Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 40

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Page 40
1878 30 ttö lögboðna ioll; bofði þá sú oiðið raunin á, að enginn viIJi kaupa vörur þessar með á- o. marz. niinnztum skilJaga, Iiefði verið tilefni fyrir sýslumanninn til að sclja þær annaðlivort loll-Iausar, eða gegn því, að goldið væri nokkuð af tollkuun, eða þá að gjöra ráðstöfun til að vörurnar yrðu íluttar þangað, sem óhætt væri um, að kaupendurnir gætu náð þcim, og þar sem því hefði mátt búazt við, að þær seldust fyrir það verð, er nokkurn veginn samsvaraði virði þeirra. — J>á get jeg og eigi látið mjer líka, að sýslumaðurinn hefir sett í uppboðsskilmálana, að eigi yrði þegið minna yfirboð en 1 kr. ; því að bæði er það, að í 18. gr. laganna um skipströnd 14. jan. 1876 er lögroglustjóra boðið að hafa uppboðsskilmálana svo, að þoir fœli engan frá kaupi, og í annan stað er það skylda hans, að gjöra allt, sem í hans valdi stendur, til þcss, að stranduppboðið eigi að eins sýnist vera rcglulegt uppboð, heldur verði það í raun og voru, eða að það verði regluleg sala, til þess cða þeirra, er mest vilja bjóða í vörur þær, er boðnar eru upp. En uppboðs- bókin ber með sjer, að af 152 uppboðsnúmerum liafa 134 númer af björguðum munum verið seld fyrir 1 kr. hvert og að eptir því hefir ekkert yfirboð vorið gjört í þau, að 12 númer hafa verið seld fyrir 2 kr. hvert, og a ð ein 6 númer hafa komizt yfir 2 kr.; enn fremur sjest það á uppboðsgjörðinni, að að fráskildum 3 númerum, á 1 kr. hvert, liafa öll uppboðsnúmerin verið keypt af 2 mönnum, — og virðist auðsætt á því, að kaup- endurnir hafa haft samtök um, að koma eigi með yfirboð, án þess að sjeð verði, að sýslumaðurinn, sem segist sjálfur í skýrslu sinni frá 12. nóvbr. f. á. hafa fongið ávæning um það, liafi reynt neitt til að leiða þeim, sem á uppboðinu voru, fyrir sjónir, að slíkt kæmi í bága við tilgang uppboðsins, og stefndi auk þess að því að liafa af þeim, scm lilut áttu í strandmununum (útgjörðarmönnum, ábyrgðarmönnum), en það er einkanlega skylda sýslumannsins að sjá um þeirra gagn, þegar þeir eru eigi sjálfir viðstaddir og enginn fyrir þeirra hönd. — J>aö verður og cigi kölluð góð conduite hjá sýslumannin- um, þegar hann, sem segir í skýrslu lians, heyrði við uppboðið, að presturinn á Kálfa- felli liefði talið hlutaðeigendum trú um, að hann gæti tekið hina seldu muni, yrðu þeir cigi hirtir af fjörunni innan sólarhrings frá uppboðinu, og hótað að gjöra það, að hann skyldi þá eigi grennslast eplii', hvort svo hafi verið, og þá leiða prestinum fyrir sjónir, að slíkt háttalag væri ólöglegt og ósœmilegt, eða að hann skyldi þó eigi að minnsta kosti láta þennan kvitt verða sjer að tilefni til þess, að frœða alla, sem við uppboðið voru, um rjett þcirra á að hirða munina, sem þeir keyptu, af íjörunni. •jl — lh'jef landshöfðingjans til bœjarstjórnarinnar i Itcijlcjavik um bœjarsjóðs- 6.marz. rcikninga. — Eptir að jeg hefi yfirfarið reikning þann um tekjur og gjöld bœjar- sjóðs Keykjavíkur árið 1876 með endurskoðunarathugasemdum og úrskurðum á þeim, er mjer var sondur frá bœjarfógetanum 4. þ. m., cndursendist tjeður reikningur lijer með ásamt 581 fylgiskjali til geyraslu í skjalasafni bœjarstjórnarinnar. Með því að reikningurinn ber það með sjer, að það 2000 kr. lán, er jog í brjeii 20. okt. 1875 samkvæmt 19. gr. í tilskipun 20. apríl 1872 lagði samþykki á, að bœjar- stjórnin mætti taka til þoss að kaupa fyrir það gatnaljósker, heiir verið tekið á reikn- ingsárinu, en að áminnztum 2000 kr. hefir samt eigi verið varið til þcss að útvega gatnaljósker, heldur að minnsta kosti að nokkru leyti liafðar til að standa straum af öðr- um kostnaði í bœjarþarfir, vil jeg leiða athygli hinnar heiðruðu bœjarstjórnar að því, að eins og cptir 19. grein tilvitnaðrar tilskipunar þarf samþykkis landshöfðingja til þcss að taka láu þau, or þar rœðir um, eins mun cinnig þurfa samþykkis hans til þess, að verja láninu til annars en þess, er samþykkið heíir verið vcitt til.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.