RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 11
BERNSKA
þér matarbita, Varja, bara örlít-
ið, — lia?
Hún þegir og breyfir eig ekki.
Babúska talar við mig í hvísl-
ingum, hún talar nokkru liærra við
mömmu, en með varkárni, eins
og hún sé liálflirædd. Mér finnst
hún vera lirædd við mömmu. Það
skil ég mjög vel, og þess vegna
verður Babúska mér enn hjart-
fólgnari.
— Saratov! — hrópar mamma
allt í einu hátt og reiðulega. —
Hvar er hásetinn? -— En hvað
þetta eru einkennileg og framandi
orð, sem liún notar: Saratov, liá-
seti! Risavaxinn, gráhæður maður,
klæddur hláum fötum, kom inn
í káetuna og hélt á litlum kassa.
Babúska tók kassann, lagði bróð-
ur minn andaðan í liann, lokaði
honum og bar hann út um dyrnar
utréttum liöndum — hún var
svo gild, að hún komst ekki út um
hinar þröngu dyr nema með hlægi-
legum erfiðismunum.
/■
— Æ, marnrna! — hrópaði móð-
ir mín og tók kistuna af lienni,
síðan voru þær horfnar sýnum og
ég varð einn eftir í káetunni ásamt
bláklædda manninum.
— Jæja, drengur minn, þarna
fóru þær víst með bróður þinn
litla — sagði hann og laut fram
að mér.
— Hver ert þú?
— Ég er háseti.
— Og liver er Saratov?
RM
— Það er borg, gægstu út um
gluggann, þarna er liún!
Rétt fyrir framan gluggann rann
land fram lijá, svart og tætt. Þok-
an rauk af því og það minnti á
stóra brauðsneið, sem skorin hafði
verið af lieitu brauði.
— Hvert fór Babúska?
— Hún ætlar að grafa litla
barnið.
— Yerður liann grafinn í jörð-
ina?
— Já; hvað lieldurðu? Auðvitað
verður liann grafinn í jörðina!
Ég sagði liásetanum frá því, er
moldinni liafði verið mokað ofan
á lifandi froska, þegar verið var
að grafa föður minn. Hásetinn tók
mig upp, þrýsti mér að sér og
kyssti mig.
— Æ, já, drengur minn, þú
skilur ekkert ennþá. — Þú skalt
ekki syrgja froskana, drottinn veri
með þeirn! En þú ættir að sam-
hryggjast móður þinni, því að hún
er mædd kona!
Fyrir ofan okkur hevrðist blást-
ur og livinur. Ég vissi þegar, að
þetta var gufuflautan, og varð ekki
liræddur, en hásetinn flýtti sér að
setja mig niður á gólfið og hljóp
út um leið og liann hrópaði:
— Ég verð að flýta mér!
Ég vildi einnig fara út og
hljóp til dyra. Hinn skuggsýni
þröngi gangur var mannlaus. Ekki
langt frá dyrunum glóði á látúns-
búnað þrepanna, sem lágu upp á
þilfarið. Ég leit upp fyrir mig —
9