Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 121
111
1878
Tekjur. kr. a.
1. í sjóöi .................................................................. 1750 ..
2. Niðurjöfnun................................................................2131 35
3881 35
Gjöld. kr. a.
1. Til gjafsóknarmála m. fi...................................................100 »
2. Til bólusctninga og annara hcilbrigðismálcfna.............................. 300 »
3. Fcrðakostnaður ............................................................ 200 »
4. Kostnaður við kennslu heyrnar- og málleysingja............................ 1200 »
5. Til sáttamálefna........................................................... 40 »
G. Endurgjald á lánum..........................................................721 35
7. Kostnaður við amtsráðið ....................................................120 »
8. Ýmislcg útgjöld ........................................................... 200 »
9. Sjóður við árslok . ..................................................... 1000 11
3881 35
114
1).
Fundur amtsráðsins í vesturamtinu ll. —13. júlím. 1878.
Fundurinn vav haldinn að Hjarðarholti í Mýrasýslu af forscta amtsráðsins, amt-
manni í suður- og vesturamtinu Bergi Tliorberg, með amtsráðsmanni, Siguiði sýslumanni
Svcrrissyni og varaamtsráðsmanni Hjálmi alþingismanni Pjeturssyni.
Forseti skýrði frá, að liann hefði frostað fundinum framyfir þann tíma, scm
tillekinu er í sveitarstjórnarlögunum til þcss, að skýrslur þær um byggingu þjóðjarða o.
11., sem amtsráðinu hefir verið boðið að segja álit sitt um, gætu komið til umrœðu á
þessum fundi.
I>essi málefni komu til umrœðu á fundinum:
1. Reikningurinn yfir tekjur og gjöld jafnaðarsjóðs vesturamtsins fyrir árið 1877 var
cndurskoðaður, og fannst ckkert athugavcrt við liann.
2. £>ví næst voru endurskoðaðir: a Iíeikningur búnaðarsjóðs vesturamtsins fyrir 1877
og b Reikningur yfir búnaðarskólagjahl í vesturamtinu, og fannst ekkcrt við þá at-
hugavert annað cn það, að 2 fylgiskjöl vantaði, scm forseti lofaði að útvega.
3. Var ákveðið að verja skyldi til endurbóta á sýsluvcgakafianum milli Grœnumýrartungu
og Mela í Strandasýslu, scm tekur við af fjallvcginum yfir Holtavörðuheiði, jieim
214 kr. 67 a., sem eru optirstöðvar af þeim '/i hluta þjóðvegagjaklsins úr amtinu,
fyrir árið 1876, er greiddur liafði verið til amtmannsins samkvæmt ákvörðun ráðsins;
cn áður hafði verið varið af þessu íjo, sem alls var 514 kr. 67 a.: Til endurgjalds
á láni 200 kr. og til vegabóta í 1-Ielgafellssveit 100 kr.
4. Voru rœddar uppástungur sýslunefndanna um það, hverjir vcgir samkvæmt lögum
15. októbérm. 1875 skuli vera sýsluvcgir í hvcrri sýslu í amtinu. Amtsráðið gjörði
ákvarðanir um þotta, og skal í því tilliti skírskotað til auglýsingar amtmannsins í
vesturamtinu, sem prentuð mun verða hjer á eptir.
5. Amtsráðið ályktaði að mæla fram mcðþví, að þeim hluta sem vesturamtinu til fjelli
(væntanlega 1233 kr.) af því fje, sem í fjárlögunum erætlað til jarðabóta, yrði þannig
varið, að Ólafi Ólafssyni frá Lundum í Mýrasýslu, Boga Th. Hclgasyni frá Vogi í
sömu sýslu, og Jósep Björnssyni frá Fögrubrokku í Strandasýslu, sem allir stunda
búfrœði í skólanum á Stend í Norcgi, yrði voittur styrkur til að halda áfram námi