Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 148
1878
138
145 2. í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu.
30. sopt. a> Vogurinn frá Gunnarstaða-á, eptir endilangri Skógarströnd, að Alptafirði, yíir vaðið
á firðinum undir svo nefndan Bólstað, þaðan ofan með firðinum og upp klifið að
norðanverðu \ið Úifarsfell, þá eins og leið liggur út Vatnsháls og ofan hjá Drápuhlíð
og til Stykkishólms.
b. Vegurinn af Skógarströnd yfir Flatir á veginn yfir Bauðamelsheiði.
c. Vegur, sem liggur frá veginum »a» við Ármót upp moð Bakka-á suður Kerlingar-
skarð, ofan Dökkfossdal, yfir Lágafellsháls og Djúpagil allt að Staðarstað og á veg-
inn »e«.
d. Vegurinn frá Hítará með Fagraskógarfjalli, vcstur yfir Kolbeinstaðahrepp og Eyja-
hrepp, hjá Rauðkollsstöðum, þá yfir Miklaholtslirepp um Hjarðarfell, upp Hjarðar-
fellsdal, á veginn <-c».
e. Vegur, er liggur frá veginum «d» í Kolbeinstaðahreppi yfir Löngufjörur, Miklaliolts-
lirepp, Staðarsveit, að Búðum.
f. Vegurinn frá Ármótum í Helgafellssveit, hjá Staðarbakka og Kongsbakka, um Ber-
serkjahraun, yfir Tröllaháls, þaðan yfir Eyrarsveit, yfir Búlandshöfða, hjá Brimilsvöll-
um og Fróðá til Ólafsvíkur, þaðan undir Ólafsvíkurenni allt út á Hjallasand.
g. Vegurinn yfir Fróðárheiöi.
C. í Dalasýslu.
a. Vegurinn frá Gunnarstaða-á yfir Snóksdalspolla, með fram sjó, yfir Hörðudalsá og
Miðá, allt að Haukadalsárósi, upp á £orbergsstaðabrú, yfir Sauraleiti að Hjarðar-
holti, yfir Fáskrúð og Glerá að Magnússkógum, þaðan fyrir ofan Ásgarð eptir Leys-
ingjastaðamelum, yfir Svínadal, ofan Hvolsdal, hjá Hvoli, ofan að Gilsfirði utan til
við Moldhóla, þá inn í fjarðarbotninn, að sýslumótum Barðastrandarsýslu.
b. Vcgurinn úr Gilsíjarðarbotni upp Brekkudal á Steinadalsheiði, að sýslumótum
Strandasýslu.
c. Vegurinn frá Bröttubrekku fjallvegi hjá Breiðabólsstað í Sökkólfsdal ofan Miðdali,
meðfram Miðá, að sjó á veginn »a».
d. Vegurinu frá fjallveginum yfir Haukadalsskarð ofan Haukadal yfir Svínhólsháls yfir
Tunguá, Kirkjunes og yfir Miðá á Kirkjuvaði, á sýsluveginn «c».
e. Vegurinn frá íjallveginum yfir Laxárdalsheiði ofan Laxárdal, með Laxá, á sýslu-
veginn «a».
f. Vegurinn af sýsluveginum «a» við Glerá, yfir Ásgarðs-grund og Skerðingsstaðahöfða
upp á Akursodda hjá Knararhöfu, Ketilstöðum, Skoravík, Staðarfelli og Kjarlaksstöð-
um, yfir Svartaílóa á ekrurnar milli Víghólsstaða og Stakkabergs, inn eptir allri
Skarðsströnd, yfir Fagradalsá, með firðinum um Holtahrygg, og ofan á fjöruna við
Gilsfjörð á vcginn «a».
D. í Barðastrandarsýslu.
a. Vcgurinn frá Brekku í Gilsfirði yfir Múlalilíð og Geiradalshrepp, vestur yfir Eeyk-
hólahrepp, milli Berufjarðar og Hrísháls, yfir Skógaháls, meðfram forskafirði að
bœnum Hjöllum, þaðan vestur yfir Hjallaháls, Ódrjúgsháls og Gufudalsháls, síðan
með Kollafirði að bœnum Klett, þá yfir Klettháls vestur að þúngmannaheiði, yfir
heiðina og út með Vatnsfirði vestanverðum til Brjámslœkjar, þá eptir Barðaströnd