Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 58

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 58
1878 48 53 til, að því verði eigi sldlað aptur, með því að mjöður sá, er ílytjist til íslands, sje alla- 21. febr. jafna blandaður vínanda, enda beri tollreikningarnir með sjer, að mjöður bafi um allt land verið skoðaður sem tollskyld aðflutningsvara. Út af þessu skal hjer með þjónustusamlega tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og frekari birtingar og ráðstafanar, að tillögur yðar, herra landshöfðingi, cru lijer með sam- þykktar að öllu leyti. 54- — lirjef ráðgjafans fyrir ísland m landthöfSingja um lestagjald. — Að með- Cj C) .IpQ 1877 feknu þóknanlegu brjefi yðar, herra landshöfðingi, dags. 27. septbr. þ. á., er yður hjer með þjónustusamlega tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar, að liinni frakknesku stjórn hafa verið goldnar aptur þœr 182 kr., er greiddar höfðu verið í Reykjavík fyrir sjóleiðarbrjef handa hinni frakknesku skonnert Marie, er liafði árið sem lcið fœrt hinum frakknesku herskip- um við ísland vistföng, og skal eigi undan fellt að hœta því við, að eigi virðist hafa verið nœgileg ástœða til að heimta áminnzt gjald, þar sem svo stóð á, að álíta mátti sjálfsagt að eigi mundi veröa verzlað mcð þáð sem skipið hafði meðferðis, sbr. lög 15. apríl 1854, 4. gr. og dómsmálastjórnarbrjef 24. desbr. 18G8, og var að minnsta kosti liœgt fyrir híutaðeigandi lögreglustjóra að haf'a augastað á því (sbr. tilskipun 12. fcbrúar 1872 4. gr.). 55 AnRlýsingf. 2°' apiil' Með því að álíta má, eptir því sem segir í brjcfi frá ráðgjafanum fyrir ísland 2. þ. m., að bólusótt gangi í Holbek á Sjálandi, verður að beita reglunum í lögum 17. desbr. 1875 um mótvarnir gegn því, að bólusótt og hin austurlenzka kólcrusótt og aðrar nœmar sóttir flytjist til íslands, við öll skip, er koma þaðan liingað til lands. Landshöfðiriginn yfir íslandi, Reykjavík, 20. apríl 1876. Hilmar Finsen. 56 — Brjef landshöfðingja til stipttyfirvaldnnna vm fjárstyrk handa 2 harna- ai>líl' skólnm. — Eptir að jeg hefi meðtekið með heiðruðu brjefi stiptsyfirvaldanna, dags. í gær, bónarbrjef frá forstöðunefnd barnaskólans í Gerðum í Rosmhvalaneshreppi um styrk úr landssjóði handa tjeðum skóla, og þóknanleg ummæli stiptsyfirvaldanna um bónarbrjef það frá jpórarni prófasti Röðvarssyni um sams konar styrk handa alþýðuskólanum í Flens- borg við Hafnarfjörð, er jeg sendi stiptsyfirvöldunum með hrjefi 1G. þ. m., ásamt nauð- synlegum skýrslum ura fyrirkomulag þcssara skóla og það sem gjört hefur verið í þeim í vetur, hefi jcg af fje því, sem til er tekið í 13. gr. fjárlaganna C 6 fyrir árið 1878, vcitt barnaskólanum í Gerðum 200 króna styrk og alþýðuskólanum í Flensborg 300 kr. styrk. Um lcið og jeg læt stiptsyfirvöldunum þetta tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir lilutaðeigöndum, læt jeg brjefi þessu fylgja ávísanir fyrir ofangreindu fje úr jarðabókarsjóði, og eru stiptsyfirvöldin beðin að koma þeim í liendur hlutað- eigöndum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.