Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1878, Síða 15
5
1878
að farið var að lireifa við ináliiiu aptur, enda sjest jiað, að jiegar lireppstjórinn í Borgar-
fjarðarhreppi kallaði eptir láninu í brjefi til hreppstjórans í Loðmundarfjarðarhreppi 3.
inarz 1869, samkvæmt framangreindnin amtsúrskurði, heíir liann í svari sínu 7. apríl s. á.
borið fyrir sig, að úrskurður þessi hafi aldrei verið birtur sjer.
|>etta atriði, ásamt því, að amtsbrjefið 1. marz 1864 telur að vísu vafalausa skyldu
Loðmundarfjarðarhrepps að endurgjalda umgetnar 90 kr., en efni þess er þó jafnframt
eða einkum það, að leggja til, að Borgarfjarðarhreppur veiti líðan á skuldinni, og er um
leið geíið í skyn, að Loðmundarfjarðarhreppur kynni að fá hjálp til að borga liana hjá
hinum hreppunum í sýslunni, — veldur því, að því er mjer virðist, að nauðsynlegt verður að
útkljá mál þetta til fulls og alls með yfirvaldsúrskurði, og það því fremur, scm mótmæli
þau, er sveitarstjórnin í Loðmundarfjarðarhreppi kemur með gegn því að gjalda skuldina,
eru þess eðlis, að þau liggja einnig uhdir úrskurð yfirvaldanna.
J>ar sem hreppsnefndin í Loðmundarfjarðarhreppi þannig heldur, að með því að láta
Björn Guttormsson gefa út skuldabrjef fyrir nokkru af styrknum, sem sveitarstjórnin í
Borgarfjarðarhreppi ljet hann fá, hafi hún bakað sjer þá skuldbindingu, að eiga við skuldu-
naut sjálfau um borgunina, og með því að kalla eigi eptir skuldinni, er búi hans var skipt
í Suður-Múlasýslu eptir konu hans látna eða að reyna eigi að fá hann til að borga skuld-
ina sjálfan, sem liann er talinn hafa verið fœr um 7 árin síöustu áður cn mál þetta var
hafið, liafi hún fyrirgert tilkalli sínu til endurgjalds frá framfœrslusveitinni; og þar sem
loksins í þessu efni er vísað í amtsúrskurðinn frá 1. marz 1864, er talar um skyldu Loð-
mundarfjarðarhrepps til að cndurgjalda umgetnar 90 kr., »að því leyti Björn sje þess eigi
megnugur», þá verða þessi mótmæli eigi tekin til greina, með því að eptir fátœkrareglu-
gjörðinni 8. janúar 1834, 9. gr., á sú sveitarstjórn, er veitir þurfamanni, som á sveit
annarstaðar, styrk til bráðabirgða, beinan og frjálsan aðgang að endurgjaldi hjá fram-
fœrsluhreppnuin, því hún hefir fyrir hans hönd greitt sveitarstyrkinn til bráðabirgða.
Með því að eigi hafa fram komið nein mótmæli gegn því, að Björn Guttormsson
liafi verið sveitlægur í Loðinundarfjarðariireppi, nje verið kvartað um, að sveitarstyrkur
sá, er honum var lagður í Borgarfjaröarhreppi árin 1861 og 1862, fyrir þá skuld, að sýslu-
maðurinn í Norðurmúlasýslu hafði úrskurðað hann sveitlægan þar, en þeim úrskurði breytti
amtmaður með framangreinduin úrskurði 11. júlí 1861, hafi verið of mikill; með því að
eigi liefir vanrœkt verið frá liálfu Borgarfjarðarhrepps að láta sýslumann vita undir eins
og styrkurinn var í tje látinn, nje að leitast við að fá hann endurgoldinn, fyrir fulltingi
hans og amtmanns; og með því að Borgarfjarðarhreppur liefir eigi misst rjett sinn til
eiulurgjalds þótt, sveitarstjórnin veitti frest þann á lúkningu skuldarinnar, er amtmaður
stakk upp á, nje þótt hún Ijeti það svona vera umtalslaust, að Iresturinn varð lengri en
til var ætlazt upphafiega, — er úrskurði þeim, er þjer hafið lagt á mál þetta, lierra amt-
maður, 27. október 1876, hjer með breytt á þá leið, að Loðmundarfjarðarhreppur skyldast
til að endurgjalda Borgarfjarðarhreppi þær 90 kr., er hjer rœðir um. J>ar sem Borgar-
fjarðarhreppur hefir krafizt sjer greidda lagavexti af skuldinni frá 3. marz 1869 og Loð-
mundarljarðarhrepp skyldaðan til að greiða í sekt 4 kr. fyrir hverja viku, er skuldin verði
látin ógoldin um frarn 3 mánuði eptir að þessi úrskurður er birtur, þá finn jeg eigi á-
stœðu til að taka þá kröfu til greina, en aptur eruð þjer, herra amtmaður, beðnir að
sjá um, að eigi verði nú látið dragast frckar að lúka þessa gömlu skuld.
— Auglýsing landshöfðingja lim fjallvegahœtur árið 18 7 8. — - Sam-
kvæmt lögum um vegina á Islandi 15. okt. 1875, 3. gr., er lijcr með ákveðið, aö af fje
4
11. jan.
5
15. jan.