Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 124
1878
114
115
27. jííní.
11<>
27. júní.
117
G.júlí.
Stjórnarhrjcf og áiiglýsingar.
— Tirjcf ráögjafans fyrir ísland tU landshöftingja um prentun ;í lagafrum-
v ar p í. — Jafnframt því að senda liingað bónarbrjef, þar sem forsijóri hins konnng-
lega íslenzka lamlsylirdóms Jón Pjetursson, fer þoss á leit, að ágreiningsfrumvarp það, er
hann sera cinn af nefndarmönnum þeim, cr skipaðir voru uieð konungsúrskuröi 4. nóvem-
bcr 1870, hefir samið til landbúnaðarlnga fyrir ísland með þar að lútandi ástœðum megi
prcnta á sama hátt og með viðlíka styrk frá liinu opinbcra, og frumvarp það, er meiri
liluti nefndarinnar gerði, þó þannig að honum sje leyfilogt að gjöra smábreytingar við
frumvarpið og cinkum sleppa miklum hluta af fyrsta kaíla ástœðanna, haiið þjor, herra
landshöfðingi í þóknanlegu brjefi 25. apríl þ. á., lagt það til, að bið umbeðna vcitist, en
þó ætlið þjer, að ekki beri að loyfa, að brcytingar sjeu gjörðar á sjálfu frumvarpinu, cn
liins vegar geti ckkert verið því til fyrirstöðu, að ástœöurnar verði styttar á þann liátt,
scm á cr vikið.
Fyrir því leggst stjórnarráðið ckki undir höfuð til þóknanlegrar lciðbeiningar og
birtingar þjónustusamlega að tilkynna yður, að hið umbeðna vcitist á þann hátt, sem
þjer, herra landshöfðingi hafið tekið fram, og þannig, að yður er falið á hcndur aö gjöra
ráðstafanir þær, cr þörf er á í þessu tilliti.
— Brjcf raðgjafans fyrir ísland til landsliöfðingia vm styrktarsjóÖ suÖur-
amtsins frá 18 22. — Mcð þóknanlegu brjefi 18. febrúar þ. á. hafið þjor, herra
landshöfðingi, sent liingað bœnarskrá með áliti hlutaðoigandi amtmanns, þar sem alþing-
ismaður Sighvatur Árnason eptir beiðni hreppsnefndanna í Austur- og Vestur Eyjafjalla-
hreppum fer fram á, að fyrirkomulagi því, scm gjört var með rentukaramorbrjefi 23. scpt.
182G, með tilliti til þess, hvernig verja skuli eptirstöðvunum af hinum frjálsu gjafasam-
skotum handa þeim, cr urðu hjálparþurfa í Eyjafjallasveit í Eangárvallasýslu eptir jökul-
gosið 1822, megi breyta þannig, að telja mogi sjóð þann, cr safnazt hefir, cign áminnztra
hreppa; cn eptir nofndu fyrirkomulagi áttu vcxtirnir af fjcnu að leggjast fyrir á hverju
ári, svo að þeim, ef til þyrfti að taka, yrði varið þcim til hjálpar, sem kynnu að verða
fyrir tjóni af jarðeldi í suðurumdœminu.
Með tilliti til þessa lcggst stjórnarráðið ckki undir liöfuð þjónustusamlega að tjá
yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar, að með því það er ljóst af því, scm áður
hefir fram farið í máli þessu, að íbúar Eyjafjallahrcpps liafa þá fengið fullkomið endur-
gjald fyrir tjón það, er þeir urðu fyrir af völdum jarðeldsins 1822, og það því ckki vcrð-
ur sjeð, að þoir frcmur öðrutn íbúum suðurumdœmisins eigi neina sjerstaka hcimling á
hinu umrœdda fje, og er það afgangur af gjöfum þeim, er safnazt höfðu að mestu lcyti
í suðurumdœminu, finnur ráðgjafinn ekki ástœðu til þcss að breyta því fyrirkomulagi á
ncfndum sjóði, sem á hefir komizt með hinu tilvitnaða rentukammcrbrjcli.
— Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja wn l'án til kirkjubygg-
ingar. — Með þóknanlegu brjcfi frá 16. f. m. scnduð þjer, hcrra landshöfðingi, hing-
að bœnarskrá sóknarmanna Lundarbrckkukirkju, sem hafa tekizt á hendur kostnað þann,
cr loiðir af því, að byggja upp aptur ncfnda ldrkju, or brann næstliðið vor, þar scm cig-
andi kirkjunnar cr ckki fœr um það, og fara þeir þcss á lcit, að fá í þessu tilliti lán úr
viðlagasjóði, 2000 kr. að upphæð. Fyrir því vil eg ckki láta undau falla þjónustusamlega
að tilkynna yður til þókiianlegs athuga, birtingar og annara aðgjörða, að hið umbeðna