Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 91

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 91
81 1878 Stjórnartíðindi B 11. Út af þessu cr eigi látið undan falla að tjá yður þjónustusamlega, herra lands- höfðingi, til þóknanlegrar lciðbeiningar, að ráðgjafanum leizt eigi ráð að bciðast skýrslna þessara frá Frakklandi sjálfu, enda mundi og stjórninni frakknesku verða mjög örðugt að kornast fyrir, á hverjar iiafnir bin frakknesku fiskiskip hafa komið á mörgum árum. Hins vegar mun naumast að búast við, að hlutaðeigandi lögreglustjórar muni geta útvegað áreiHanlegar skýrslur í greindu efni, og að minnsta kosti getur það eigi orðið fyrir önn- ur fiskiskip en þau, er eiga einhver skipti við menn í landi og greiða gjald fyrir áritun á skipsskjölin, en eptir 1. groin í lögunum um vitagjald hljóta skip, sem hafna sig, en eiga engin viðskipti við landsmenn, einnig að vera skyld að greiða áminnzt gjald. Eáð- gjafinn verður því að vera á því, að rjettast sje að fresta fyrst um sinn aðgjörðum þeiin, er hjer er farið fram á, þar til er reynslan er búin að sýna, hve mörg útlend fiskiskip koma á hafnir þær, er hjor rœðir um, og greiða vitagjald. Slíkur frestur mun og leiöa það gott af sjer, að líkindi eru til, að vilji Frakklands stjórn á annað borð, að vitagjaldið sjo greitt í einu lagi, þá muni hún koma með uppástungur um það, og það mun verða heppilegra ; og þá verður ráðgjafinn búinn að fá áreiðanlega undirstöðu til að miða við í samningunum. — LiCyíisbrjlel' konungs fyrir legstað á bœ, J>ar sem hvorki er kirkja nje bœnahús. — Vjer Cliristian Iiinn ninndi af Guðs náð Danmerkur Uonungur, Vinda og Gotna, hertogi i Slesvik, Iloltsetaland, Stórmceri, Pjóð- tnerski, J.áinhorg og Aldinborg gjörum heyrum lcunnugt: að Vjer fyrir beiðni bóndans þ>órðar Sigurðssonar á Fiskilœk í Borgarfjarðarsýslu í suðurumdœminu á Voru landi íslandi höfum allramildilegast veitt og leyft, sem og hjer með veitum og leyfum, að hann mogi gjöra sjer og sínum legstað á tjeðri eignarjörð sinni, með þeim skilyrðum, að sóknarpresturinn vígi legstaðinn, að hann sje umgirtur og búið til á liann sáluhlið, og sett þar klukka og klukknaport, að eigandi áminnztrar jarðar verji hann jafnan og haldi honum við í sœmilegu standi, og að hjeraðsprófastur skoði hann á kostnað eiganda í livert skipti, sem hann vísiterar sóknarkirkjuna, og skal beiðandi auk þess á sex vikna fresti rita og afhenda til þinglýsingar skuldbindingarskrá með veði í jörðinni næst á eptir veðböndum þeim, er nú kunna að liggja á henni, og sje hann þar skyldaður til að full- nœgja framangreindum skilyrðum, svo og þeir, er jörðina eignast eptir hann. Gefið í vorum konunglega aðseturstað Kaupmannahöfn 25. maí 1878. Undir: Vort konunglega innsigli. (L. S.) Eptir allramildilegustu bo5i hans liátignar konungsins J. Nellemaim. F. A. P. Frydensberg. Jjeyfisbrjef lianda bóndanum Pórði Sigurðssyni á Fiskilak í Borgarfjarðarsýslu í suðurumdœmi íslands til að gjöra sjer og sinum legstað á tjeðri jörð. Borgist meb 33 kr. 66 a. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingia um lán til kirkjubygg- i n g a r. — J>jer hafið sent hingað, herra landshöfðiugi, bónarbrjef frá Eiríki prófasti Kuld og 2 öðrum íbúum Stykkishólms, er kosnir hafa verið til að hafa á hendi umsjón Ilinn 9. júlf 1878. 04 24. maf 95 25. mai. 00 25. maí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.