Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 161
151
1878
Refknfngfnr 15*
s t yrletnrsjóðs Christians k o nu n g s h i n s n iun d a i m i n n i n g u
1 0 0 0 á r a h á t í ð a r I s I a n d s u m á r i ð f r á 1. s e p t b r. 1 8 7 7 t i l 3 1.
á g ú s t 1 8 7 8.
Tekjur.
1. Eptirstöðvar frá fyrra ári (Stjórnartíðindi 1877 B. 138): Kr. A.
a, innritunarskírteini litr. C. fol. 3609 að upphæð . . . 8400 kr. » a.
b, í sparisjóði og í peningum ................................153 — 21 - 3553 21
2. Vextir til 11. júní 1878 ...................................-”T“. . . 340 £84
8894 05
Gjöld.
1. Heiðursgjafir veittar: Kr. A
a, fórði porsteinssyni á Leirá......................................160 kr.
b, jporvaldi Bjarnarsyni í Núpakoti.......................... . . . 160 — 320 »
2. Eptirstöðvar við lok reikningsársins:
a, innritunarskírteini litr. C. fol. 3609 ................... 8400 kr. » a.
b, í sparisjóði og í peningum................................. 174 — 5 - 3574 05
8894 05
Landsköfðinginn yfir íslandi, Reykjavík 2. septbr. 1878.
Hilmar Ffnsen. ___________
Jón Jónsson.
Stjórnarbrjef og auglýsingar.
— Tlrjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um skipti á kirkjujörð. 152
— Eptir að ráðgjafinn hafði meðtekið þóknanlegt brjef yðar herra landsböfðingi frá 1. f.24' 8Cl,tljr
mán. og allraþegnsamlegast lagt það málefni undir konung, befir það binn 18. þ. mán.
allramildilegast verið leyft, að jörðin Fossar í Skutulsfirði, sem liggur undir Eyrarkirkju
i Isafjarðarsýslu og vesturumdœmi íslands megi afhendast óðalsbónda, hreppstjóra Jóni
Halldórssyni gegn því, að bann sclji aptur nefndu prestakalli 7,36 bndr. úr eignarjörð
sinni Tungu í sömu sókn.
fetta læt jeg ekki undanfalla þjónustusamlega að tjá yður berra landsböfðingi
til þóknanlegrar leiðbeiningar, birtingar og ráðstöfunar.
— Brjef X’áðgjafans fyrir ísland til landshöfðingia um n ýja
dónxsbók. — í þóknanlegu brjefi, dagsettu 23. júlí þessa
herra landshöfðingi eptir undirlagi biskupsins yfir íslandi lagt það
leg barnalærdómsbók sú, eptir prestaskólakennara H. Hálfdánarson, sera
barnalær-
24. septbr.
árs liafið þjer
til, að kristi-
hjer með
endursendist, megi verða löggilt til undirbúnings undir fermingu banda unglingum á
íslandi jafnhliða Balslevs og Balles lærdómsbókum.
Fyrir því vil jeg þjónustusamlega tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og frek-
ari birtingar, að ráðgjafinn hefir að sínu leyti ekkert á móti því, að nefnd lærdómsbók
með lagfœringum þeim og viðaukum, sem í henni eru gjörðar, verði notuð á íslandi við
undirbúning barna undir fermiugu.