allar tekjur af atvinnu, af embætti eða sýslan, og af alls konar vinnu,
andlegri eða líkamlegri, eru skattskyldar eptir 5. grein, svo er og þannig fyrir mælt í 7.
gr., að tekjur þessar sjeu skattskyldar til hvers sem þeim svo er varið, hvort heldur mað-
ur hcfir þær sjer og vandamönnum sínum til viðurværis og nauðsynja, nytsemdar eða
munaðar, til að fœra út bú sitt eða atvinnuveg, til að afia sjer Qár, til gjafa eða hvers
annars sem vera skal; og í síðasta kafia greinarinnar er því bœtt við, að af þeim tekjum,
er fást á þann hátt, að maður eyðir höfuðstóli sínum eöa tekur lán, skuli eigi greiða
skatt, en hins vegar vcröi það eigi talið frá tekjum, sem haft cr til að borga skuld.