RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 10

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 10
RM MAXIM GORKl reyndu að skríða upp úr gröfinni, en moldarhnausarnir hröktu þá niður. — Farðu nú, — sagði Babúska og tók í öxlina á mér, en ég smaug úr greipum hennar og vildi ekki fara strax. — Óþekktar strákurinn þinn, — œ, mildi drottinn! — sagði Ba- búska og andvarpaði, og mátti ekki merkja, hvort andvarp lienn- ar ætti við mig eða drottinn, og liún stóð lengi þögul hneigðu liöfði; nú var búið að moka ofan í gröfina, og hún stóð enn í sömu sporum. Mennirnir börðu skóflunum á raka jörðina; það var kominn kaldur vindur og stytt upp, Ba- búska tók í Ixönd mér og leiddi mig burt milli þéttra veðurbar- inna krossa til kirkjunnar, sem var spölkorn burtu. — Hvers vegna grætur þú ekki ? — spurði liún, þegar við vorum komin út úr kirkjugarðinum. — Þú ættir að gráta! — Ég vil það ekki, — sagði ég. — Jteja, úr því að þú vilt það ekki, þá skaltu ekki gera það, — sagði hún stillilega. Allt var þetta mjög undarlegt; ég grét mjög sjaldan, og aldrei nerna mér væri misboðið, aldrei af sársauka; pabbi hló alltaf að tárum mínum, en mamma öskraði: — Þú skalt eiga mig á fæti ef þú ferð að hrína! Síðan ókum við í hestvagni um breiða og illfæra götu fram hjá dimmrauðum liúsum; ég spurði Babúsku: — Skríða froskarnir ekki upp? — Nei, nú skríða þeir ekki upp framar, — svaraði hún. — Drottinn veri með þeim! Hvorki pabbi né mamma báru nafn guðs svo oft í munni sér né með slíku trúnaðartrausti og liún. Nokkrum dögum 6Íðar sigldi ég á hrott með gufuskipi ásamt Ba- búsku og mömmu; við sátum saman í lítilli káetu; hinn nýfæddi bróðir minn, Maxím, var dáinn og lá hjúpaður livítu líni, sem bundið var rauðu bandi, á borði iiti í liorni. Ég liafði skriðið upp á pinklana og ferðakistur okkar og starði út um kringlóttan káetu- gluggann, sem líktist lirossauga. Gráleit og rök þoka liggur yfir vatninu; einhvernstaðar í fjarska 6ést á dökka strönd, sem hverfur aftur í þoku og vatni. Allt er á linnulausri, titrandi hreyfingu. En marnrna mín, sem liallar sér upp að veggnum og 6pennir greipum um linakka sér, er óbifanleg og róleg. Andlit hennar er blakkt eins og járn, drættirnir stirðnaðir, augun lokuð, liún mælir ekki orð af vörum, hún er öll önnur en hún var — ég kannast jafnvel ekki við klæðnað hennar. Babúska segir við liana aftur og aftur með lágri röddu: — Heldurðu þú viljir ekki fá 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.