Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 151

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 151
141 1878 hól meðfram Holtsnúp, vestur yfir Holtsá og Holtsodda, og til Miðskálabakka og Lóns- 140 aurs, þaðan beina stefnu til Langavatnsvaðs á Rimhúsaál, þaðan beina stefnu vestur yíir Hvammsleirur, fyrir framan Desjarhól og Hafurshól, vestur á Fitjarmýrarbakka, fyrir norðan Fitjarmýri; þaðan beina stefnu fyrir sunnan Seljaland til Seljalandsmúla; þaðan beint vestur yíir Markarfljót og Ljósárdíla, fyrir norðan Steinmóðarbœ og Skiptingarhólma, beint yíir Gunnarshólma til Voðmúlastaðarjettar; þaðan beint fyrir sunnan Ossabœ yfir Affallið; þaðan fram bjá Botnsvaðsþúfu til Sýkisvaðs á þ>verá; þaðan yfir Dufþekjubrú og Garðsaukalœk norður yfir Hvolhrepp til Djúpadals; þaðan yfir Hofsnestögl fyrir vestan Strönd og Varmadal til Ægisíðuvaðs á vestri llangá; þaðan yfir Ægisíðubrú, Miðmunda- holtsbrú, vestur með Rauðalœk, fyrir sunnan Syðra Rauðalœk, Arnkötlustaði og Ashveríi, yfir Ásbrú, vestur að Hrútsvatni, meðfram Hrútsvatni að norðan, yfir Hrútsvatnsbrú, Flatholtsbrú, Ferjusundsbrú, Reiðholtsbrú, og jpjórsárbakkabrú, vestur á pjórsárbakka, að Sandhólaferjustað. 3. í Árnessýslu. a. Vegurinn frá Lágaskarði til Óseyrar við Ölvesá, austur Eyrarbakka, að Sandhóla ferjustað og Nesi við þ>jórsá. b. Vegurinn frá Kömbum á Hellisheiði að Laugardœlaferju við Ölvesá, þaðan að Egils- staða og Króksferjum, hvorttveggja eptir þjóðvegi þeirn, er stofnaður var og lagður árin 1875 og 1876.. c. Vegurinn frá Mosfellshoiði austanverðri yfir fingvallasveit, Laugardal og Biskups- tungur að Geysi. d. Vegurinn af Torfeyri í Ölvesi út sveitina, yfir Selvogsbeiði og Herdísarvíkurhraum til takmarka Árnessýslu og Gullbringusýslu. 4. í Guilbringu- og Kjósarsýslu. a. Vegurinn frá Öskjuhlíð yfir Elliðaár, fyrir Grafarvog, fram hjá Korpúlfstöðum, upp- að Mosfelli, fram hjá Skeggjastöðum, yfir Svínaskarð, Reynivallaháls, og að Botnsá. b. Vegur frá veginum «a» fyrir ofan Elliðaárnar, hjá Reynisvatni, fyrir norðan Miðdal, þangað sem Mosfellsheiðar fjallvegur byrjar. c. Vegur frá veginum a fyrir ofan Elliðaárnar, austur bjá Árbœ og Hólmi og þangað, er Hellisheiðar (Svínahrauns) ijallvegur byrjar. d. Vegur frá Hafnarfjarðarveginum nýja upp hjá Hagakoti og Vífilsstöðum, Vatns- enda og Vatni, að veginuin «c» fyrir ofan Hólm. e. Vegur frá Öskjuhlíð til Hafnarfjarðar, þaðan yfir Alraenning og Strandarheiði til Keflavíkur, þaðan að Utskálum. f. Vegur frá veginum «e» hjá Hraunsholti fram á Álptanes. 5. í Borgarfjarðarsýslu. a. Vegur eptir endilangri sýslunni út á Akranes, það er eptir Hálsasveit, yfir Reyk- holtsdalshrepp og Andakýlshrepp út á Hestháls; þar skiptist vegurinn í 2 greinir, þannig að önnur leiðin liggur yfir Skarðsheiði út í Leirár- og Mela hrepp, en hin eptir Hafnarskógi kringum Skarðsheiði til sama hrepps; þaðan liggur vegurinn eptir Leirár- og Melahroppi og Skilmannahreppi fyrir norðan AkraQall út á Akranos b. Vegurinn frá Andakýlsá yfir þveran Andakýlshrepp að lögforjunni í Ferjukoti. c. Vegurinn frá sýsluveginum á Hesthálsi suður Skorradal, að syðri endanum á Skorra- dalsvatni, yfir um það þar, og svo moð suðurlandinu á vatninu að Stóru-Drageyri,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.