RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 12

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 12
RM MAXIM GORKÍ þar voru menn á hlaupum með pinkla sína og poka. Það var ein- sætt, að allir voru að fara af skip- inu, og ég hlaut að fara líka. En þegar ég kom upp á þil- farið og stóð í þrönginni rniðri, meðal bændanna, fyrir framan landbrúna, fóru allir að hrópa til mín. — Hver á hann? — Hver á þig? — Það veit ég ekki. — Ég gekk lengi frá manni til manns, menn stjökuðu við mér, hristu mig og kreistu. Loks kom gráhærði hásetinn og tók mig með sér um leið og hann sagði við hina: — Þetta er Astrakaninn frá ká- etunni ... Hann hljóp léttilega með mig niður þrepin og setti mig upp á pinklana í káetunni, gekk á brott og sagði um leið: — Nú verður þú liér, eða ... ! Skarkalinn fyrir ofan mig dvín- aði nú smám saman, gufubáturinn hætti að titra og mása á vatninu. Stór og rakur múrveggur sást fvrir framan káetugluggann; það tók að dimma í káetunni og molluhiti, svo mér lá við köfnun, pinklarnir virtust stækka í kringum mig og ætla að merja mig, ég varð lirædd- ur viS allt. Kannski ætti að skilja mig hér eftir fyrir fullt og allt — einan á mannlausum gufubátnum? Ég liljóp til dyra. Það var ekki hægt að opna þær, látúnssnerill- inn var óhreyfanlegur. Ég tók mjólkurflöskuna og braut hana á snerlinum. Mjólkin rann niður fót- leggi mína og niður í skóna. Ég var sárreiður vegna þessa óhapps, fleygði mér ofan á pinkl- ana, grét hljóðlaust og sofnaði fló- andi í tárum. Þegar ég vaknaði, var gufubát- urinn farinn að titra og mása á nýjan leik, og káetuglugginn glóði eins og sól. Babúska sat við lilið mér og greiddi liár sitt um leið og liún hleypti brúnum og tautaði eittlivað fyrir munni sér. Hár hennar var óvenjulega sítt, blá- svart og þétt liuldi það axlir henn- ar, brjóst og kné og nam við gólfið. Hún hélt því uppi með annarri liendi og dró fátennta greiðu með erfiðismunum í gegnum liina þykku lokka; hún kipraði varirn- ar, augun glóðu reiðulega, en inni í þessum hárskógi virtist andlit hennar lítið og ekringilegt. Mér fannst hún vera mjög byrst á svipinn í dag, en þegar ég spurði hana, hvers vegna liún hefði svo sítt hár, sagði liún með sömu hlýju og mildu röddinni og í gær: — Já, það er refsivöndur drott- ins, ég andvaralaus heimsmann- eskjan verð að bera þessa byrði til æviloka! Þegar ég var ung, var ég roggin af makkanum mínum. En í ellinni bölva ég honum! En sofðu áfram, það er ekki fram- orðið. Sólin er ekki risin ... — Ég vil ekki sofa meira! — Jæja, þá það, — sagði hún eftirlát, um leið og hún fléttaði 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.