RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Qupperneq 86

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Qupperneq 86
RM GLENWAY WESCOTT um saniferða, enn málugur, af því að hann liafði ekki sagt það, gem liann vildi hafa sagt. „Okkur var lialdin mikil skiln- aðarhátíð kvöldið sem við lögðum af stað. Þess vert að muna það, skal ég segja þér. Og kvöldið áður“. Þannig varð honum aftur hugs- að til stúlkunnar sinnar; nóttina áður en þeir fóru, nóttina sem drykkjuveizlan var hjá Móður Serafínu liafði hún staðið á stétt- inni við vatnsbakkann, horfandi inn um dyrnar þar sem vinkona hennar, Minette, var lilæjandi og hnjótandi eftir hljóðfallinu', með annan handlegginn utan um sjó- liða og hinn um ungan mann úr bænum; og hún bar skrítinn svip bæði haturs og velþóknunar, svip sem virtist gefa til kynna að liún væri sú, sem væri vanrækt og svik- in, en í andliti liennar sást alls ekkert líf: eins og á steinlíkneski mitt í þrönginni, illgirninni, ham- ingjunni, eins og höggmyndin í þurrum gosbrunni, sem hann hafði séð einliversstaðar þarna fyrir handan. Næsta dag flaut kvenfólkið í tárum, það kitlaði hégómagimd sjóliðanna og vakti þeim gleði; jafnvel Minette grét; augu Terra sjálfs vom rök og margra annarra augu. Skipið lagði á hafið í dimmu; kastljós þess léku hátíð- lega um perlumóðurbyggingarnar, villurnar í hæðunum, fjaðurlíka garðana; ströndin var þakin skugg- um fólks, sem veifaði klæðaplögg- um, það varð þögulla og þögulla, stilltara og stilltara; liann gat ekki greint Zizi frá liinum og reyndi ekki til þess; aldrei mundi liann framar sjá bátana koma að á nóttu eða degi með einn sjóliða stand- andi kyrran í stafninum, beinni en liöggmynd, flaggstöng í manns- líki, né sjálfur vera þessi sjóliði; aldrei framar mundi hann týna sjálfum sér í þessari nótt fullri af flöskum, liljóðfærum, kossum; hann liafði fengið nóg; skips- hljómsveitin spilaði „Hin gömlu kynni“, fáeinir sungu. „Já, það er stórkostlegt líf“, við- urkenndi bróðir lians með tvenns konar raddbrigðum, anuars vegar af öfund yfir þeirri reynslu, sem hann liafði ekki orðið aðnjótandi, hins vegar af algjöru ’kæruleysi á afleiðingum þessarar reynslu, hverjar sein þær voru. „Og ég býst við úr því þú hefur einu sinni ver- ið á sjónum, munirðu ekki passa í margt annað eftir það. Þú hefðir ekki þolinmæði til þess“. „Jæja, ég verð að hafa einhverja tilbreytingu“, svaraði Terri, liissa á svari bróðurins. „Ég vandist á það. En eitt veit ég, ég geng ekki í sjólierinn aftur. Ég liugsa ég fari austur og fái mér vinnu“. Hann horfði út um hlöðudyrnar yfir Wisconsin: grænt, velmegandi, þreytandi, bæði ríkt og fátækt, með lítil, dapurleg hús og ekkert 80
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.