Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 58
1878
48
53 til, að því verði eigi sldlað aptur, með því að mjöður sá, er ílytjist til íslands, sje alla-
21. febr. jafna blandaður vínanda, enda beri tollreikningarnir með sjer, að mjöður bafi um allt
land verið skoðaður sem tollskyld aðflutningsvara.
Út af þessu skal hjer með þjónustusamlega tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og
frekari birtingar og ráðstafanar, að tillögur yðar, herra landshöfðingi, cru lijer með sam-
þykktar að öllu leyti.
54- — lirjef ráðgjafans fyrir ísland m landthöfSingja um lestagjald. — Að með-
Cj C) .IpQ
1877 feknu þóknanlegu brjefi yðar, herra landshöfðingi, dags. 27. septbr. þ. á., er yður hjer með
þjónustusamlega tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar, að liinni frakknesku stjórn hafa verið
goldnar aptur þœr 182 kr., er greiddar höfðu verið í Reykjavík fyrir sjóleiðarbrjef handa
hinni frakknesku skonnert Marie, er liafði árið sem lcið fœrt hinum frakknesku herskip-
um við ísland vistföng, og skal eigi undan fellt að hœta því við, að eigi virðist hafa
verið nœgileg ástœða til að heimta áminnzt gjald, þar sem svo stóð á, að álíta mátti
sjálfsagt að eigi mundi veröa verzlað mcð þáð sem skipið hafði meðferðis, sbr. lög 15.
apríl 1854, 4. gr. og dómsmálastjórnarbrjef 24. desbr. 18G8, og var að minnsta kosti
liœgt fyrir híutaðeigandi lögreglustjóra að haf'a augastað á því (sbr. tilskipun 12. fcbrúar
1872 4. gr.).
55 AnRlýsingf.
2°' apiil' Með því að álíta má, eptir því sem segir í brjcfi frá ráðgjafanum fyrir ísland 2. þ.
m., að bólusótt gangi í Holbek á Sjálandi, verður að beita reglunum í lögum 17. desbr.
1875 um mótvarnir gegn því, að bólusótt og hin austurlenzka kólcrusótt og aðrar nœmar
sóttir flytjist til íslands, við öll skip, er koma þaðan liingað til lands.
Landshöfðiriginn yfir íslandi, Reykjavík, 20. apríl 1876.
Hilmar Finsen.
56 — Brjef landshöfðingja til stipttyfirvaldnnna vm fjárstyrk handa 2 harna-
ai>líl' skólnm. — Eptir að jeg hefi meðtekið með heiðruðu brjefi stiptsyfirvaldanna, dags.
í gær, bónarbrjef frá forstöðunefnd barnaskólans í Gerðum í Rosmhvalaneshreppi um styrk
úr landssjóði handa tjeðum skóla, og þóknanleg ummæli stiptsyfirvaldanna um bónarbrjef
það frá jpórarni prófasti Röðvarssyni um sams konar styrk handa alþýðuskólanum í Flens-
borg við Hafnarfjörð, er jeg sendi stiptsyfirvöldunum með hrjefi 1G. þ. m., ásamt nauð-
synlegum skýrslum ura fyrirkomulag þcssara skóla og það sem gjört hefur verið í þeim
í vetur, hefi jcg af fje því, sem til er tekið í 13. gr. fjárlaganna C 6 fyrir árið 1878,
vcitt barnaskólanum í Gerðum 200 króna styrk og alþýðuskólanum í Flensborg 300 kr.
styrk.
Um lcið og jeg læt stiptsyfirvöldunum þetta tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar
og birtingar fyrir lilutaðeigöndum, læt jeg brjefi þessu fylgja ávísanir fyrir ofangreindu
fje úr jarðabókarsjóði, og eru stiptsyfirvöldin beðin að koma þeim í liendur hlutað-
eigöndum.