RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 55
LIST FRUMÞJÓÐA
RM
Þeir hafa komizt að raun um: að
hættan við að verða vélrænn, glata
uppruna og eðli, vofir yfir okkur.
Vissulega getum við hvorki né
viljum lifa eins og þetta fólk, þrátt
fyrir æskuhugsjónina um Tarzan
apabróður og Robinson Crusoe á
eyðiey sinni. En við getum farið
að íhuga, hvort menning okkar
þarfnist ekki endurnýjunar. Lít-
um við um öxl yfir síðastliðna
öld, verðum við undrandi vfir
þeim breytingum, sem verða á til-
tölulega skömmum tíma, tíma, sem
virðist langtum lengri en um það
bil þau 50 ár, sem hann var í
faun og veru.
Hugmyndir listfræðinga eru
ekki alltaf þær sömu og einstakra
iistamanna. En lesi maður vmis
unimæli hins kunna listfræðings
°kkar, Juliusar Lange, manns, sem
talinn var einhver mesti sérfræð-
uigur samtíðarinnar í klassískri
iist, getur maður ekki annað en
furðað sig á þeim algera skiln-
lngsskorti, sem liann sýnir gagn-
vart list frumþjóða. Julius Lange
taldi það sjálfsagðan hlut, að list
Forngrikkja bæri liöfuð og lierðar
yfir alla aðra list, — natúralisminn
var enn ríkjandi. 1 beinu fram-
iialdi af þessu telur liann, að
egypzk, assyrisk og mexikönsk list
aé einskonar „uppliafslist“, þ. e.
aðdragandi að hápunkti liinnar
klassísku listar. Hann segir: „Þar
sjáum við í fyrsta sinn list, sem í
®annleika gerir skil mannslíkam-
anum og mannlífinu, og við getum
viðurkennt sem fullkomna“. Með
tilliti til liinnar stórbrotnu listar
Austur-Asíu slær liann þó var-
nagla, því að honum líst sem þar
sé um „liálfa þróun“ að ræða. 1
augum Juliusar Lange var Iiin
anatómískt fullkomna eftirlíking
á mannslíkamanum hin æðsta
tjáning, sem listin gat náð. Hann
var algerlega skilningslaus gagn-
vart list, sem er bundin hrynjanda,
hinum fyrri inenningarskeiðum,
list frumþjóða eða miðaldalist.
Hann segir: „öll upphafslist
hvaðanæfa að ber í öllum aðal-
atriðum með sér sameiginleg tákn
ófullkomnunar og þröngra tak-
markana í útlistun á mannslíkam-
anum“. Hann á engin önnur orð
en „klaufalegur“ og „ónáttúrleg-
ur“ yfir þá list, sem ekki setti sér
anatómíska dýrkun á mannslík-
amanum sem mark. Hann segir:
„Með því að líta yfir það, sem
þjóðflokkar á hinu lægsta þroska-
stigi, náttúrufólkið, sýna í manna-
myndum sínum, virðast myndirnar
ekki aðeins óheflaðar, þ. e. skort-
ur á öruggum skilningi með tilliti
til liinnar eðlilegu byggingar lík-
amans, formi og hlutföllum, —
heldur gætir einnig þess, sem nefnt
er á máli listarinnar liefðvilla
(manierisme): áunnar rangar
venjur við að móta eftir líkam-
anum. Jafnvel þær þjóðir, sem eru
lengst aftur í sögunni, þróuðu strax
hjá sér, með því hámarki af
53