Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 69
59
1878
óska þess. — Kostnaðinn, scm rís af því að virða upp aptur, grciðir sá, er þess beiðist,
nema svo sje, að munurinn á liinni fyrri virðingu, og þeirri, er virt er upp aptur, sje eigi
minni en 10 af hundraði; þá skal kostnaðinn greiða af almannafje.
Landshöfðinginn yfir íslandi, Beykjavík, 18. maí 1878.
llilmar Finsen. jón jónsson.
Fyrirmynd
fyrir skrá um húseignir þær í kaupstað í sýslu, er scttar eru í
skatt samkvæmt lögum um húsaskatt 14. desbr. 1877, árið 18
Nöfn eiganda og
lieimili.
llin
skatt-
skylda
kúseign.
Viröing-
arvcrö
húscign-
arinnar.
þinglýst-
ar veð-
skuldir,
cr dragast
frá.
Skatt-
skyld
upphæð.
Skatturinn talinn.
af l'/a af
þúsundi
kr. kr. a.
Atkugascmdir.
Anglýsing.
Samkvæmt lögum um kirkjutíund í Eeykjavíkur lögsagnarumdœmi 27. febr. þ. á.,
3. gr., auglýsist lijer með, að gjald þetta, cr lagt skal á hús þau, er tryggð eru fyrir
eldsvoða, eptir virðingu þeirri, sem gjörð cr samkvæmt tilskipan 14. febrúar 1874, 4. og
5. gr., skal leggja á hin liúsin í lögsagnarumdœmi kaupstaðarins eptir þeirri virðingu, er
gjöra skal á þeim samkvæmt lögum um húsaskatt 14. desember 1877 og reglugjörð
landshöfðingja 18. þ. m.
Undir eins og hin almonna virðing, sem fyrir cr skipuð í nefndri reglugjörð, er
um garð gengin á þessu ári, á bœjarfógetinn í Eeykjavík að láta íjárhaldsmanni dómkirkj-
unnar í tje eptirrit af virðingargjörðinni, og á hann síðau tafarlaust að leggja kirkjutí-
undina á eptir henni og hcimta saman gjaldið um fardaga-árið 1878—79 samkvæmt
lögum 27. febr. þ. á.
Síðan á bœjarfógetinn að skýra fjárhaldsmanui kirkjunnar fyrir 6. júní á hverju
ári frá þeim breytingum, cr orðið hafa á virðingu þessara húsa frá því árið fyrir. En
um virðingu þeirra liúsa, sem tryggð eru fyrir eldsvoða, útvegar fjárhaldsmaður dómkirkj-
unnar sjer þær skýrslur, er á þarf að halda, hjá brunamálastjóranum; og á kirkjutíundin
um hvert fardagaár að leggjast á eptir virðingarverði húseignanna í byrjun þcss.
Landshöfðinginn yfir íslandi, Eeykjavík, 20. maí 1878.
Iftiimar Flnsen.
Jón Jónsson.
Fundaskýrslur amtsiiðanna.
A.
Fundur amlsrádsins í norður- og austurumdœminu 2. dag júnímánaðar 1877.
Fundurinn var haldinn á Akureyri af forseta ráðsins, amtmanni Cliristjánsson,
með amtsráðsmanni Einari Asmundssyni og vara-amtsráðsmanni Stefáni Jónssyni.
Til umrœðu komu þessi málefni:
1. Voru rannsakaðir sýslusjóðsreikningar fyrir árið 1876 úr Húnavatnssýslu, Skagafjarð-
arsýslu og Eyjafjarðarsýslu, og gjörðar ýmsar athugasemdir við hvern þessara roikn-
inga út af fyrir sig. Sýslusjóðsroikningarnir úr hinum sýslum umdœmisins voru enn
eigi komnir til amtsráðsins.
58
18. maí.
5»
20. maí.
60
10. marz.