Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Síða 174

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Síða 174
1878 164 f70 leiðbeiningar og frekari birtingar þjónustusamlega tjá yður, að Iiið umbeðua loyfi veít- nóv' ist, eptir því, sem ástatt cr. 171 — Iírief ráðgjafans fyrir Islancl til landshöfðingja vm útbýtingu s'tjórn- G' nóv' artíðindanna til hreppstjóra. — í tilefni af þóknanlegu brjefi yðar, herra landshöfðingi, frá 15. þ. m., vil jcg þjónustusamlega tjá yður til þóknanlegrar leiðbein- ingar, að það cr samþykkt, að 1 cxpl. af B deild stjórnartíðindanna sje frá 1. janúar 1879 sent ókeypis hverjum hreppi á íslandi, til afnota fyrir hlutaðeigandi hreppstjóra, þannig að hann sjo skyldur til að gcyma tíðindin og afhenda þau eptirmanni sínum t stöðunni, er lil þess kemur. 172 — Brjef ráðgjafans fyrir lsland til landthöfðingja um cndurskoðun reikn- f' nóv. jnga — j þóknanlogu brjefi frá 14. f. m. hafið þjer, hcrra landshöfðingi, skýrt frá því, að yður liafi ekki tckizt að fá Lárus yfirdómara Sveinbjörnsson til þess að takast á hend- ur endurskoðun reikninga þeirra, sem koma frá hinum íslenzku gjaldheimtumönnum, með sömu kostum, sem endurskoðunin nú er falin Árna landfógeta Thorsteinssyni, og að jijer þess vegna hafið álitið rjettast að nota tilboð Árna Thorsteinssonar, um að halda endurskoðuninui áfram um næstkomandi ár. Jafnframt því að skýra frá þessu, hafið þjer cnn fremur lagt það til; að Árni landfógeti Thorsteinsson verði losaður við umgetið endurskoðunarstarf frá 31. desbr. 1879. Fyrir þessar sakir vil jeg til þóknanlegrar loiðboiniugar og frokari birtingar lijónustusamlega tjá yður, að jeg hofi fallizt á tillögur yðar, herra landshöfðingi, 173 -- lirjef landsliöfðmgja til sliplsyfiruuldannn um styrk lianda barnaskóla 13. nóvbr.— Moð heiðruðu brjefi stiptsyfirvaldanna frá 11. þ. m. meðtók jeg erindi, þar sem hreppsnefndin í Seltjarnarneshreppi ásamt stjórnöndum barnaskólans ’) samastaðar fer þess á leit, að skóla þessum, sem á fullri eign skólahús, er hreppsnefndin moð samþykki sýslunefndarinnar hofir keypt handa honum, verði lagður styrkur af Qe því, er veitt hefir verið til slíkra stofnana með 13. gr. C. 6 fjárlaganna, og hefi jeg veitt tjeðum skóla styrk að upphæð 200 kr. fyrir skólaár það, er yfir stendur. J>etta cr tjáð stiptsyfirvöldunum til þóknanlegrar lciðbciningar og birtingar fyrir bciðendunum, og bið jeg þeim afhonta hjálagða ávisun. mriudisbrjcf' fyrir vitavörðinn á Reylcjanesi. 1. gr. Við vitann á Iteykjanesi er skipaður vitavörður með 800 kr. árslaunum og bera 1) í skýrslu urn petinan skóla scgir hlutabcigandi sóknarprestur, ab hann hafi verib haldinn 3 vetur frá 1. október 1875 til 14. maí 1878, ab í honum hafi vcrib kennt kverib, biblíusögur, landa- frœbi, mannkynssaga, reikningur, danska og söngur, og ab nú sjeu 26 börn í skólanum, þeiin skipt í 2 deildir, og noti kennarinn citt af hinum efnilegustu börnum i efri deildinni sjer til abstoðar vib kennsluna í hinni neðri. 174 ll.nóvbr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.