RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 99

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Blaðsíða 99
BERNSKA RM aðu snjónum hærra! Jakob, flýttu þér — fáðu mönnunum axir og skóflur! Svona, nágrannar góðir, — takið nú á því, sem til er, guð mun vissulega lijálpa okkur! Hún var jafn stórfengleg og töfrandi álitum og leikur bálsins; kolsvört í skini eldanna, sem virtust reyna að sleikja liana, var liún á þönum um allt ldaðið, hnýstist inn í hvern krók og kima, skipaði fyrir. Úti-á hlaðinu brokkaði Sjarap; hann prjónaði, svo að afi liófst á loft eins og hálmvöndur; hin stóru augu hans glóðu í skini loganna, rauð og ægileg; skepnan frísaði æðislega og barði frá sér með fram- fótunum. Afi sleppti beizlinu, hljóp til hliðar og æpti: — Haltu við hann, mamma! Babúska þaut fram að hestin- um, sem prjónaði og stóð róleg undir hófum lians, talaði gælulega við liann, hesturinn fór á fjóra fætur, frísaði aumkunarlega og gekk að henni, órór og renndi hornauga til eldsins. — Vertu ekki svona hræddur! sagði Babúska blíðlega og röddin var dimm, klappaði á háls liestin- um og tók í beizlið. Og hélztu að ég mundi bregðast þér í öllum þessum skelfingum? Æ, kettling- urinn minn. Kettlingurinn, sem var þrisvar sinnum stærri en hún, fylgdi henni auðsveipinn út að hliðinu, hneggj- aði og liorfði framan í glóðheitt andlit hennar. Barnfóstran Jevgenía koin nú út úr liúsinu ineð börnin, dúðuð og snöktandi, og hrópaði: — Vasili Vasilitsj! Leksei er týndur! — Burt með þig! — svaraði afi og bandaði frá sér hendinni; ég skreið þá lengra undir húsaþrep- in, svo að barnfóstran færi ekki með mig með sér. Verkstæðisþakið var nú þegar lirunið, naktir, sviðnir raftarnir stóðu upp úr og reykinn lagði frá þeim upp í næturhimininn. Út úr byggingunni lagði grænar, bláar og rauðar gufur með snarki og livæsi, en mjóar eldtungur læstu sig út á hlaðið allt til mannþyrp- ingarinnar, sem liafði þyrpst fyrir framan hálið og voru að moka snjó á eldinn. Nú lieyrðist sogið og hvinurinn í stóru kötlunum í miðju eldhafinu, þéttir gufu- og reykmekkir þyrluðust upp í loftið, en einkennileg stækja breiddist um hlaðið og sveið í augun. Ég skreið fram úr fylgsni mínu undir þrepunum og hljóp beint í flasið á Babúsku. — Viltu skammast í burt! — hrópaði hún. Þú verður troðinn undir — burt með þig! Nú kom maður með gylltan lijálm ríðandi á liarða stökki inn á hlaðið. Hinn rauði liestur lians var froðufellandi, en sjálfur liafði hann keyrið á lofti og hrópaði með þrumuraust: — Víkið frá^, 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.