Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 74

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 74
1878 64 04 16. maí. 05 21. maí. amtmaður, það cr nú skal greina, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlnt- aðoigöndum. Með því að óskilgetin börn ciga sömu sveit og móðir þeirra, svo sem segir í G. gr. reglugjörðar 8. janúar 1834, og því verður svo að virða, sem styrkur sá, er lagður er óskilgetnum börnum, sje veittUr móðurinni, getur slfkur óendurgoldinn sveitarstyrkur eigi verið því tíl fyrirstöðu, samkv. tilsk. 30. apríl 1824, 3. gr., 10. tölul., að faðirinn bindist lijúskap við einh'vern annan kvennmann cn móður liinna óskilgetnu barna sinna, enda verður og engin breyting á lireppslielgi barna þessara, þótt faðir þeirra kvongist. — Ilrjfíf landshöfðmgja til amtmannsim yfir suiítir- og vesturumdœmirw um fjár- relcstrabann. — Með þóknanlegu brjeli frá 30. f. m. liafið þjer, herra amtmaður, sent mjcr beiðni, þar sem sýslunefndarmennirnir í Borgarfjarðarsýslu fara þess á leit, að bannið gegn því að reka og flytja fje yfir takmörk hins kláðagrunaða svæðis verði numið úr gildi frá næstu fardögum, þar som nú sje ástœða til að ætla, að kláðagrunurinn sje horfinn. Fyrir því læt jeg eklci undan falla að tjá yður, herra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeigöndum, að jeg að vísu vona, að kláðaveikinni sje með öllu útrýmt af svæði því, er íjeð hefir verið grunað á, en jeg samt álíl það skyldu mína gagnvart fjáreigöndunum fyrir utan svæði þetta, að láta hið nefnda rekstrabann standa óbreytt í sumar, og got því okki veitt það, sem farið hefir verið fram á. þar á móti má ekki varna fjárflutningum eða rekstrum úr einni sveit í aðra innan takmarka kláðasvæð- isins, og ástœða virðist vora til að veita einstökum fjáreigöndum, er ætla sjer að fiýtja búferlum í vor yfir þessi takmörk, undantekningar frá rekstrabanninu. Jeg vil þess vegna hjer með fela yður, herra amtmaður, á hcndur, að veita slíkar undantekningar, ef sýsiunefndin í bjcraði því fyrir utan kláðasvæðið, er hlutaðeigandi bóndi ætlar sjer að flytja í cða úr, mælir með því, að hann fái feyfi til að ílytja allt fje sitt eða nokkuð af því, og ber þá í hverju einstöku tilfclli að tiltaka hin nákvæmari skilyrði, sem nauðsynieg þykja til að hafa eptirlit með fje því, sem flutt er. EMBÆTTASKIPUN. Hinn 12. f. m. þóknaðist hans Látign konunginum allramildilcgast að skipa bœjarfógeta í Kcykjavík og sýslumann í Gullbringu- og Kjósarsýslu Lárus Edvard Svcinbjörnsson 2. mcBdómara ogðómsmálaritaraf landsyflrrjcttinum, cand. juris Sigurð Jónsson sýslumann í Snæfcllsness- og Hnappa- dalssýslu frá 6. júnf p. á., og cand. m.&ch. Guðmund Guðmundsson hjcraðslækni f 19. læknishjeraði. Ilinn 7. {>. m. skipaði landshöfðingi cand. theoi. Sigurð Gunnarsson prcst að Asi i Fcllum í Norður-Múlaprófastsdœmi, — og 10. s. m. síra Hjörleif Guttormsson á Tjörn í Svarfaðardal prcst að Yöllum í Svarfaðardal í Eyjafjarðarprófastsdœmi. ÓVEITT EMBÆTTI. H. cr ráðgjafinn fyrir Island hlutast til um veitingu á : — Bœjarfógotaembættið í Roykjavík. Árslaun 3000 kr., ogóvissar tokjur samkvæmt2. gr. í lögum 14. dcsbr. f. á. um iaun sýslumanna og bœjarfógcta. Skrifstofukostnaðarcndurgjald 1000 kr. á ári. — Sýslumannsembættið í Gullbringu- og Iíjósarsýslu í suðurumdœmi íslands. Árslaun 3000 kr., og óvissar tekjur samkvæmt 2. gr. í lögum 14. desbr. f. á. um laun sýslumanna og bœjarfógeta. Sœki aðrir en íslendingar um pcssi embætti, verða þoir hinir sömu að láta bónarbrjefum sfn- um fylgja tilhcyrilcgt vottorð um kunnáttu í íslenzkri tungu, samkvæmt konungsúrskurðum 8. aprfl 1844, 27. maí 1857 og 8. febrúar 1863. Embættin voru auglýst laus 30. april þ. á., og eiga bónarbrjcf um pau að vera komin til ráð- gjafans 11. ágúst p. á. b. or landshöfðingi vcitir: Tjarnar-prcstakall í Svarfaðardal í Eyjafjarðarprófastsdœmi, met. kr. 1138,62. augl 13. þ. m. Umboð pykkvabœjar- og Iíirkjubœjar klaustra og Flögujarða í Skaptafellssýslu frá far- dögum 1879. Bónarbrjef um umboðið eiga að vera komin til landshöfðingja 1. dcsbr. þ. á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.