Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 41
31
1878
Út af endurskoðunarathugasemdunum nr. 11 og 12 og úrskurðunum á þeiin athuga- 31
semdum vil jegleiða athygli bœjarstjórnarinnar að því, að œsldlegt vœri, að áætlunin væri
þannig samin, að eigi verði nauðsynlegt að fara fram úr henni nema fyrir einhver sjer-
stakleg atvik, en naumast verður sagt, að því sje að skipta að því er snertir þennan
rcikning, þar sem, eptir því sem segir í athugasemdunum, hefir verið farið fram úr
áætlun í 14 útgjaldaliðum, alls um 3689 kr. 69 a., eða um meir en 17afhundraði af öllum
útgjöldunum í áætluninni samantöldum, sem voru 21124 kr. 14 a. Raunar hefir bœjar-
stjórnin úrskurðað þessar fjárreiður fram yfir áætlunina samkvæmt 29. grein tilskipunar-
innar, og eru þær þannig heimilaðar að því er snertir þennan reikning; en að því er
snertir sumt af því, sem endurskoðunarmennirnir hafa bent á, að goldið hafi verið lit
umfram áætlun, og sem ekki við komur eingöngu «kalkulatoriskum» kostnaði, þá mundi
eptir minni skoðun liafa verið samkvæmara orðum og anda bœjarstjórnarlaganna, að útvega
samþykki bœjarstjórnarinnar til þessara útgjalda fram yfir áætlunina, á þann hátt, sem
fyrir cr mælt í 18. grein tilskipunarinnar, áður en fjeð var greitt úr bœjarsjóði, heldur
en að fresta því þangað til reikningurinn samkvæmt 29. gr. var lagður fyrir bœjarstjórnina
til úrskurðar, sem sumir bœjarfulltrúar hafa eigi mátt taka þátt í sakir þess, að þeir
liafa verið svo viðriðnir útgjöld þau, er um var að tefla.
— Brjef landshöfðingja til stiptsyfirvaldanna um styrk lianda barnaskólum. 33
— Eptir að jeg með þóknanlegu brjefi frá 9. þ. m. liefi meðtekið álit- stiptsyfirvaldanna 12' ma
um bónarbrjef þau frá stjórnendum barnaskólanna á Eyrarbakka og á Vatnsleysuströnd,
er hingað höfðu borizt, um styrk af fje því, er veitt er í 13. gr. C. 6. í fjárlögum
19. oktbr. f. á., og um eptirlit það frá hálfu valdstjórnarinnar, er liafa ber með slíkum
skólum, þegar þeim or veittur styrkur úr landssjóði, læt jeg stiptsyfirvöldunum lijer með
þjónustusamlega tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeigendum, að
jeg hef veitt barnaskólum þessum sinn 200 króna styrkinn hvorum um árið 1878, og eru
stiptsyfirvöldin beðin að afhonda hlutaðeigendum lijálagðar ávísauir fyrir íjc þessu.
Auk þess er hjer með sett það skilyrði fyrir því, að barnaskólum þeim, er getur
um í 13. gr. C. 6 í fjárlögunum, verði veittur styrkur af áminnztu fje eptirleiðis, að stjórn-
endur skólans sendi stiptsyfirvöldunum eptirrit af reglugjörð hans, og í lok hvers skólaárs
skýrslu um hagi skólans hið umliðna ár, um það, hvernig kennslunni liefir verið hagað,
hvað mörg börn hafi gengið í skólann, um próf þau, er lialdin hafa verið í skólanum og
tilhögun á þeim, og enn fremur um efnahag skólans, tekjur hans og gjöld; og eiga
skýrslur þessar að vera svo greinilegar, að sjeð verði, að hve miklu leyti skólinn þarf
styrks úr landssjóði og verðskuldar hann.
— Iirjef landsliöf'Öingja til stiptsyfirvaldanna utn kirkju-vísitazíulaun 33
prófasta. — Stiptsyfirvöldin hafa með heiðruðu brjefi dags. 9. þ. m. lagt undir minn 1,r>-ma
úrskurð fyrirspurn frá prófastinum í Snæfellsnessýslu um það, hvort lionum beri eigi 20
álnir í vísitazíulaun í hvert skipti af Ingjaldshólskirkju, sein er eign landssjóðsins, hvort
sem kirkja þessi hefir 12 rd. (24kr.) eða meira umfram nauðsynlegan tilkostnað á ári, og
læt jeg stiptsyfirvöldunum hjer með tjáð til þóknanlegrar lciðbeiningar og birtingar fyrir
hlutaðoiganda, að reglan um visitazíulaun prófasta í 5. gr. tilskipunar 27. jan. 1847
um tekjur prcsta og kirkna tekur yfir allar kirkjur landsins, hvort sem þær eru cign
landssjóðsins eða cigi.