RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 28

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 28
RM WASHINGTON IRVING heilagt og við allt andskotalegt, að hann skyldi fœra sifjaspillinum og föður lians liið grimmilegasta stríð a hendur og ausa dynjandi örvadrífu yfir alla þeirra eymdar- kofa og bannsetta húka, svo sem hann tiltók. Lét barúninn þessa orraliríð ganga þar til er hann sofnaði af þreytu á stóli einum í liöllinni, en hinir liéldu áfram að gæða sér á mat og víni, og sváfu þeir, sem eigi komust í rúmið, þar í salnum um nóttina á milli brot- inna og hruninna bikara og skapt- kera, sumir á bekkjunum, en sum- ir á gólfinu. Leið nú næsti dagur, og var ung- frúin illa á sig komin. Hún linnti eigi af gráti og harmatölum, og kom eigi út úr lierbergi sínu. Þar var hjá henni önnur frændkona hennar, og leitaðist við að liafa ofan af fyrir henni með öllu móti. Herbergið lá á móti fögrum aldin- garði, og mjög út af fyrir sig. Var nú komið undir miðnætti, og skein tunglið glatt inn um herbergis- gluggann; þá var frændkonan sofnuð á hægindinu út úr langri draugasögu, er hún hafði verið að segja meyjunni, en mærin sat við gluggann og starði hugsandi á laufin í aldingarðinum, er blikuðu til og frá í tunglsgeislanum. Þá leið að eyrum henni blíður og sætur ómur upp úr aldingarðin- um og færðist æ nær og nær; það var ástarkvæði og sungið með fag- urri rödd. Mærin stóð upp og lauk upp glugganum; hún gat þá að líta, hvar maður stóð á milli ald- intrjánna; tunglið skein á andlit honum, en mærin þekkti hann þegar, því glöggt er ástaraugað. Þá kvað við ógurlegt liljóð að baki Iiennar, og leit liún við; það var frændkonan, hún hafði vaknað og þekkt að þar var kominn brúðar- draugurinn; féll hún þegar í ómeg- in. Þegar mærin leit aftur út um gluggann, þá var maðurinn horf- inn. Voru nú orðin hausavíxl á hlutunum, því sú, sem nú þurfti liðsinnis, var frændkonan; hún var 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.