Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 168
1878
158
IOO vjer fyrirbjóðum öllum og sjerhverjum að tálma nokkru því, sem að framan er
31- júlí. skráð.
Eitað á Bernstorif, 31. d. júlím. 1878.
Undir: Vor konungleg hönd og innsigli.
Clirlstian R.
(L. S ). _________________
J. Sellemann.
Skipulagsskrá
fyrir styrktarsjóð lianda peim, er bíða tjón af jarðeldi á Islandi.
1.
Af gjöfum þeim, er safnazt hafa með frjálsum samskotum út af eldsuppkomum
á íslandi vorið 1875, er 16,500 krdna upphæð í 4u/o arðherandi ríkisskuldabrjefum lögð í
styrktarsjóð, og er ætlunarverk hans að vera til aðstoðar þeim, scm eptirleiðis kynnu að
bíða tjón af jarðeldi hjer á landi.
2.
InnstœðuQe styrktarsjóðsins eru hinar ofan greindu 16500 kr., og er helmingur-
inn af þeim eða 8250 kr., eingöngu ætlaður til að Ijetta neyð eða bœta tjón af jarð-
eldi, sem Norður- og Suðurmúlasýslurnar síðar meir kynnu að vorða fyrir, en verja má
liinum helmingnum meðfram til þess að ljetta undir viðlíka neyð og tjón í öðrum hjcruð-
um íslands.
Að því er snertir upphæðir þær, sem auk hins nefnda innstœðuíjár kynnu að
verða lagðar við styrktarsjóðinn, verða gefendurnir í hverju einstöku tilfelli að gjöra á-
kvörðun um, hvernig verja eigi innstœðufjenu sjálfu, og skal stjórn styrktarsjóðsins
skyld að hegða sjor oplir slíkri ákvörðun.
Innstœðufje sjóðsins sem og vextir þeir, sem ekki eru útborgaðir á hverju
reikningsári, skulu ávaxtaðir eptir reglum þcim, er settar cru uin íjo opinberra stofnana.
3.
Vöxtum sjóðsins skal cingöngu varið í þaríir beggja Múlasýslnanna, einkanlega
til að efla jarðrœkt og önnur alraenn fyrirtœki; nákvæmari ákvörðun um þetta gjörir
landshöfðinginn yfir Islandi, og er stjórn styrktarsjóðsins falin honum á hendur, en
áður ber honum, að loita um það álita bæði amtsráðsins í norður- og austuramtinu og
sýslunefndanna í Norður- og Suðurmúlasýslum.
4.
Landshöfðingi semur á ári hverju reifcning yfir tekjur og gjöld styrktarsjóðsins, og
annast um, að reikningurinn verði prentaður í deildinni B. stjórnartíðindanna.
Landshöfðinginn yfir íslandi, líeykjavík 4. marz 1878.
Hilmar Finsen.
161 — BrJef ráðgjafans fyrir ísland Ul landshöfðingja um styrktarsjóð handa
23.sopt. peim, cr bíða tjón af jarðeldi á Islandi. — Eptir aðhafafengið frumvarp