Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 175

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 175
165 1878 honura þar að auki frjáls afnot af vitavarðarbústaðnum með lóð þeirri, er útmæld liefir 174 verið handa honum, Vitavörður er skyldur til að halda mann á eigin kostnað, er að-14, n<5vt,r' stoði hann við gæzlu vitans. Eœður hann aðstoðarmann sinn sjálfur og víkur honum frá; en skyldur er hann að senda landshöfðingja skýrslu þar um. 2. gr. Landshöfðinginn yfir íslandi skipar vitavörðinn, er hefir ábyrgð á, að viti sá, er honum er trúað fyrir, sje nákvæmlega aðgættur, og að störf þau, er þar að lúta, sjóu af hendi leyst samkvæmt reglugjörð þeirri og þeim sjerstökum fyrirskipunum, er gjörðar kunna að verða af landshöfðingja eða eptirlitsmanni þeim, er hann kynni að skipa. I>essu til staðfestingar skrifar haun undir eiðspjall það, er lagt mun verða fyrir hann. 3. gr. Launin skulu greidd vitaverði fyrirfram með */is á mánuði hverjum af hinni árlegu upphæð. 4. gr. Vitavörðurinn liefir í sameiningu við aðstoðarmann sinn á hendi varðhaldið við vilann og niðurraðar vökustundunum eptir því sem hann sjálfur álítur hentugast; þó þannig að ekkert vökutímabil farifram úr 6 klukkustundum í einu og að varðskipti eigi sjer stað um miðnætti. 5. gr. Vitavörður hefir á hendi brjefaskriptir þær, er viðkoma vitanum. A embættis- brjef þau, er hann tekur við, ritar hann áframhaldandi tölur, og getur þar eptir stuttlega á brjefaskrá innihalds þeirra og dagsetningar og dagsþess, er hann tók við þeim, en öll embættisbrjef, er hann sendir frá sjer, ber honum að rita í brjefabók sem ásatnt brjefum þcim, er hann tekur á móti, skal geymt í skjalasafni vitabyggingarinnar. 6. gr. Engin peningaútgjöld snertandi viðhald vitahúsanna, áhöld vitans og það, sem að öðru leyti fylgir vitanum mega eiga sjer stað án leyfis landshöföingja þar að lútandi. Að eins þegar kringumstœðurnar banna q,ð fá slíkt samþykki, má vitavörður greiða slík gjöld eptir beztu vitund; en tafarlaust skal hann gefa landshöfðingja skýrslu um það. 7. gr. Vitavörður semur á hverju ári peningareikning yfir tekjur og gjöld vilans og annan reikning eða skilagrein fyrir áhöldum hans og birgðum samkvæmt fyrirmyndum þeim, sem honum verða fengnar. Báðir reikningarnir skulu ná til 31. desbr. ár hvert og sendast landshöfðingja sem fyrst eptir þann dag. Ennfremur ber að senda 15. marz árs hvers skýrslu um birgðir vitans við útgöngu febrúarmánaðar. Sýni það sig, að eitt cða íleira af því, er nota þarf, muni ganga upp áður, en búast megi við nýjum birgðum ber að skýra Jandshöfðingja frá þessu í tœka tíð. Allir peningar og birgðir skulu undir eins og þeim er veitt viðtaka ritaðar tekjumegin í viðkomandi reikning og skal peningaforðinn geymdurí kassa þeim, er fylgir vitanum. 8. gr. Vitavörðurinn heldur dagbók, er löggilt skal af landshöfðingja og skal í hana i'ita fyrir hverja nótt um sig skýrslur þær, er heimtaðar eru í hinum einstöku dálkum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.