Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 124

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Side 124
1878 114 115 27. jííní. 11<> 27. júní. 117 G.júlí. Stjórnarhrjcf og áiiglýsingar. — Tirjcf ráögjafans fyrir ísland tU landshöftingja um prentun ;í lagafrum- v ar p í. — Jafnframt því að senda liingað bónarbrjef, þar sem forsijóri hins konnng- lega íslenzka lamlsylirdóms Jón Pjetursson, fer þoss á leit, að ágreiningsfrumvarp það, er hann sera cinn af nefndarmönnum þeim, cr skipaðir voru uieð konungsúrskuröi 4. nóvem- bcr 1870, hefir samið til landbúnaðarlnga fyrir ísland með þar að lútandi ástœðum megi prcnta á sama hátt og með viðlíka styrk frá liinu opinbcra, og frumvarp það, er meiri liluti nefndarinnar gerði, þó þannig að honum sje leyfilogt að gjöra smábreytingar við frumvarpið og cinkum sleppa miklum hluta af fyrsta kaíla ástœðanna, haiið þjor, herra landshöfðingi í þóknanlegu brjefi 25. apríl þ. á., lagt það til, að bið umbeðna vcitist, en þó ætlið þjer, að ekki beri að loyfa, að brcytingar sjeu gjörðar á sjálfu frumvarpinu, cn liins vegar geti ckkert verið því til fyrirstöðu, að ástœöurnar verði styttar á þann liátt, scm á cr vikið. Fyrir því leggst stjórnarráðið ckki undir höfuð til þóknanlegrar lciðbeiningar og birtingar þjónustusamlega að tilkynna yður, að hið umbeðna vcitist á þann hátt, sem þjer, herra landshöfðingi hafið tekið fram, og þannig, að yður er falið á hcndur aö gjöra ráðstafanir þær, cr þörf er á í þessu tilliti. — Brjcf raðgjafans fyrir ísland til landsliöfðingia vm styrktarsjóÖ suÖur- amtsins frá 18 22. — Mcð þóknanlegu brjefi 18. febrúar þ. á. hafið þjor, herra landshöfðingi, sent liingað bœnarskrá með áliti hlutaðoigandi amtmanns, þar sem alþing- ismaður Sighvatur Árnason eptir beiðni hreppsnefndanna í Austur- og Vestur Eyjafjalla- hreppum fer fram á, að fyrirkomulagi því, scm gjört var með rentukaramorbrjefi 23. scpt. 182G, með tilliti til þess, hvernig verja skuli eptirstöðvunum af hinum frjálsu gjafasam- skotum handa þeim, cr urðu hjálparþurfa í Eyjafjallasveit í Eangárvallasýslu eptir jökul- gosið 1822, megi breyta þannig, að telja mogi sjóð þann, cr safnazt hefir, cign áminnztra hreppa; cn eptir nofndu fyrirkomulagi áttu vcxtirnir af fjcnu að leggjast fyrir á hverju ári, svo að þeim, ef til þyrfti að taka, yrði varið þcim til hjálpar, sem kynnu að verða fyrir tjóni af jarðeldi í suðurumdœminu. Með tilliti til þessa lcggst stjórnarráðið ckki undir liöfuð þjónustusamlega að tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar, að með því það er ljóst af því, scm áður hefir fram farið í máli þessu, að íbúar Eyjafjallahrcpps liafa þá fengið fullkomið endur- gjald fyrir tjón það, er þeir urðu fyrir af völdum jarðeldsins 1822, og það því ckki vcrð- ur sjeð, að þoir frcmur öðrutn íbúum suðurumdœmisins eigi neina sjerstaka hcimling á hinu umrœdda fje, og er það afgangur af gjöfum þeim, er safnazt höfðu að mestu lcyti í suðurumdœminu, finnur ráðgjafinn ekki ástœðu til þcss að breyta því fyrirkomulagi á ncfndum sjóði, sem á hefir komizt með hinu tilvitnaða rentukammcrbrjcli. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja wn l'án til kirkjubygg- ingar. — Með þóknanlegu brjcfi frá 16. f. m. scnduð þjer, hcrra landshöfðingi, hing- að bœnarskrá sóknarmanna Lundarbrckkukirkju, sem hafa tekizt á hendur kostnað þann, cr loiðir af því, að byggja upp aptur ncfnda ldrkju, or brann næstliðið vor, þar scm cig- andi kirkjunnar cr ckki fœr um það, og fara þeir þcss á lcit, að fá í þessu tilliti lán úr viðlagasjóði, 2000 kr. að upphæð. Fyrir því vil eg ckki láta undau falla þjónustusamlega að tilkynna yður til þókiianlegs athuga, birtingar og annara aðgjörða, að hið umbeðna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.