Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 40
1878
30
ttö lögboðna ioll; bofði þá sú oiðið raunin á, að enginn viIJi kaupa vörur þessar með á-
o. marz. niinnztum skilJaga, Iiefði verið tilefni fyrir sýslumanninn til að sclja þær annaðlivort
loll-Iausar, eða gegn því, að goldið væri nokkuð af tollkuun, eða þá að gjöra ráðstöfun
til að vörurnar yrðu íluttar þangað, sem óhætt væri um, að kaupendurnir gætu náð
þcim, og þar sem því hefði mátt búazt við, að þær seldust fyrir það verð, er nokkurn
veginn samsvaraði virði þeirra. — J>á get jeg og eigi látið mjer líka, að sýslumaðurinn
hefir sett í uppboðsskilmálana, að eigi yrði þegið minna yfirboð en 1 kr. ; því að bæði
er það, að í 18. gr. laganna um skipströnd 14. jan. 1876 er lögroglustjóra boðið að
hafa uppboðsskilmálana svo, að þoir fœli engan frá kaupi, og í annan stað er það skylda
hans, að gjöra allt, sem í hans valdi stendur, til þcss, að stranduppboðið eigi að eins
sýnist vera rcglulegt uppboð, heldur verði það í raun og voru, eða að það verði regluleg
sala, til þess cða þeirra, er mest vilja bjóða í vörur þær, er boðnar eru upp. En uppboðs-
bókin ber með sjer, að af 152 uppboðsnúmerum liafa 134 númer af björguðum munum
verið seld fyrir 1 kr. hvert og að eptir því hefir ekkert yfirboð vorið gjört í þau, að 12
númer hafa verið seld fyrir 2 kr. hvert, og a ð ein 6 númer hafa komizt yfir 2 kr.; enn
fremur sjest það á uppboðsgjörðinni, að að fráskildum 3 númerum, á 1 kr. hvert, liafa
öll uppboðsnúmerin verið keypt af 2 mönnum, — og virðist auðsætt á því, að kaup-
endurnir hafa haft samtök um, að koma eigi með yfirboð, án þess að sjeð verði, að
sýslumaðurinn, sem segist sjálfur í skýrslu sinni frá 12. nóvbr. f. á. hafa fongið ávæning
um það, liafi reynt neitt til að leiða þeim, sem á uppboðinu voru, fyrir sjónir, að slíkt
kæmi í bága við tilgang uppboðsins, og stefndi auk þess að því að liafa af þeim, scm
lilut áttu í strandmununum (útgjörðarmönnum, ábyrgðarmönnum), en það er einkanlega
skylda sýslumannsins að sjá um þeirra gagn, þegar þeir eru eigi sjálfir viðstaddir og
enginn fyrir þeirra hönd. — J>aö verður og cigi kölluð góð conduite hjá sýslumannin-
um, þegar hann, sem segir í skýrslu lians, heyrði við uppboðið, að presturinn á Kálfa-
felli liefði talið hlutaðeigendum trú um, að hann gæti tekið hina seldu muni, yrðu þeir
cigi hirtir af fjörunni innan sólarhrings frá uppboðinu, og hótað að gjöra það, að hann
skyldi þá eigi grennslast eplii', hvort svo hafi verið, og þá leiða prestinum fyrir sjónir, að
slíkt háttalag væri ólöglegt og ósœmilegt, eða að hann skyldi þó eigi að minnsta kosti
láta þennan kvitt verða sjer að tilefni til þess, að frœða alla, sem við uppboðið voru, um
rjett þcirra á að hirða munina, sem þeir keyptu, af íjörunni.
•jl — lh'jef landshöfðingjans til bœjarstjórnarinnar i Itcijlcjavik um bœjarsjóðs-
6.marz. rcikninga. — Eptir að jeg hefi yfirfarið reikning þann um tekjur og gjöld bœjar-
sjóðs Keykjavíkur árið 1876 með endurskoðunarathugasemdum og úrskurðum á þeim, er
mjer var sondur frá bœjarfógetanum 4. þ. m., cndursendist tjeður reikningur lijer með
ásamt 581 fylgiskjali til geyraslu í skjalasafni bœjarstjórnarinnar.
Með því að reikningurinn ber það með sjer, að það 2000 kr. lán, er jog í brjeii
20. okt. 1875 samkvæmt 19. gr. í tilskipun 20. apríl 1872 lagði samþykki á, að bœjar-
stjórnin mætti taka til þoss að kaupa fyrir það gatnaljósker, heiir verið tekið á reikn-
ingsárinu, en að áminnztum 2000 kr. hefir samt eigi verið varið til þcss að útvega
gatnaljósker, heldur að minnsta kosti að nokkru leyti liafðar til að standa straum af öðr-
um kostnaði í bœjarþarfir, vil jeg leiða athygli hinnar heiðruðu bœjarstjórnar að því, að
eins og cptir 19. grein tilvitnaðrar tilskipunar þarf samþykkis landshöfðingja til þcss að
taka láu þau, or þar rœðir um, eins mun cinnig þurfa samþykkis hans til þess, að verja
láninu til annars en þess, er samþykkið heíir verið vcitt til.