Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 82
1878
72
8»
83
84
G. júní.
Gr j ö 1 d: kr. a.
1. Borgað Eyjólfi Guðmundssyni á Eyjarbakka innan Ilúnavatnssýslu fyrir ferð til Skagafjarðar, Eyjafjarðar og Júngeyjarsýslna 1876 til að lcggja
ráð á, hvernig æðarvarp skuli bœta og upp koma . • • 125 78
2. Hjer fœrist til jafnaðar endurborgað lán, sjá tekjugrein 2. . • • 135 »
3. Sjóður við árslok 1876: kr. a.
a, í konunglegum skuldabrjefum 1430 18
b, innritunarskírteinið tekjugrcin 1. b 400 »
c, skuldabrjcf fjárhagsstjórnarinnar 1. c 200 »
d, í láni hjá einstökum mönnum . 1965 »
e, í peningum 209 90 4205 8
Samtals 4465 86
V.
J ökulsárbrúarsjóðurinn í Norður-Múlasýslu á árinu 1 876.
T c k j u r: kr. á.
1. Sjóður við árslok 1875: kr. a.
a, konunglegt skuldabr. Nr. 393 dags. 22. apríl 1839 að upphæð 400 »
b, í láni mót veði í fastoign og 4°/o vöxtum 2500 » 2900 »
2. Vextir til 11. júní 1876: a, af hinu konungloga skuldabrjefi 4°/o ' 16 »
b, af skuldabrjefum einstakra manna 100 » 116 »
Samtals 3016 »
Gj ö 1 d: kr. a.
1. Skuld við amtmanninn 89 55
2. Fyrir hirðingu brúarinnar m. fl 6 »
3. Sjóður við árslok 1876: kr. a.
a, í konunglegu skuldabrjefi með 4% 400 »
b, í láni mót veði í fasteign og 4% vöxtum .... 2500 »
c, í peningum 20 45 2920 45
Samtals 3016 »
Aiifflýsing.
Eptir því scm ráðgjaflnn hefir tilkynnt mjer, má álíta, að bóluveikin í Holbæk
sjc hætt (sbr. augl. í þ. á. Stjórnart. B 55).
Landshöfðinginn yfir íslandi, Keykjavík, 6. júní 1878
Hílmar Flnsen.
Jón Jönsson.
ÓVEITT ENBÆTTI,
er ráSgjafmn fyrir ísland hlutast til um veitingu á.
Embætti scm scttur kennari við hinn lærða skóla í Reykjavík; árslaun 2000kr.
Sá, scm skipaSur verður í þetta embætti, verður að gcta tekið að sjer konnslu i kinum nýrri
tungumálum, og auk Jicss cr hann skyldur að takast á hendur um^jón við skóiann án sjerstakrar
þóknunar, verði pesB kraíizt.
Sœki aðrir en íslendingar um petta embætti, vcrða pcir hinir sömu að láta bónarbrjefum
sinum fylgja tílhoyrilegt vottorð um kunnáttu f islenzkri tungu, samkvæmt konungsársk. 8. apríl 1844,
27. maí 1857 og 8. febr. 1863.
Embættið var uuglýst 24. maí 1878, og eiga bónarbrjef um pað að vera komin til ráðgjafans
11. ágúst 1878.