Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Qupperneq 151
141
1878
hól meðfram Holtsnúp, vestur yfir Holtsá og Holtsodda, og til Miðskálabakka og Lóns- 140
aurs, þaðan beina stefnu til Langavatnsvaðs á Rimhúsaál, þaðan beina stefnu vestur yíir
Hvammsleirur, fyrir framan Desjarhól og Hafurshól, vestur á Fitjarmýrarbakka, fyrir
norðan Fitjarmýri; þaðan beina stefnu fyrir sunnan Seljaland til Seljalandsmúla; þaðan
beint vestur yíir Markarfljót og Ljósárdíla, fyrir norðan Steinmóðarbœ og Skiptingarhólma,
beint yíir Gunnarshólma til Voðmúlastaðarjettar; þaðan beint fyrir sunnan Ossabœ yfir
Affallið; þaðan fram bjá Botnsvaðsþúfu til Sýkisvaðs á þ>verá; þaðan yfir Dufþekjubrú og
Garðsaukalœk norður yfir Hvolhrepp til Djúpadals; þaðan yfir Hofsnestögl fyrir vestan
Strönd og Varmadal til Ægisíðuvaðs á vestri llangá; þaðan yfir Ægisíðubrú, Miðmunda-
holtsbrú, vestur með Rauðalœk, fyrir sunnan Syðra Rauðalœk, Arnkötlustaði og Ashveríi, yfir
Ásbrú, vestur að Hrútsvatni, meðfram Hrútsvatni að norðan, yfir Hrútsvatnsbrú, Flatholtsbrú,
Ferjusundsbrú, Reiðholtsbrú, og jpjórsárbakkabrú, vestur á pjórsárbakka, að Sandhólaferjustað.
3. í Árnessýslu.
a. Vegurinn frá Lágaskarði til Óseyrar við Ölvesá, austur Eyrarbakka, að Sandhóla
ferjustað og Nesi við þ>jórsá.
b. Vegurinn frá Kömbum á Hellisheiði að Laugardœlaferju við Ölvesá, þaðan að Egils-
staða og Króksferjum, hvorttveggja eptir þjóðvegi þeirn, er stofnaður var og lagður
árin 1875 og 1876..
c. Vegurinn frá Mosfellshoiði austanverðri yfir fingvallasveit, Laugardal og Biskups-
tungur að Geysi.
d. Vegurinn af Torfeyri í Ölvesi út sveitina, yfir Selvogsbeiði og Herdísarvíkurhraum
til takmarka Árnessýslu og Gullbringusýslu.
4. í Guilbringu- og Kjósarsýslu.
a. Vegurinn frá Öskjuhlíð yfir Elliðaár, fyrir Grafarvog, fram hjá Korpúlfstöðum, upp-
að Mosfelli, fram hjá Skeggjastöðum, yfir Svínaskarð, Reynivallaháls, og að Botnsá.
b. Vegur frá veginum «a» fyrir ofan Elliðaárnar, hjá Reynisvatni, fyrir norðan Miðdal,
þangað sem Mosfellsheiðar fjallvegur byrjar.
c. Vegur frá veginum a fyrir ofan Elliðaárnar, austur bjá Árbœ og Hólmi og þangað,
er Hellisheiðar (Svínahrauns) ijallvegur byrjar.
d. Vegur frá Hafnarfjarðarveginum nýja upp hjá Hagakoti og Vífilsstöðum, Vatns-
enda og Vatni, að veginuin «c» fyrir ofan Hólm.
e. Vegur frá Öskjuhlíð til Hafnarfjarðar, þaðan yfir Alraenning og Strandarheiði til
Keflavíkur, þaðan að Utskálum.
f. Vegur frá veginum «e» hjá Hraunsholti fram á Álptanes.
5. í Borgarfjarðarsýslu.
a. Vegur eptir endilangri sýslunni út á Akranes, það er eptir Hálsasveit, yfir Reyk-
holtsdalshrepp og Andakýlshrepp út á Hestháls; þar skiptist vegurinn í 2 greinir,
þannig að önnur leiðin liggur yfir Skarðsheiði út í Leirár- og Mela hrepp, en hin
eptir Hafnarskógi kringum Skarðsheiði til sama hrepps; þaðan liggur vegurinn
eptir Leirár- og Melahroppi og Skilmannahreppi fyrir norðan AkraQall út á Akranos
b. Vegurinn frá Andakýlsá yfir þveran Andakýlshrepp að lögforjunni í Ferjukoti.
c. Vegurinn frá sýsluveginum á Hesthálsi suður Skorradal, að syðri endanum á Skorra-
dalsvatni, yfir um það þar, og svo moð suðurlandinu á vatninu að Stóru-Drageyri,