Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 57

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 57
47 1878 og Kjósarsýslu hafi tjáð sig fúsa á að ábyrgjast cndurborgun lánsins fyrir hinn tiltekna tíma, moð væntanlegu samþykki amtráðsins, og farið fram á, að yður vcrði veitt hcimild til að veita áminnzt lán úr viðlagasjdði, með þeim kjörum, að greiddir sjeu af því 4 af hundraði í vöxtu og lánið endurborgað á tíu árum, þannig, að lánið sje veitt annaðhvort Álptaneshreppi á framantjáðan hátt, cða sýslunefnd Gullbringu- og Kjösarsýslu. Út af þessu skal yður þjdnustusainlcga tjáð, til þóknanlegrar leiðbeingar, frekari birtingar og ráðstöfunar, að ráðgjafinn veitir yður, licrra landshöfðingi, hoimild til að láta sýslunefnd Gullbringu- og Kjdsarsýslu fá 3000 krdna lán úr viðlagasjdði, cf hlutaðeigandi amtsráð lcggur á það samþykki sitt, mcð þeim kjörum, að greiddir sjeu af því 4 af liund- raði í vöxtu og lánið endurborgað á 3 árum, eins og áður hefir átt sjer stað, þd þannig, að frestur þessi sje eigi talinn fyr en frá þeirn tíma, að lán það, or veitt var tjeðri sýslu- nefnd með ráðgjafabrjeíi 20. septbr. 1876, er endurborgað, eptir umlíðun þá, er veitt var 5. ndvbr. f. á. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland tíl landihöfðingia um afgreiðslugjöld frakkneskra fiskiskipa. — Frá utanríkisráðherranum hef jeg meðtekið eptir- rit af brjefi frá utanríkisráðherra Frakka til stjdrnarerindreka Danakonungs í París, og sjest á því, að stjdrniu frakkneska hefir eigi treyst sjer til að fallast á tillögur utanríkis- stjórnarherrans, um, að íslenzkir valdsmenn mættu eiga við foringja hinnar frakknesku sjöliðsvarðdeildar við ísland um lúkningu afgreiðslugjalda, er frakknesk fiskiskip, er koma inn á íslenzkar hafnir, liafa látið dgreidd. Aptur á mdti hefir hin frakkneska stjdrn brýnt fyrir hlutaðeigandi útgjörðarraönnura í umburðarbrjefi,að lála formonn fiskiskipanna liafa með sjcr nœgilegt fje til að greiða áminnzt gjöld undir eins út í hönd. — Brjef ráðgjafans fyrir Island til landdwfðingja um lestagjald og vín- t o 11. — Með þóknanlegu brjefi 26. nóvbr. f. á. hafið þjor, herra landshöfðingi, sent hingað 2 bdnarbrjef frá verzlunarstjöra Wendel á pingeyri í ísafjarðarsýslu, ásamt um- mælum hlutaðeigandi amtinanns og sýslumanns, og fer verzlunarstjórinn þess á leit, að honum verði skilað aptur gjöldum þeim, er nú skal greina, og hcimtuð hafa verið af honum: 1, lestagjald, 32 kr., og afgreiðslugjald, 1 kr. 33 a., af skipinu Christian, er kom til íslands 25. apríl 1876, með 20 tunnur af salti, er það hafði tekið á Fanö í segl- festu, og var salt þetta haft til að salta það, sem skipið aílaði, og var aldrei flutt í land. 2, aðflutningsgjald, 13 kr. 33 a., af 80 pottum mjaðar, er voru fluttir til um- getins verzlunarstaðar 1. maí 1875 með skipinu Neptun. í brjefi yðar með þessum bœnarskrám hafið þjer látið í ljdsi þá skoðun, hcrra landshöfðingi, að það, að skipið Christian, scm bæði árin 1876 og 1877 hafi vcrið liaft til fiskiveiða, liafði mcðferðis 20 tunnur af salti, er það kom til landsins, og sem voru hafðar til að salta aflann á skipinu, geti eigi haft þá verkun, að skoða beri skipið sem verzlunarskip, og að það eigi að álítast skyldugt til að kaupa sjer sjdleiðarbrjef, samkvæmt lögum 15. apríl 1854. jjjer liafið því lagt það til, að lestagjaldi því, cr greitt heflr verið fyrir áminnzt skip, 32 kr.. verði skilað aptur beiðanda, gegn því að liann greiði sýslumanni afgreiðslugjald það, er til er tekið fyrir fiskiskip í 62. gr. í aukatekjureglugjörð 10. sept. 1830, og er 12 sk. fyrir hverja lest. En er kemur til aðflutningsgjaldsins af miði þeim, er fluttist til landsins með skipinu Neptún, þá hafið þjer, herra landshöfðingi, lagt það 51 9. fcbr. 53 9. febr. 53 21. febr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.