RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 95

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 95
BERNSKA RM Hún brosir sjálf og kinkar kolli. — Hefur þú séð það sjálf? — spyr ég. — Ég bef ekki séð það, en fund- ið það. Ég veit það — svaraði bún íbugul. Þegar liún talaði á þessa lund um drottinn, um Paradís og engl- nna, varð liún lítil og bljúg, andlit liennar yngdist og liin tárvotu augu liennar geisluðu hlýrri birtu. Ég greip liendinni um liinar þykku, skilkimjúku fléttur lienn- ar, vafði þeim uin liálsinn á mér og hlustaði hreyfingarlaus í þög- ulli lirifningu á sögur liennar, sem hún rakti án enda, án þess að ég þreyttist 'eitt augnablik og án þess að ég yrði mettur. — Manneskjan þolir ekki að sjá guð — liún mundi missa sýn sína í einu vetfangi, heilagir geta einir staðið andspænis honum augliti til auglitis. En engla hans hef ég séð; þeir birtast á þeim stundum, þegar sálin er lirein og frjáls. Einu sinni var ég við messu í kirkjunni og þá sá ég tvo engla flögra inni við altarið. Þeir voru eins og þokuslæður, alveg gagn- sæir, þeir geisluðu eins og sólir, og vængir þeirra, sem voru eins og kniplingar og netludúkur, 8trukust við gólfið. Þeir svifu í kringum dýrlingamyndirnar og að- stoðuðu föður II ja, blessaðan gamla manninn, við guðsþjónust- una, og þegar bann bóf titrandi liendur sínár í bæn til himins, stóðu þeir við lilið hans og héldu undir olnboga hans. Hann var orð- inn fjörgamall og vita sjónlaus, rak sig allsstaðar á, enda dó liann stuttu síðar. Þegar ég sá þá, leið ég í ómegin af fögnuði — í lijarta mínu titraði furðuleg þrá, tárin hrundu af hvörmum mér, — ó, hvað það var dýrlegt! Já, Leksej, dúfuunginn minn, allt er gott lijá drottni, bæði á himni og jörðu .. . — Er líka gott lijá okkur? Babúska signdi sig og svaraði: — Lofuð veri liin heilaga guðs móðir —t allt er gott! Þetta fannst mér skrítið; mér gat ekki skilizt, að gott væri að vera heima hjá okkur; mér fannst allt verða verra með hverjum degi sem leið. Eitt sinn þegar ég gekk fram hjá herbergisdyrum Mikaels móðurbróður, sá ég Natalíu frænku í náttkjólnum; bún var á hlaupum í herberginu, hafði þrýst liöndunum að brjósti sér, stundi lágri, bræðilegri röddu: — Ó, guð minn, frelsaðu mig liéðan, taktu mig til þín ... Ég skildi vel bæn hennar. Ég skildi líka Grígorí þegar hann tautaði fyrir munni sér: — Þegar ég verð búinn að missa sjónina, fer ég út á þjóðveginn, þá verður allt gott . . . Ég óskaði, að liann mundi brátt verða blindur — þá ætlaði ég að biðja um að fá að fara með hon- um og gerast leiðsögumaður hans og svo mundum við flakka saman. 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.