Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 166
1878
156
157 a, Burtfararilagur póstsins frá a3ali)óststíiðvunura: Rcykjavík, ísafirbi, Akureyri, Scybisfirði og
25. nóv. Prestsbakka, er fastákveðinn við pann dag, som nefndur or i fcrðaáætluninni, sncmma morguns, Jmnnig,
að ekki sje lengur tekið við böggul- og peningascndingum cn til kl. 7 kvöldið á undan. Við millistöðv-
arnar cru tilteknir J>oir dagar, er póstarnir mega leggja afstaðj)aðan ífyrsta lagi, og ber að
afgreiba póstinn J)enna dag, eða svo fljótt sem unnt er cptir hann.
b, Aukapóstur skal fara frá afgreiðslustaðnum daginn eptir koinu aðalpóstsins J>angað, og snúa
aptur frá endastöðvum aukapóstleiðarinnar svo fljótt, að bann geti náð aptur til fráfarastöbva sinna,
áður cn abalpóstur kemur J)ar í apturleið; cn aukapóstar cru fiossir:
1 Gullbringusýslupóstur, sem fer frá Reykjavík daginn eptir komu póstskips, um Ilafnar-
fj örð og Kálfatj örn til IvEFLAVÍKUR, dvelur sólarbring J)ar og snýr J>á aptur til Reykjavikur.
2. Barðastrandarsýslupóstur fer frá Bœ í Reykhólasveit morguninn eptir að Rcykjavíkurpóst-
ur er Jiangað kominn, vcstur að BÍLDUDAL, keniur við á Vatncyri vestur í leið, en á Brjáms-
lœk báðar lciðir, og snýr aptur svo tíinanlega, að hann geti náð aðalpóstinum frá ísafirði i suðurleið
hans. í fyrstu póstferð má póstur j>essi okki fara frá Brjámslœk suður í leið fyr en 1. nrnrz, og má
J)ví frosta ferð sinni frá Bœ J)að, scm J)vi svarar, cn gæta verður hann Jiess, að ná aptur að Bœ fyrir
5. marz.
3. Strandasýslupóstur fer daginn cptir komu Reykjavikurpóstsins að Stað í Ilrátafirði Jiaðan
um B o r ð c y r i, P r e s t s b a k k a, H r ó f b e r g í Steingrímsfirði að KÚVÍKUM í Reykjarfirði, og snýr
aptur svo tímanlega, að hann geti náð norðanpóstinum á Stað i Hrútafirði í suðurleið hans.
4. Snæfcllsnessýslupóstur fer frá Iljarðarholti í Dölum daginn eptir komu Reykjavikurpósts-
ins Jiangað um Breiðabólstað á Skógarströnd tO STYKKISIIÓLMS, fer Jiaðan út fyrir Snæfells-
jökul og kcmur við í OlafsvíkogáBúðum, Jiaðan inn aðRauðkollsstöðum og suður að
Staðarhrauni, og síðan vestur i Stykkishólm, og á að vora kominn aptur að Iljarðarholti í Dölum
kvöldið áður cn aðalpósturinn á að leggja af stað Jiaðan suður í leið.
5. fsafjarðarsýslupóstur fcr frá ísafirði um Ilolt í Önundarfiröi að pINGEYRI viðDýrafjörð
daginn cptir komu sunnanpóstsins á ísafjörð, og snýr hann aptur svo tímanlega, að hann gcti verið
kominn á ísafjörð í síðasta lagi kvöldinu fyrir fardag vostunpóstsins paðan.
6. Skagastrandarpóstur fer frá Svoinsstöðum daginn eptir komu Rcykjavikurpóstsins Jiangað
og snýr aptur eptir sólarhringsdvöl á HÓLANESI.
7. Ilöfðastrandai-póstur fer frá Krossanesi daginn eptir komu sunnanpóstsins og snýr aptur
cptir sólarlningsdvöl á HOFSÓS.
8. Siglufjarðarpóstur fer frá Akureyri daginn eptir komu sunnanpóstsins og snýr aptur eptir
sólarhringsdvöl á SIGLUFIRÐI.
9. pingeyjarsýslupóstur for daginn eptirkomu Akureyrarpóstsins að Grcnjaðarstað Jiaðan um
H ú s a v i k, S k i n n a s t a ð i, P r e s t h ó 1 a ogRaufarhöfn að SAUÐANESI, og snýr aptur cptir
tvcggja sólarhringa dvöl fiar.
10. Vopnafjarðarpóstur fer daginn eptir komu Akureyrarpóstsins að Grímstöðum Jiaðan um
II o f austur á VOPNAFJÖRÐ og snýr aptur til Grímsstaða eptir 3 daga dvöl Jiar.
11. Eskifjarðarpóstur fer frá Iíolsstöðum daginn cptir, að bæði Akureyrarpósturinn ogPrests-
bakkapósturinn eru Jiangað komnir, og snýr aptur frá ESKIFIRÐI svo snemma, að hann verði kominn
aptur að Kolsstöðum kvöldið áður, en aðalpóstarnir ciga að halda þaðan aptur á loibinni frá Seyðisfirði
til Akureyrar og Prestsbakka.
12 Árnessýslupóstur fcr frá Hraungerði um Ólafsvelli að REYKJUM á Skeiðum 2 dögum
cptir komu póstsins frá Reykjavík, og snýr aptur hið fyrsta að unnt er.
13. Vostmannaeyjapóstur fcr frá Breiðabólstað að KROSSI daginn eptir komu póstsins frá
lteykjavík, og snýr aptur hið fyrsta að unnt er. þcgar pósttaska kemur frá VESTMANNAEYJUM að
Iírossi, skal hcnni komið svo sncmma að Breiðabólstað, að hún komizt á póstinn frá Prcstsbakka til
Rcykjavíkur.
Landshöfðinginn yfir íslandi. Roykjavík, 25. d. nóvbr. mánaðar 1878:
Hilmar Finsen.
Jún Júnsson.