Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 126

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 126
1878 116 HH Eptir því, som fram or komið undir meðforð málsins, oru líkindi til, að fiski- 12. júlí. apj ;pæreyinga við austurstrendur landsins hafi einkanlega geíið tilofni til þossa lagafrum- varps, og samkvœmt liinu upprunalega frumvarpi, scm kom inn á alþingið, átti einnig nokkur hluti af gjaldinu að falla í skaut hlutaðeigandi hjoraða, som nokkurs konar upphót fyrir það tjón, sem fiskiafli Færeyinga bakaði þeim; en eins og lagafrumvarpþotta breyttist og var loksins samþykkt á alþingi, myndu hin ncfndu hjeröð ekki hafa haft nokkurn beinlínis hagnað af frumvarpinu. Aptur á móti gæti það vel verið, að lög þessi veittu nefndum hjeruðum þann óbeinlínis hagnað, að fœla Færeyinga frá að keppast við hjoraðsbúa um fiskiveiðarnar, þar sem þeim að líkindum myndi ekki þykja þaðsvara kostnaði, að fara þangað undir land til fiskiveiða, ef þeir ættu að greiða af afianum gjald það, sem ákvcðið er í lagafrumvarpinu, og cr það, þó það eigi að greiðast án tillits til þess, hvort hlutaðoigondur fái nokkuð eða ekkert í aðra hönd, helmingi meira en gjald það, er sam- kvæmt lögum 15. apríl 1854 slcal greiða fyrír að reka verzlun á íslandi. J>ess ber og að geta, að hið fyrirliugaða gjald myndi bola frá ekki að eins Færeyinga, heldur einnig alla aðra danska þegna, sem ekki eru búsettir á íslandi, cn vilja fara þangað til fiskifánga, cn einkum myndi gjald þetta koma hart niður á kaupmönnum, er búsettir eru í Danmörku, en scnda skip með vörur til vcrzlana sinna á íslandi, og láta þau síðan fara á fiskiveiðar, flytja allann í land til að verka hann, og flytja hann síðan burtusem fullbúna vöru. Slík skip borga þegar sumpart gjald fyrir sjóleiðarbrjef með 2. kr. fyrir hverja smálest, eptir scm skipið ber þær margar, sumpart spítalagjald af afla þeim, or fluttur er á land, og með því að þau þar að auki eptir atkvæði lagafrumvarpsins ættu að greiða hið fyrirhugaða nýja gjald 4 kr. af hverri smálest, hefði það að líkindum gjört það ókljúfandi fyrir nefnda kaupmenn, að halda skipum úti til fiskiveiða frá íslandi. Samkvæmt liinu framan talda, verður ráðgjafinn* að vera á þeirri skoðun, að lagafrumvarp þetta sjo ekki þannig vaxið, að það geti öðlazt staðfostingu konungs, og cr tillaga ráögjafans um það allramildilegast samþykkt í dag af Hans Ilátign Kon- unginum. J>ess má enn geta, að lagafrumvarpið hefir vakið áhyggju Færeyinga, og þess vcgna liafa fulltrúar þeirra á ríkisþinginu snúið sjer til ráðgjafans út af því, og að, cins og lierra landshöfðingjanum er kunnugt, ráðgjafanum einnig hefir borizt bœnarskrá frá hinum íslenzku kaupmönnum, or búsettir eru hjer í bœnum, þar sem þeir mæla á móti því, að lagt sje gjald á fiskiafla þeirra á þann liátt, sem farið er fram á í lagafrum- varpinu, loksins vill ráðgjafinn mælast til þess, að þjer vilduð þóknanlega birta bjef þetta í stjórnartíðindunum. 119 _ Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um lög um rjettindi !-• jaií. þjer 1 endra kaupmanna. — Samkvæmt allraþegnlegustum tillögum ráðgjaf- ans hefir Hans Hátign Konunginum þóknazt, að neita að staðfesta frumvarp hins síð- asta alþingis til laga um rjettindi hjerlendra kaupmanna og kaupfjelaga. Jafnframt því að skýra yður herra landshöfðingi frá þessu, lætur ráðgjafinn eigi undan falla til skýringar þeim ástœðum, er komið liafa ráðgjafanum til þess, að beina tillögum sínum í fyrgreinda stefnu, að geta þess, sem nú skal greina. Samkvæmt opnu brjefi 19. maí 1854, er leyft kaupmönnum, sem eiga fastaverzl- unarstaði á íslandi, að sigla á aðrar hafnir landsins en þær, sem löggillar oru og verzla þar við íbúa landsins með nokkrar til teknar vörur. En aptur á raóti eiga samkvæmt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.