RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 15
bernska
RM
liann, þú finnur ekkert til með
honum í óláni lians.
Þá lirópaði móðir mín hárri
örvæntingarröddu:
- Ég er sjálf ólánsmanneskja
alla ævi!
Síðan sátu þær lengi á kassan-
uni í liálfdimmu skotinu og grétu
saman, og ég heyrði móður mína
segja:
— Ef Alexei væri ekki hérna,
þá mundi ég fara liéðan, stökkva
í burt! Ég get ekki lifað í þessu
helvíti, ég get það ekki, mamma!
Ég er ekki nógu sterk . . .
—r Æ, liold mitt og blóð, hjart-
ans barnið milt, hvíslaði Babúska.
Þetta livarf mér ekki úr minni:
að mamma væri ekki nógu sterk;
hún var þá líka hrædd við afa
oins og allt hitt fólkið. Og ég
aftraði henni frá að fara úr þessu
húsi, þar sem hún gat ekki lifað.
Mér lá við sturlun. En þó fór svo,
að stuttu síðar livarf mamma á
hrott. Hún liafði farið eitthvað í
hynnisför.
En allt í einu stóð afi fyrir fram-
an rúmstokkinn minn, rétt eins og
honum hefði skotið ofan i'ir loft-
lnu; hann settist á rúmstokkinn
°g fumaði við liöfuðið á mér með
ískaldri hendinni.
'— Góðan daginn, háttvirti
herra! ... Nú, svaraðu og vertu
ehki með neina þrjózku! . . . Jæja,
hvað á þetta að verða?
Mig langaði mest til þess að
8Parka í liann með fætinum, en
ég sárkenndi til ef ég hrærði
legg eða lið. Mér fannst liann vera
ennþá rauðbirknari en áður; liann
tinaði töluvert og liið hvassa
augnaráð leitaði að einliverju á
þilinu. Hann tók upp úr vasa sín-
um kökugrís, tvær sykurstengur,
epli og bláan rúsínuklasa og lagði
á koddann hjá mér, alveg við nefið
á mér.
— Sjáðu þetta! Ég kom með
sælgæti lianda þér!
Hann grúfði sig niður að mér og
kyssti mig á ennið; síðan fór liann
að tala og klappaði mér á koll-
inn með lítilli siggharðri hendi,
sem var öll gul, en sérstaklega
þó neglurnar, sem voru bognar
eins og fuglsklær.
— Ég gaf þér lieldur mikla
ráðningu í gær, dengsi minn. Það
hljóp í mig nefnilega! Þú beizt
mig og klóraðir — og ég stökk
upp á nef mér! Annars er það
ekkert ólán, að þú skyldir fá helzt
til mikið — það verður dregið frá
seinna. Og sjáðu til: Þegar ein-
hver ættingja þinna hýðir þig, þá
er það engin móðgun, lieldur bara
ráðning! Ókunnugum skaltu ekki
þola það, en ef það er venzlamað-
ur, þá gerir það ekkert til. Þú
heldur kannski, að ég hafi aldrei
verið barinn? 0, ég skal segja þér,
Aljoska, ég hef verið svo kaghýdd-
ur, að þig getur ekki órað fyrir
því í skelfilegustu draumum þín-
um! Ég hef verið svo auðmýktur,
Framh. á bls. 82.
1S