Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Blaðsíða 174
1878
164
f70 leiðbeiningar og frekari birtingar þjónustusamlega tjá yður, að Iiið umbeðua loyfi veít-
nóv' ist, eptir því, sem ástatt cr.
171 — Iírief ráðgjafans fyrir Islancl til landshöfðingja vm útbýtingu s'tjórn-
G' nóv' artíðindanna til hreppstjóra. — í tilefni af þóknanlegu brjefi yðar, herra
landshöfðingi, frá 15. þ. m., vil jcg þjónustusamlega tjá yður til þóknanlegrar leiðbein-
ingar, að það cr samþykkt, að 1 cxpl. af B deild stjórnartíðindanna sje frá 1. janúar
1879 sent ókeypis hverjum hreppi á íslandi, til afnota fyrir hlutaðeigandi hreppstjóra,
þannig að hann sjo skyldur til að gcyma tíðindin og afhenda þau eptirmanni sínum t
stöðunni, er lil þess kemur.
172 — Brjef ráðgjafans fyrir lsland til landthöfðingja um cndurskoðun reikn-
f' nóv. jnga — j þóknanlogu brjefi frá 14. f. m. hafið þjer, hcrra landshöfðingi, skýrt frá því,
að yður liafi ekki tckizt að fá Lárus yfirdómara Sveinbjörnsson til þess að takast á hend-
ur endurskoðun reikninga þeirra, sem koma frá hinum íslenzku gjaldheimtumönnum,
með sömu kostum, sem endurskoðunin nú er falin Árna landfógeta Thorsteinssyni, og að
jijer þess vegna hafið álitið rjettast að nota tilboð Árna Thorsteinssonar, um að halda
endurskoðuninui áfram um næstkomandi ár. Jafnframt því að skýra frá þessu, hafið
þjer cnn fremur lagt það til; að Árni landfógeti Thorsteinsson verði losaður við umgetið
endurskoðunarstarf frá 31. desbr. 1879.
Fyrir þessar sakir vil jeg til þóknanlegrar loiðboiniugar og frokari birtingar
lijónustusamlega tjá yður, að jeg hofi fallizt á tillögur yðar, herra landshöfðingi,
173 -- lirjef landsliöfðmgja til sliplsyfiruuldannn um styrk lianda barnaskóla
13. nóvbr.— Moð heiðruðu brjefi stiptsyfirvaldanna frá 11. þ. m. meðtók jeg erindi, þar sem
hreppsnefndin í Seltjarnarneshreppi ásamt stjórnöndum barnaskólans ’) samastaðar fer
þess á leit, að skóla þessum, sem á fullri eign skólahús, er hreppsnefndin moð samþykki
sýslunefndarinnar hofir keypt handa honum, verði lagður styrkur af Qe því, er veitt hefir
verið til slíkra stofnana með 13. gr. C. 6 fjárlaganna, og hefi jeg veitt tjeðum skóla
styrk að upphæð 200 kr. fyrir skólaár það, er yfir stendur.
J>etta cr tjáð stiptsyfirvöldunum til þóknanlegrar lciðbciningar og birtingar fyrir
bciðendunum, og bið jeg þeim afhonta hjálagða ávisun.
mriudisbrjcf' fyrir vitavörðinn á Reylcjanesi.
1. gr.
Við vitann á Iteykjanesi er skipaður vitavörður með 800 kr. árslaunum og bera
1) í skýrslu urn petinan skóla scgir hlutabcigandi sóknarprestur, ab hann hafi verib haldinn
3 vetur frá 1. október 1875 til 14. maí 1878, ab í honum hafi vcrib kennt kverib, biblíusögur, landa-
frœbi, mannkynssaga, reikningur, danska og söngur, og ab nú sjeu 26 börn í skólanum, þeiin skipt í
2 deildir, og noti kennarinn citt af hinum efnilegustu börnum i efri deildinni sjer til abstoðar vib
kennsluna í hinni neðri.
174
ll.nóvbr.