Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 69

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 69
59 1878 óska þess. — Kostnaðinn, scm rís af því að virða upp aptur, grciðir sá, er þess beiðist, nema svo sje, að munurinn á liinni fyrri virðingu, og þeirri, er virt er upp aptur, sje eigi minni en 10 af hundraði; þá skal kostnaðinn greiða af almannafje. Landshöfðinginn yfir íslandi, Beykjavík, 18. maí 1878. llilmar Finsen. jón jónsson. Fyrirmynd fyrir skrá um húseignir þær í kaupstað í sýslu, er scttar eru í skatt samkvæmt lögum um húsaskatt 14. desbr. 1877, árið 18 Nöfn eiganda og lieimili. llin skatt- skylda kúseign. Viröing- arvcrö húscign- arinnar. þinglýst- ar veð- skuldir, cr dragast frá. Skatt- skyld upphæð. Skatturinn talinn. af l'/a af þúsundi kr. kr. a. Atkugascmdir. Anglýsing. Samkvæmt lögum um kirkjutíund í Eeykjavíkur lögsagnarumdœmi 27. febr. þ. á., 3. gr., auglýsist lijer með, að gjald þetta, cr lagt skal á hús þau, er tryggð eru fyrir eldsvoða, eptir virðingu þeirri, sem gjörð cr samkvæmt tilskipan 14. febrúar 1874, 4. og 5. gr., skal leggja á hin liúsin í lögsagnarumdœmi kaupstaðarins eptir þeirri virðingu, er gjöra skal á þeim samkvæmt lögum um húsaskatt 14. desember 1877 og reglugjörð landshöfðingja 18. þ. m. Undir eins og hin almonna virðing, sem fyrir cr skipuð í nefndri reglugjörð, er um garð gengin á þessu ári, á bœjarfógetinn í Eeykjavík að láta íjárhaldsmanni dómkirkj- unnar í tje eptirrit af virðingargjörðinni, og á hann síðau tafarlaust að leggja kirkjutí- undina á eptir henni og hcimta saman gjaldið um fardaga-árið 1878—79 samkvæmt lögum 27. febr. þ. á. Síðan á bœjarfógetinn að skýra fjárhaldsmanui kirkjunnar fyrir 6. júní á hverju ári frá þeim breytingum, cr orðið hafa á virðingu þessara húsa frá því árið fyrir. En um virðingu þeirra liúsa, sem tryggð eru fyrir eldsvoða, útvegar fjárhaldsmaður dómkirkj- unnar sjer þær skýrslur, er á þarf að halda, hjá brunamálastjóranum; og á kirkjutíundin um hvert fardagaár að leggjast á eptir virðingarverði húseignanna í byrjun þcss. Landshöfðinginn yfir íslandi, Eeykjavík, 20. maí 1878. Iftiimar Flnsen. Jón Jónsson. Fundaskýrslur amtsiiðanna. A. Fundur amlsrádsins í norður- og austurumdœminu 2. dag júnímánaðar 1877. Fundurinn var haldinn á Akureyri af forseta ráðsins, amtmanni Cliristjánsson, með amtsráðsmanni Einari Asmundssyni og vara-amtsráðsmanni Stefáni Jónssyni. Til umrœðu komu þessi málefni: 1. Voru rannsakaðir sýslusjóðsreikningar fyrir árið 1876 úr Húnavatnssýslu, Skagafjarð- arsýslu og Eyjafjarðarsýslu, og gjörðar ýmsar athugasemdir við hvern þessara roikn- inga út af fyrir sig. Sýslusjóðsroikningarnir úr hinum sýslum umdœmisins voru enn eigi komnir til amtsráðsins. 58 18. maí. 5» 20. maí. 60 10. marz.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.